blaðið - 05.06.2007, Blaðsíða 1
18
Hvernig á að
grilla fiskinn?
18
Seiðandi
sólarsalat
20
Hráfæði allra
meina bót
21
Hollt og gott
morgunkorn
-- ■ n
21
Canneloni með
kjúklingahakki
22
Sumarkokteilarnir
23
Súkkulaði sem
meðal
24
Skotið fyrir
chili-sósu
PESTÓ
KJÚKLINGUR
'SSSífir*
rækjurog
CKIU
Fimxn nýjar samlokutegundir kynntar hjá Júmbó:
Girnilegar hymur
gleðja bragðlaukana
Þegar mikið gengur á er gott að
geta gripið í góðan bita án þess
að þurfa að eyða löngum tima i
matreiðslu eða undirbúning. Sam-
lokurnar frá Júmbó hafa í mörg
ár glatt íslenska bragðlauka og
nú hefur fyrirtækið sett nýjar og
girnilegar hyrnur á markaðinn
sem munu án efa gleðja og seðja
íslendinga.
Nýju Júmbó-hyrnurnar eru í
pappahyrnum sem er nýbreytni
hjá fyrirtækinu og þörf þróun því
pappinn er tvímælalaust umhverfis-
vænni en plastið sem hefur tíðkast
hingað til.
Alls eru það fimm nýjar tegundir
af samlokum sem standa þjóðinni
nú til boða og segja má að hver ein-
asta beri með sér nýjan keim sem
hefur ekki þekkst áður hér á landi.
Fyrst ber að nefna samlokur með
rækjum og chili. Chili hefur ekki
verið algengt krydd í íslenskum
samlokum en hér er um að
ræða sérstakt chili-majónes
sem mun án efa tóna vel við rækj-
urnar. Næst ber að nefna samlokur
með kjúklingi og pestó. Vert er að
taka það fram að Júmbó býr til sitt
eigið pestó á meðan margir aðrir
framleiðendur kaupa það tilbúið
frá þriðja aðila. Með því að fram-
leiða pestóið sjálfir tryggir Júmbó
hámarksferskleika.
Aðrar samlokur Júmbó eru til
dæmis með hangikjöti og piparróta-
sósu með spínati sem er mikil ný-
brey tni á markaðnum. Einnig
má geta þess að Júmbó notar
einvörðungu ferskt græn
meti, ekki niðursoðið
eða frosið. Hefðbundna
samlokan í þessari
nýju línu Júmbó er
samloka með eggi
og beikoni. S"
samloka er á
vissan hátt
hugsuð sem
morgun
verðar-
samloka, enda hefur egg og beikon
lengi verið talið ágætis morgun-
verður. Síðast en alls ekki síst ber að
nefna kjúklinga- og sesarsamlokuna.
Sesarsalat er vinsælt á mörgum veit-
ingastöðum og í þessari samloku er
að finna allt hráefni þess salats, þar á
meðal hið ómissandi Romain-salat.
rhúsinu