blaðið - 22.02.2007, Page 30
3 8 FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2007
blaðið
dagskrá
Hvaöa klassiska kvikmynd veitti henni innblástur á unga aldri?
Hjá hvaöa körfuboltaliði var hún klappstýra?
Meö hvaða lagi sló hún i gegn?
í hvaöa kvikmynd meö Tom Cruise var hún danshöfundur?
Hvers konar sjúkdöm glímdi hún viö á tímabili?
un>|SOJiy s
ajmBei/g Ajjap t?
|j;B jnoA J3A3J0j iuj £
sjo^bt saiaBuv soi z
u;ey oi|} u; Biuöuis 'l
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Haltu fast í þessa hugmynd, hiin er góð og þii skalt
ekki láta nokkurn segja þér annað. Rétti tíminn er
hins vegar ekki kominn enn þá. Haltu áfram að
fínpiissa hana og innan skamms verður heimurinn
tilbúinn.
Naut
(20. apríl-20. mar)
Gildi Iffs þins kemur bankainnistæðunni eða skuld-
unum ekki við. Þú missir stundum sjónar á þeirri
staðreynd og ættir því að minna sjálfa/n þig á hvað
skiptir raunverulega máli.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Venjulega ertu með mörg járn f eldinum en núna
einbeitirðu þér bara að einu verkefni. Vel af sér vik-
ið, þegar þessu er lokið er kominn góður grunnur
tilaðbyggjaá.
©Krabbi
(22. jliní-22. júli)
Þegar þú þrýstir of mikið á að eitthvað gerist verð-
ur útkoman aldrei eins og þú bjóst við. Hví ekki að
sleppa væntingunum og leyfa þessu að þróast eðli-
lega. Það kemur sér betur fyrir þig.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú ert opnust/opnastur fyrir því óvenjulega seinni-
partinn en það eru sennilega tilgáturnar sem gætu
breytt þessu ástandi. Nýttu þér þær því þetta verð-
ur gagnleg lexía.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þegar þú lærir að þjóna sjálfri/um þér mun árangur
þinn verða sýnilegur. Þess konar árangur er bestur
og endist lengst. Leitaðu að þínum innra sannleik.
Vog
(23. september-23. október)
Þú þarft að breyta um sjónarhorn, sérstaklega
hvað varðar útlit þitt. Ný hárgreiðsla, trefill í öðr-
um lit og venjulegar eða nýjar leiðir til að fegra
þig. Gerðu hvað sem þarf til að þú áttir þig á eigin
fegurð.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Tryggð skiptir þig miklu máli. Þú veist nákvæmlega
hvað þú myndir gera fyrir ástvini en skyndilega
veistu ekki hver áform þeirra eru. Gætirðu verið að
búa til úlfalda úr mýflugu?
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú ættir að leggja áherslu á góðan mat, góðar
samræður og frábæran félagsskap þessa dagana.
Hringdu í einhvern sem þú hefur ekki séð lengi.
Þiö munuð læra meira hvort um annað en þú hélst
að væri mögulegt.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Ahyggjur leiða af sér frekari áhyggjur en það hreins-
ar hugann að grípa til aðgerða. Þú þarft ekki endi-
lega að leysa vandamálið heldur getur það líka
hjálpað að fara í góðan göngutúr með vini.
Skortur á útsýni
Ekkert sjónvarpsefni þessa dagana
jafnast á við þættina um jörðina sem
RÚV sýnir á mánudagskvöldum. Þeg-
ar ég horfði síðasta mánudag fór ég
að hugsa um öll þau dýr sem læst eru
inni í dýragörðum. „Eru þau ekki öll
meira og minna í sjokki?“ hugsaði
ég með mér. Sjálf yrði ég tryllt væri
ég lokuð inni á stofnun og hefði ekk-
ert athafnarými og ekkert útsýni.
Reyndar er búið að hefta útsýni
mitt á vinnustað mínum því annars
svifaseinir forstjórar Morgunblaðs-
ins létu líma fyrir glugga sem eru
á vinnusvæði mínu og vísa að
prentsmiðjunni sem er í sama
húsi. Nú get ég ekki lengur
veifað prenturunum vinum
mínum. Mér finnst mjög erf-
itt að vera á vinnustað þar
sem límt er fyrir glugga. Það
vantar bara rimla og gaddavír
og þá er staðurinn orðinn eins
og Alcatraz-fangelsið.
