blaðið - 05.04.2007, Qupperneq 1

blaðið - 05.04.2007, Qupperneq 1
67. tölublað 3. árgangur Besti ferðafélaginn! fimmtudagur 5. apríl 2007 FÓLK Geir Ólafsson ætlar að verða miklu betri söngvari enda lærir hann nú klassískan söng og segist hafa fundið réttu hilluna í lifinu Isíða2o FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓK^VS! ■ ORÐLAUS Ivanka Trump, dóttir Donalds, ku vera hrifin af vel gefnum karlmönnum og það er há greindarvisitala sem henni finnst mest sexý | síða48 Bubbi í framboð? Línur eru teknar að skýrast hjá íslands- hreyfingunni og er stefnt að því að framboðslistar verði kynntir strax eftir páska. Margir eru kallaðir í fyrsta sæti í Kraganum, meðal annars talsmaður Sólar í Straumi. Þá hefur Bubbi Mort- hens verið orðaður við framboð að sögn kosningastjóra íslandshreyfingarinnar. Enn vægir dómar Maður sem hótaði að berja lögreglu- menn við skyldustörf með hafnabolta- kylfu hlaut níu mánaða fangelsisdóm. Þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir. Rúmlega 60 prósent lögreglumanna verða fyrir hótunum eða ofbeldi og tæpur helmingur fjöskyldna þeirra er áreittur. » síður 40-41 & Jónsi um loftin blá „Ég hef svo sannarlega komist að því að flugþjónanámið er erfitt þar sem ég er varla búinn að sjá börnin mín og kon- una í sex vikur,“ segir söngvarinn Jónsi sem í sumar ætlar að fljúga um loftin blá og þjóna ferðamönnum. „Þetta er áskorun," segir Jónsi og skýtur í kaf allar kjaftasögur m.a. að hljómsveitin I svörtum fötum sé hætt. VIÐTAL „Mérfinnst engin ástæða til að kasta ein- hverju út bara til að sýna að kominn sé nýrvyfirmaður, slíktfinnst mér vera dæmi um\ lélegan stjómanda. En við verðum að þo ja að spyrja hvað við getum gert betur og þalda áfram þessu þróunarferli. Það er það sem ég ætla mér," segir Sigrún Stefáns- dóttir sem nýlega var ráðin dagskrárstjóri ' varpsins. I viðtali ræðir hún um nýja starfið, fjölmiðla og mikilvægi þess að skila góðu verki. SÍÐUR 36-38 c « bod SP.IA' IIÐ » síða 22 sumarbústað Dagur B. Eggertsson ætlar að hafa morgunverðarboð í dag og fara síðan í sum- arbústað en við hann er rætt ásamt fjórum öðrum um páskafríið. VEÐUR »síða 2 I SÉRBLAÐ Kólnar og frystir Suðaustan og austan 3-10 og dálítil él suðaustanlands. Kólnar og frystir norðan- lands í kvöld. Hiti 1 til 6 stig suðvestanlands á morgun, en annars 0 til 5 stiga frost. Sérblað um íslenskan iðnað fylgir með Blaðinu ídag » síður 23-34 OFFROAD Dömu og herra Nr. 69533-4 Stærðir: 36-47 Litir: blackB offwhite □ Verð: 10.995 kr.- ecco Kringlan - Laugavegur - Smáralind RENAULT SCENIC II Nýskr: 06/2004, 2000cc 5 dyra, Flmmgíra,, Eklnn 30.000 þ. Verð: 1.930.000 JbHQlond.is^ 575 1230 Renault öruggari notaðir bílar i^c tÉt 'Ák 'Ác Veldu 5 sijörnu öryggi lífsins vegna! RENAULT MEGANE II Nýskr: 08/2003,1600cc 5 dyra, Rmmgíra, Blár, Ekinn 69.000 þ. Verd: 1.350.000 GX-888 RENAULT MEGANE II Nýskn 06/2005,1600cc 5 dyra, Flmmgira, LJósgrár, Eklnn 29.500 þ. Verd: 1.790.000 1 TT-841 RENAULT LAGUNA Nýskr: 11/2003 1800cc Flmmgira Rauður Eklnn dyra 000 Vorö 680 000 VEXTIR FRÁ ... að það er hægt að létta AÐEINS Þannig er mál f Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 29.1.2007. meö vexti ... V-/ greiðslubyrðina. FRJÁLSI

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.