blaðið - 03.07.2007, Side 2

blaðið - 03.07.2007, Side 2
Sérfræðingar í saltfiski Þjónustum verslanir, veitíngahús o.fl. Fyrir verslanir: Til suðu: saltfiskbitar blandaðir gellur gollaraþunnildi Til steikingar: saltfiskbitar blandaðir saltfiskkurl saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) gellur Fyrir veitingahús - hótel - mötuneyti: saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar saltfiskkurl Ekta Sœlgætifiskur ursjonum Sími: 466 1016 ektafiskur@emax.is GU11kistan- Frakkastíg 10 - Sími: 551 -3160. Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem: ýsuhnakka rækjur þorskhnakka steinbltskinnar og bita ÉáÉá*éÉá>éöléÉáÉ áfcnfcd SJALFLIMANDI HNIFAPAR Hjálpa þér að halda öllu í skorðum i skúffum.Einning sjálflímandi filt tilað klæða skúffúr og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silfúr- plett.Við eigum líka fægilög, fægiklúta og idýfúlög til að hreinsa. SENDUM í PÓSTKRÖFU. SOMABAKKAR PANTAÐU í SÍMA 565 6000 / FRÍ HEIMSENDING* ^ j " ý. i" “vV, í 2^1^ SL k 18 MATUR ÞRIÐJUDAGUR 3. JULI 2007 blaðiö Gott í góða veðrinu Pitsa á grillið Hver vill ekki fá sér ekta ítalska pitsu sem steikt hefur verið á glóðum á grillinu? Pitsuna er einnig hægt að baka í ofni. Pitsabotn 25 g þurrger 8 dl hveiti 2 tsk. salt 3 Vi dl vatn 3 msk. olía Tómatsósa 2 hvítlauksrif 2 msk. ólífuolía í rauður chili, takið fræin frá í tsk. þurrkað óreganó í tsk. þurrkað basil 2 dósir niðursoðnir tómatar í msk. rauðvínsedik 1 Vi tsk. salt í tsk. pipar í tsk. sykur Fylling 300 g parmaskinka 200 g gráðaostur 2 tómatar 2 msk. ferskt óreganó íoo g ruccula Pitsubotn 1. Blandið saman geri, hveiti og salti í stóra skál. Hellið helmingnum af vatninu og olíu saman við og hrærið með trésleif. Bætið síðan vatni í eftir þörfum. Deigið á að vera mjúkt og gott að vinna með það. 2. Hnoðið deigið vel í 5-10 mínútur á borði sem hveiti hefur verið stráð yfir. Setjið síðan í skál sem hefur verið smurð að innan með olíu. 3. Breiðið plastfilmu yfir skálina og látið deigið hefast þar til það verður tvöfalt að stærð. Tómatsósan 1. Saxið hvítlaukinn mjög smátt og steikið hann í olíu á pönnu. Bætið við fínt söxuðu chili, óreganó, basil og niðursoðnu tómötunum. 2. Látið sósuna malla í 30 mínútur. Bragðbætið hana með ediki, pipar og sykri. Sósan geymist í viku í kæliskáp en hún má ekki frjósa. Þannig er pitsan grilluð 1. Skiptið deiginu í fjóra parta. Búið til hringlaga pitsu úr hverjum parti, um það bil 3 mm að þykkt. 2. Leggið pitsubotninn á heitasta stað á grillinu. Látið standa þar til botninn er orðinn gylltur. Penslið hann þá með olíu, snúið honum við og lækkið hitann. 3. Smyrjið þunnu lagi af tómat- sósu á grilluðu hliðina, stráið bitum af gráðaosti yfir, leggið parmaskink- una ofan á og tómata í þunnum sneiðum. Dreifið óreganó yfir. Einnig má bæta við osti eftir smekk. 4. Lokið grillinu og látið pitsuna vera á því þar til osturinn er bráðn- aður. Leggið ruccula-salat ofan á pitsuna áður en hún er borin fram. Gott er að dreypa ólífuolíu yfir. Mikilvægi kalsíums Nauðsynlegt fyrir skrokkinn Tilþess að tryggjaheilbrigði okkar langt fram eftir aldri er mikilvægt að við leggjum snemma grunninn að heilbrigðum lífsstíl. Líkaminn þarfnast ýmissa næringarefna til að geta vaxið og dafnað og því er mikil- vægt að við neytum fæðu sem veitir okkur þessi efni. Kalsíum er stein- efni sem styrkir bein og tennur og tryggir það að allt gangi vel fyrir sig með vöðva og taugar. Dagleg neysla kalsíums getur styrkt beinin allt þar til fólk verður 30 til 35 ára en þá hafa beinin náð hámarksstyrkleika sínum. Eftir 35 ára aldurinn fer styrkleiki beinanna dvínandi og því er mikil- vægt að kalsíumneysla hafi verið góð fram að því. Annars getur fólk átt á hættu að fá beinþynningu. Kalsíum er að finna í mörgum mismunandi fæðutegundum. Mjólk og mjólkur- afurðir innihalda mikið af kalsíum og ættu því tvö mjólkurglös á dag að tryggja heilbrigði beina og tanna. Fyrir þá sem þjást af mjólkuróþoli verður hins vegar að leita annarra leiða til að nálgast hið heilsusam- lega steinefni. Til dæmis er hægt að neyta sojamjólkur, jógúrts og osta sem eru með viðbættu kalsíum og svo er líka mikið af kalsíum í græn- meti á borð við spínat og spergilkál.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.