Þetta hefta útsýnisfrelsi hef-
ur orðið til þess að andlegu
þreki mínu hefur mjög hrakað.
Eg veit ekki alveg lengur hver
Kolbrún Bergþórsdóttir
vill haía útsýni á
vinnustað sínum
Fjölmiölar
kolbrunfablaclid.net
ég er. Sennilega fer mér bráðum að líða eins og
ég sé að vinna á Mogganum og fer að hata Baug
og forsetann. Það sækir að mér tilfinning sem
minnir mest á þrálátan tilvistarleiða. Nokkuð
svipuð tilfinning og ég trúi að hrærist í öpunum
og ljónunum í dýragörðum heimsins. Það skort-
ir útsýni í líf mitt.
Sjónvarpið
Skjár einn |
Sirkus
Sýn
16.50 iþróttakvöld (e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Stebbi strútur (12:13)
18.40 Of margir guðir (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Hálandahöfðinginn (1:6)
(Monarch of the Glen)
Breskur myndaflokkur
um ungan gósserfingja í
skosku Hálöndunum og
samskipti hans við sveit-
unga sína. Meðal leikenda
eru Susan Hampshire, Ri-
chard Briers, Lloyd Owen,
Hamish Clark, Alexander
Morton, Julian Fellowes og
Martin Compston.
21.05 Lithvörf (7:12)
Stuttir þættir um íslenska
myndlistarmenn. Að þessu
sinni er rættvið Helga Þor-
gils Friðjónsson olíumálara.
Dagskrárgerð: Jón Axel
Egilsson.
21.15 AÐÞRENGDAR EiGINKONUR
(Desperate Housewives III)
Bandarísk þáttaröð um ná-
grannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær
eru séðar. Aðalhlutverk
leika Teri Hatcher, Felicity
Huffman, Marcia Cross,
Eva Longoria og Nicolette
Sheridan. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Sporlaust (12:24)
(Without a Trace IV)
Bandarísk spennuþáttaröð
um sveit innan alríkislög-
reglunnar sem leitarað
týndu fólki. Aðalhlutverk
leika Anthony LaPagl-
ia, Poppy Montgomery,
Marianne Jean-Baptiste,
Enrique Murciano og Eric
Close. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.10 Lífsháski (e)
(Lost)
Bandarískur myndaflokkur
um hóp fólks sem komst
lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt líf
á afskekktri eyju i Suður-
Kyrrahafi þar sem ýmsar
ógnir leynast. Meðal leik-
enda eru Naveen Andrews,
Emilie de Ravin, Matthew
Fox, Jorge Garcia, Maggie
Grace, Dominic Monaghan
og Josh Holloway.
23.55 Kastljós
00.25 Dagskrárlok
07.20 Graliararnir
07.40 Tasmanía
08.00 Commander In Chief
08.45 í fínu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Related (14:18)
10.05 Ganga stjörnurnar aftur?
10.50 Whose Line Is it Anyway?
11.15 60 minútur
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Nágrannar
13.05 Valentina
13.50 Valentina
14.35 Two and a Half Men
14.55 Eldsnöggt með Jóa Fel
15.20 Curb Your Enthusiasm
15.50 Skrímslaspilið
16.13 Scooby Doo
16.38 Tasmanía
17.03 Myrkfælnu draugarnir
17.18 Doddi litli og Eyrnastór
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 íþróttir og veður
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 island í dag
19.40 The Simpsons (10:22)
20.05 MEISTARINN
Leitin er hatin í annað sinn
að Meistaranum. Meistar-
inn er spurningaþáttur í
umsjá Loga Bergmanns
Eiðssonar þar sem reynir
á þekkingu, kænsku og
heppni keppenda.
21.05 Studio 60 (7:22)
(Bak við tjöldin)
Hvað gerist á bak við tjöld-
in í hinum litríka sjónvarps-
heimi í Hollywood? Þar
gengur allt út á áhorfstölur
og að lifa af - verða ekki
tekinn af dagskrá og yfir-
borðsmennskan, lævísi og
svikráð eru allráðandi.
