blaðið - 11.01.2007, Side 6
24 I HEIMILI &HÖNNUN
FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2007 blaóiö
Hinar vinsælu
dönsku bókahillur
komnar aftur
Tekk - Kirsuberja - Hlynur
Hringið og biðjið um mynda- og verðlista
HUSGAGNAVERSLUN V/HALLARMULA - 108 REYKJAVIK
SÍMI 553 8177 & 553-1400
Auglýslngasímlnn er
Nlí GETUR ÞÚ AUGLÝST BÍLINN ÞINN HJÁ
E
OKKUR FYRIR AÐEINS 1500 KRÓNUR MEÐ
MYND OG TEXTA (80 SLÖg)
510 3737
Netverslunin www.4y0u.is
komin aftur
Vatnsrúm hafa ekki sést á heim-
ilum íslendinga nema í rúm 20 ár.
Á þeim tíma hafa gæði dýna þeirra
aukist til muna og í dag er almenni-
legt vatnsrúm orðið nánast eins og
elskhugi. Vatnsrúm lagar sig að
notendum og færir þeim þægindi
og ánægju. Það skilur þarfir þeirra,
sveigir sig eftir þeirra höfði og kúrir
með þeim í hlýjunni á köldum
vetrarnóttum.
„Þeir íslendingar sem hafa reynt
þann munað að sofa í vatnsrúmi
vilja sofa í fáum öðrum gerðum
rúma,” segir Guðbrandur Jónatans-
son en hann er líklegast einn sá
fróðasti um samband vatnsrúma
og Islendinga í gegnum tíðina. „Ég
hóf nýlega sölu á vatnsrúmum af
bestu gerð sem ég flyt inn frá Banda-
ríkjunum,” tjáði Guðbrandur blaða-
manni. Vatnsrúm þessi eru í hæsta
gæðaflokki og hafa notið mikilla
vinsælda vegna þeirra þæginda sem
þau bjóða upp á.
„Ávatnsrúmunumersvampkantur
kringum dýnuna sem gerir það að
verkum að auðvelt er að fara upp í
og fram úr. Þau eru einnig með öldu-
brjóti sem stöðva allar hreyfingar í
svefni og dýnan lagar sig algerlega
að líkama hvers og eins.” Rúsínan
í pylsuendanum hlýtur þó að vera
sparneytinn hitastillari vatnsrúms-
ins þar sem hver og einn sérvelur
hitastig rúmsins eftir þörfum.
Guðbrandur selur vatnsrúmin í
tveimur stærðum sem eru á sama
verði og álíka dýr og í Bandaríkj-
unum. Hann segir vatnsdýnuna
betri en aðrar dýnur, bæði fyrir
líkama og geð, sérstaklega fyrir
bakveika einstaklinga auk þess
sem rúmin vinna gegn legusárum.
Einnig lagar vatnsdýnan sig að blóm-
legum kviði óléttra kvenna. „Þess
má geta að kírópraktorar mæla með
vatnsrúmum vegna þeirra jákvæðu
áhrifa sem þau hafa á líkamann
allan.”
Guðbrandur heldur úti net-
verslun: www.4y0u.is þar sem
hægt er að kynna sér vatnsrúmin.
Fyrir utan vatnsrúm, hefur Guð-
brandur í sölu nautshúðir sem eru
til margra hluta ny tsamlegar. Húð-
irnar má nota sem borð- eða glasa-
mottur, á gólfi og vegg eða jafnvel
sem rúmteppi. Þær eru fáanlegar í
öllum stærðum og gerðum.
Ásamt því hefur hann nýlega
farið í gang með sérpantanir og
sölu á ryðfríum grillum.
„Það eru almennileg grill og ég
sel þau á einstaklega hagstæðum
kjörum.”
Ásamt því að selja íslendingum
varning er Guðbrandur einnig
með umboð á Norðurlöndum, en
fyrir þann geira heldur hann úti
síðunni www.4youshopping.com.
Aðeins er um úrvalsvarning
að ræða en eins og Guðbrandur
segir sjálfur „þá dugir aðeins það
besta“.
Heimilislán SPK
- þú fœrð betri kjör hjá okkur
Hagstæð lán sem þú getur notað til að kaupa eða endurnýja allt sem
tengist heimilinu, s.s. sófasett, þvottavél, sjónvarp, parket, ísskáp o.fl.
• lægri vextir
• afsláttur af lántökugjaldi
• til allt að 5 ára
• allt að 800.000 kr.
• enginn auka kostnaður við uppgreiðslu
• ekki skilyrði að vera viðskiptavinur SPK
Sparisjóður Kópavogs • Hlíðasmára 19, Digranesvegi 10
Sími: 515 1950 • Fax: 515 1909 • www.spk.is • spk@spk.is
/ft\,
*spk