blaðið - 11.01.2007, Síða 10
íSólsfrun
Clsgríms l5 CJsgrímssonar
Sðnbúð 3, 210 Garðabcc
Sími: 334 1 133
Vöruhönnun LHÍ
SíBA
FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2007 blaðið
Antíksalan
Klassísk húsgögn
og áhugi á íslenskum menningararfi
að leita í sífellu út fyrir landstein-
ana. „Því þar erum við íslendingar
langsterkust.”
Annað verkefni sem Sigríður
minnist á er lýsislampi hannaður
og útbúinn af Ólafi Frey Halldórs-
syni. „Lampi sá er endurhannaður
og seldur m.a. á Þjóðminjasafninu.
Hann er þó sem betur fer lyktarlaus.”
28 I HEIMILI & HÖNNUN
Franskur bekkur/kista
Þetta húsgagn er allt í
senn stóll, bekkur og kista.
Stíllinn er siðgotneskur
og var ríkjandi í Evrópu á
síðari hluta 19. aldar. Andlit
munka eru á örmum og stól-
baki. Mikla skurðlistarkunn-
áttu þarf í verk sem þetta.
Klæðningar og viðgerðir á gömlum húsgögnum
Franskt borðstofusett
Borðstofusett þetta inni-
heldur borð, fjóra stóla og
skenk sem marmaraplötur
eru ofan á og hurðir ávalar.
Settið var hannað í kring-
um 1900 og er í art deco-
stíl sem var þá ríkjandi.
Mjög fallegt og vandað er
til allra smíða.
Franskt spilaborð Borð
þetta var skorið sérstakiega
fyrir Frakkakonung íkringum
1850 og er sérgert spilaborð.
Mjög vandaðar höfrunga-
skreytingar eru á fótum
þess, skúffur á hliðum þess
og er borðið skorið út úr eik.
Spilaborðið ætti að koma til
dæmis briddsáhugafólki vel
sem og öðru spilaáhugafólki.
Við Listaháskóla Islands er hægt
að nema vöruhönnun sem er þriggja
ára BA-nám. Vöruhönnun hefur
verið kennd frá árinu 2001 og árlega
útskrifast 9 nemendur. Sigríður Sig-
urjónsdóttir, prófessor í vöruhönnun
við LHÍ, gaf upplýsingar um námið,
nýjustu stefnur í íslenskri vöruþróun
og eftirminnileg verk nemenda.
„Það áhugaverðasta sem er að ger-
ast í hönnun í dag er aukinn áhugi
á íslenskum menningararfi,” sagði
Sigríður og bætti við að rómantísk
stemning hefði undanfarin ár gert
vart við sig í þjóðfélaginu. Áhrifin
láta ekki á sér standa hjá nemum
LHÍ og eru þeir í auknum mæli að
sækja hugmyndir að vinnu sinni til
íslenskrar menningarsögu. „í raun
má segja að nemendur taki menning-
ararfinn og söguna inn í nútímalega
hönnun.”
Þegar talið beinist að verkefnum
nemenda í vöruhönnun minnist Sig-
ríður á verk Róshildar Jónsdóttur.
„Hún vann leikföng úr fiskbeinum
sem annars hefðu líklega endað í
ruslinu. Leikföng hennar eru í takt
við tímann, t.d. bjó hún til nútímaleg
geimskip og skrímsli sem krakkar
tengja sig við.” Sigríður bætti við að
mikill áhugi sé fyrir því að leita að
hráefnum innanlands, í stað þess
Antíksalan að Skúlatúni 6 hefur í þrjú
ár selt antíkhúsgögn og listmuni. Það
eru hjónin Ragnar Bernburg og Berta
Kristinsdóttir sem sjá um reksturinn.
Aðallega flytja þau inn frá Frakklandi
og Danmörku og eru húsgögnin 150-200
ára gömul. Mörg þeirra eru afskaplega
vandlega útskorin, sannkölluð listaverk.
Antíkhúsgögnin eru klassísk og tímalaus
húsgögn með karakter.
Leikföng úr fiskbeinum
eftir Róshildi Jónsdóttur
Listaháskólinn hefur verið í góðu
samstarfi við Þjóðminjasafnið og
hefur til dæmis fengið aðstöðu til
námskeiðshalds þar. A því námskeiði
kafa nemar ofan í menningararfinn
og fá þaðan hugmyndir að nýjum
vörum fyrir nútímafólk.
„í náminu í vöruhönnun gætir
mikillar fjölbreytni og nemendur
horfa í sífellu í kringum sig og spyrja
sig hvað ísland hafi upp á að bjóða.”
Samstarf við bændur er nýfarið af
stað auk þess sem nemendur hafa
bæði unnið með íslenskum og er-
lendum fyrirtækjum. LHÍ og HR
hafa unnið saman að þróun og mark-
aðssetningu vara og er það samstarf
í miklum blóma. „Síðasta verkefni
LHl og HR snerist um það að kort-
leggja íslenska hönnunargeirann og
finna virðisauka í öllu ferlinu.” Nem-
endur nýttu sér margs konar leiðir,
notuðu t.d. sölukvöld sem fengu ein-
staklega góðar viðtökur.
Ekki skortir hæfileika til hönn-
unar hjá íslensku þjóðinni og eins og
Sigríður bendir réttilega á „er heill
hafsjór af hugmyndum og spennandi
tækifærum í hönnunargeiranum."
Rafhitarar
í skip, hús og sumarhús
Neysluvatnshitarar
Hitöld (element), hitastillar,
hitastýringar og flest
annað til rafhitunar.
Við erum sérfræðingar í öllj
sem við kemur rafhituc
✓
Rafhitun
Kaplahrauni 7a • Hafnarfirði
Sími: 565 3265 • Fax: 565 3260
rafhitun@rafhitun.is • www.rafhrtun.is
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
\567-757Q}
Þakrennukerfi
á öll hús -- allsstadar
n BLIKK AS - FUNI
Smiðjuvegi 74 - Sími 515 8700
funi@funi.is - www.funi.is
IGLÝ
blaðiðB
SMAAUGLYSINGAR@BLADID.NET