21.50 The Closer (14:15)
(Málalok)
Brenda Leigh Johnson er
ung og efnileg en sérvitur
lögreglukona sem ráðin er
til að leiða sérstaka morð-
rannsóknadeild innan hinn-
ar harðsvíruðu lögreglu
í Los Angeles. Bönnuð
börnum.
22.35 Murder in Suburbia (4:6)
23.25 American Idol (9:41)
00.05 American Idol (10:41)
00.50 Order, The (Sin Eater)
(Trúarreglan)
Stranglega bönnuð börnum.
02.30 Medium (3:22)
03.15 Studio 60 (7:22)
04.00 The Closer (14:15)
04.45 Bones (4:22)
05.30 Fréttir og ísland í dag (e)
06.40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVi
07.15 BeverlyHills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
10.40 Óstöðvandi tónlist
13.30 2006 World Pool
Championships (e)
15.15 Vörutorg
16.15 Love, Inc. (e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Rachael Ray
18.15 MelrosePlace
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Gametívi
Sverrir Bergmann og Ólafur
Þór Jóelsson fjalla um allt
það nýjasta í tækni, tölvum
og tölvuleikjum.
20.00 EVERYBODY HATES CHRIS
20.30 Malcolm inthe Middle
Dóttir nágrannans fær að
dvelja hjá fjölskyldunni í
eina viku og hún kennir
Malcolm hvernig hann
getur vafið foreldrunum um
fingur sér.
21.00 The King of Queens
- Lokaþáttur
Arthur kveikir í kjallaranum
og Carrie vill senda hann á
elliheimili en Doug er ekki
alveg á sama máli.
21.30 Still Standing
Þriðja þáttaröðin í þessari
bráðskemmtilegu gamans-
eríu um hjónakornin Bill og
Judy Miller og börnin þeirra
þrjú. Skrautlegir fjölskyldu-
meðlimir og furðulegir
nágrannar setja skemmti-
legan svip á þáttinn. Það
eru Mark Addy (The Full
Monty) og Jami Gertz sem
leika hjónakornin.
22.00 House
Þegar banvæn mistök
verða á spítalanum er eng-
inn öruggur með vinnuna.
Afhjúpun sannleikans gæti
orðið House að falli.
22.50 Everybody Loves
Raymond
Bandarískur gamanþátt-
ur um hinn seinhepþna
fjölskylduföður Raymond,
Debru eiginkonu hans og
foreldra.
23.15 JayLeno
00.05 America’sNextTopModel
Það er komið að stóru
stundinni og Tyra Banks
krýnir sigurvegarann.
01.05 C.S.I. (e)
01.55 Vörutorg
02.55 Beveriy Hills 90210 (e)
03.40 Melrose Place (e)
04.25 Óstöðvandi tónlist
18.00 jnsider(e)
(heimi fræga fólksins eru
góð sambönd allt sem skipt-
ir máli. Og þar er enginn
með betri sambönd en The
Insider.
18.30 Fréttir, íþróttír og veður
19.00 ísland í dag
19.30 Seinfeld
Jerry, George, Elaine og
Kramer halda upþteknum
hætti í einum vinsælasta
gamanþætti allra tíma.
19.55 3. hæð til vinstri (21:39)
20.00 Entertainment Tonight
Ef þú vilt vita hvað er að
gerast í Hollywood, þá
viltu ekki missa af þessum
þáttum.
20.30 MY NAMEIS EARL
Önnur serían af einum
vinælustu gamanþáttum
heims.
21.00 BritAwards2007
22.35 Chappelle’s Show
23.05 Insider
(heimi fræga fólksins eru
góð sambönd allt sem skipt-
ir máli. Og þar er enginn
með betri sambönd en The
Insider. [ þessum þáttum
fara stjórnendurnir með
okkur í innsta hring stjarn-
anna þar sem við fáum að
sjá einkaviðtöl, nýjustu upp-
lýsingarnar og sannleikann
á bak við heitasta slúðrið í
Hollywood.
23.30 The Nine (e)
Níu manns, allt ókunnugt
fólk, eru tekin í gíslingu í
banka einum.
Þar er þeim haldið í 52
klukkustundir við erfiðar
aðstæður. Þegar þau losna
úr bankanum og fara að
lifa lífi slnu finna þau að
ekkert verður eins aftur. Líf
þeirra er breytt að eilífu.
