blaðið - 05.04.2007, Qupperneq 12

blaðið - 05.04.2007, Qupperneq 12
12 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 bla6i6 UTAN ÚR HEIMI ÍSRAEL CO ísraelsher skaut mann til bana Hermenn fsraelshers skutu Palestínumann til bana og særðu tvo við landamæri Gasasvæðis- ins í gær. Að sögn talsmanns (sraelshers voru mennirnir skotnir innan Gasasvæðisins eftir að þeir höfðu komið sprengiefnum þar fyrir. SÝRLAND Sýrlendingar vilja friðarviðræður Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, segir að al-Assad Sýrlandsforseti hafi fullvissað hana um að Sýrlendingar vilji taka upp friðarviðræður við Israela á nýjan leik. Pelosi lét orðin falla að loknum fundi hennar og al-Assad í Damaskus í gær. HOLLAND Bosníu-Serbi fær fimmtán ára dóm Stríðsglæpadómstóllinn í Haag dæmdi Bosníu-Serbann Dragan Zelenovic í 15 ára fangelsi fyrir nauðganir og pyntingar. Glæp- irnir voru framdir á árunum 1992 til 1995, þegar Zelenovic starfaði sem lögreglumaður í bænum Foca í Bosníu. Velenovic var handtekinn í Rússlandi árið 2005 og framseldur í fyrra. Svíþjóð: Festu fang með Sænskir vísindamenn hafa til- kynnt að fjórar kindur hafi fest fang eftir að leg þeirra voru fjar- lægð og grædd í á nýjan leik. Þetta er talið vera mikilvægt skref í átt að legígræðslum í konur. Vísinda- mennirnir við Sahlgrenska sjúkra- húsið í Gautaborg fjarlægðu og ígrædd leg græddu aftur leg í fjórtán kindur og eru fjórar þeirra nú komnar 120 daga á leið og eiga um tuttugu vikur eftir af meðgöngunni. Helmingur kindanna sem voru notaðar í tilrauninni fengu hins vegar banvænar aukaverkanir. 5. Veisluborð 6. Sálmabækur PÓSTURINN allur pakkinn Sendu skeyti Skeytaþjónusta Póstsins er á www.postur.is eða (slma 1446 Skeyti standa alltaf fyrír sínu og bæði er Ijúft að senda þau og taka við þeím. Hvert sem tilefnið er: sklrn, ferming, brúðkaup, útskrift, ástarjátning, frábær árangur, þakklæti eða jólakveðja. Samúðarskeyti sýna I verki hlýhug sem oft er erfítt að koma orðum að. Á www.postur.is velurðu hvaða mynd á að vera á skeytinu og skrifar textann. Þú getur pantað skeyti fram I tímann svo það gleymist ekki á stóra deginum! Pósturinn býður einnig upp á: • Hugskeyti • Almenn skeyti • Gjafaskeyti • Hraðskeyti 1. Blöörur 2. Terta 3. Hjónasæng 4. Hringar 7. Sklrnarkjóll 18. Reynisdrangar 19. Islenski fáninn 20. Holtasóley 21. Fótboltastelpur 12. Hvitar rósir 17. Reykjavíkurtjörn 13. Herðubreið 14. Hengifoss 15. Strandir Pöntunarsíminn er 1446 eða á www.postur.is 23. Liljur 24. Calla/Fenjadísir ■foflEA^Ía Rautt ginseng: Fjarlægt úr hillum a’J: RAUTT T EÐAL GINSENG PRÁ KÓREU náttúrulegt fæðubótarefni Ólíkar vörur Þrátt fyrir sömu innihalrlclúciinni i m m u # m $ # ii ii iii ictiuoiyjii iyu er nokkur munur á útliti varanna. I THT j ^ ^ I I (1) FRHMieiTT HF KOR6H GINSFNG CORP. LVÐVFLDIB KOH6H. ■ Sölu hætt eftir úrskurö Neytendastofu Eftir Magnús Geir Eyjólfsson magnus@bladid.net Lyfja hefur tekið Rautt Royal Gin- seng úr hillum eftir að hafa fengið tilkynningu frá umboðsaðila þess efnis. Eins og greint var frá í Blað- inu í gær fóru Eðalvörur fram á að Eggert Kristjánsson hf. innkallaði vöruna fyrir föstudag, ella yrði kraf- ist lögbanns. Neytendastofa hafði komist að þeirri niðurstöðu að umbúðir Rauðs Royal Ginsengs væru of líkar umbúðum Rauðs Eðal Ginsengs og hafði skipað Eggerti Kristjánssyni að hætta dreifingu á vörunni. Sig- urður Þórðarson hjá Eðalvörum er ósáttur við vinnubrögð Eggerts Kristjánssonar og efast um að inni- haldslýsing á umbúðum Rauðs Royal Ginsengs sé rétt. Segir hann það skjóta skökku við að þrátt fyrir sömu innihaldslýsingu á vörunni séu efnin mjög ólík. Því sé ólíklegt að Rautt Royal Ginseng innihaldi rautt ginseng eins og látið er í veðri vaka á umbúðunum. Hann segist hafa sent Heilbrigðiseftirlitinu kvörtun vegna þessa. NetreikningurSPK 14,60% Tryggðu sparifé þínu topp ávöxtun Sæktu um á www.spk.is wSDiy

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.