00.20 Supernatural (2:22)
01.10 Seinfeld
01.35 Entertainment Tonight
02.05 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
18.00 Everton - Tottenham
(frá 21. feb)
20.00 Liðið mitt
21.00 Watford - Wigan
(frá 21. feb)
23.00 Sheff. Utd. - Tottenham
(frá 10. feb)
01.00 Dagskrárlok
07.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
07.30 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
08.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
08.30 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
15.10 Þaðhelstai
PGA-mótaröðinni
15.40 Meistaradeild Evrópu (e)
Endursýndur leikur úr
Meistaradeild Evrópu.
17.20 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
17.50 UEFA bikarinn
(Blackburn - Bayern Le-
verkusen)
Bein útsending frá siðari
leik Blackburn Rovers og
Bayern Leverkusen í UEFA-
bikarnum í knattspyrnu.
19.50 Augusta Masters
Official Film
20.45 Football lcon
(Football lcons 2)
Football lcons er enskur
raunveruleikaþáttur þar
sem ungir knattspyrnu-
menn keppa um eitt sæti í
herbúðum Chelsea.
21.30 PGATour 2007-
Highlights
(Nissan Open)
22.25 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
(Meistaramörk)
Knattspyrnusérfræðingarn-
ir Guðni Bergsson og Heim-
ir Karlsson fara ítarlega yfir
alla leiki kvöldsins.
22.55 UEFA bikarinn
(Blackburn - Bayern Le-
verkusen)
06.00 Foyle's War 2
08.00 Owning Mahowny
10.00 How to Kill Your Neigh-
bor's D
12.00 AShot atGlory
14.00 Owning Mahowny
16.00 How to Kill Your Neigh-
bor's Dog
18.00 ASHOTATGLORY
20.00 Foyle's War 2
22.00 Intacto
Stranglega bönnuð
börnum.
00.00 Blind Horizon
Stranglega bönnuð
börnum.
02.00 Moving Target
Bönnuð börnum.
04.00 Intacto
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það er einhver neikvæðni i þér í dag en þú áttar
þig ekki á af hveiju. Láttu hugann reika, farðu í
hressandi göngutúreða afslappandi bað. Hver veit
nema jákvæðni fylli upp í neikvæðnina.
©Fiskar
(19.febniar-20.mars)
Dagur eins og dagurinn i dag minnir þig á af hverju
þú valdir þessa braut. Með hverju skrefi virðist leið-
in verða auöveldari og beinni. Taktu vel eftir þess-
ari tilfmningu og reyndu að muna eftir henni síðar.
Stöð 2 kl. 20.05
Leitað að meistaranum
Leitin er hafin í annað sinn að meistaranum.
í þessum öðrum þætti eigast við blaðamenn-
irnir Páll Ásgeir Ásgeirsson og Svanborg
Sigmarsdóttir.
Meistarinn er spurningaþáttur í umsjá Loga
Bergmanns Eiðssonar þar sem reynir á þekk-
ingu, kænsku og heþpni keppenda. Sem fyrr
verður keppnin með útsláttarfyrirkomulagi.
í hverjum þætti heyja tveir skarpgreindir
einstaklingar einvígi uns annar stendur uppi
sem sigurvegari og kemst áfram í næstu
umferð, nær því að verða krýndur meistar-
inn og vinna 5 milljónir króna í beinhörðum
peningum.
Skjár einn kl. 20.00
Enn hata allir Chris
Everybody hates Chris er bandarísk gam-
ansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir
grín að uppvaxtarárum sínum. Hann glímdi
við margar raunir á yngri árum, furðulega
foreldra, fátækt og allt það sem fylgdi upp-
vaxtarárum ungra blökkumanna í fátækari
hverfum Bandaríkjanna.
Þátturinn í kvöld er sá fyrsti í nýrri þáttaröð
og það gengur á ýmsu hjá Chris og fjöl-
skyldu hans. Whoopi Goldberg leikur gesta-
hlutverk, nýja nágrannakonu sem lætur mikið
til sín taka. Chris býður nýrri stelpu í hverfinu
á stefnumót og vonast til að fá ekki enn eina
neitunina.