blaðið - 03.07.2007, Side 4
t'xmm
20
MATUR
ÞRIÐJUDAGUR 3. JULi 2007
blaöió
HAVANA-BOLLUR
MEÐ KÓRÍANDERSÓSU OG KÚSKÚS
• 600 g nautahakk '
•2egg
• 5 msk.
• 1 stói laukui, smátt saxaðui
• 2 msk. hveiti (má sleppa)
• olía til steikingai
• salt og pipai
Blandið saman nautahakki, eggjum, , lauk og hveiti og búið til deig (eí
deigið er mjög blautt gæti verið gott að bæta Örlítið meira af hveiti út í). Bragðbætið
með salti og pipar. Mótið litlar bollur og steikið á pönnu, í góðri olíu í nokkrar mín.
Sósa:
• 2 dósii hiein jógúit
• 4 msk. kóiíandeipestó íiá Sacla
Blandið jógúrt og pestói vel saman og berið fram með bollunum.
Beiið íiam með kúskús og ieisku salati.
með saWmetum og kanfl
VQOIS
-(=*■ I_I +-< I
SÆLKERAFERÐ
UM FRAKKLAND
Gullfalleg og eiguleg bók
með 135 uppskriftum að
hamtngfurmi áfranska visu.
Nýtt ogferskt hráefiti,
franskur matur ogfrðnsk
vín sem krydda hamingju-
leit okkar og stœkka
sjóndeildarhringinn.
Bon appetit!
Bókaútgéfan Selke
www.aalkaforleg.le
Sklpholt SOC
's'qrænmeti
sérmerkt þér!
Margrét Guðnadóttir lÍLStakona
Grillaður lax
með pistasíum
Margrét Guðnadóttir, listakona og
eigandi Kirsuberjatrésins, er mjög
mikill matgæðingur. Á sumrin eru
matarboðin ófá þar sem Margrét
eldar fyrir vini og ættingja. „Eg hef
mjög gaman af því að elda en það
er árstíðarbundið hvaða hráefni ég
nota í eldamennskuna. Á sumrin
GRILLAÐUR LAX FYRIR4
1 kg laxaflak
1 teskeið salt
'h sítróna
1 krukka mangó-chutney
140 g pistasíur
'h rauð paprika
'U Camembert-ostur
1 matskeið smátt saxað eða
rifiö ferskt engifer
nota ég mikið af laxi og silungi,
það er svo létt, ferskt og sumarlegt.
Uppáhaldssumarmaturinn minn er
grillaður lax, það er svo auðvelt að
elda hann. Hann er mjög bragð-
góður og hentar vel ef maður er
með matarboð,“ segir Margrét. Hún
segir jafnffamt að fint sé að gera
laxinn tilbúinn fyrr um daginn
og grilla hann svo um kvöldið.
„Eg byrja alltaf á því að smyrja
tvöfaldan álpappír með olíu. Legg
laxinn á pappírinn og strái salti yfir
hann. Ég raspa síðan engifer yfir
laxinn og met bara hversu mikið
þarf. Sítrónan er svo kreist yfir. Þetta
er smurt með mangó-chutneysósu
og ég strái síðan pistasíum yfir. Cam-
embert-ostur er skorinn niður í litla
ferninga og honum dreift á flakið og
sömuleiðis paprika, smátt skorin.
Þegar búið er að setja allt hrá-
efni á laxinn er hann tilbúinn á
grillið. Passa þarf að elda fiskinn
ekki of mikið. Best finnst mér að
bera laxinn fram með kartöflum
og sýrðum rjóma með graslauk,"
segir Margrét og bendir á að það
sé einnig hægt að setja laxinn
í eldfast mót og elda í ofni.
„Þessi uppskrift klikkar aldrei.
Það er langbest að hafa þetta
auðvelt og þægilegt yfir sumar-
tímann. Þó að uppskriftin sé
ekki flókin kemur það alls ekki
niður á gæðunum eða bragðinu.
Sumarsalat og salatsósa
Á sumrin er tilvalið að vera með
léttan og góðan mat á boðstólum.
Margir prófa sig áfram með ýmiss
konar salatrétti. Salöt eru mjög
hentug sem meðlæti en þau eru
líka frábær sem aðalréttur. Hér að
neðan má finna uppskrift að kjúk-
lingasalati og einnig salatsósu sem
væri mjög góð með þessu salati.
KJÚKLINGASALAT
Meö hnetum
3 bollar af kjúklingi niður
skornum
3 laukar þunnt sneiddir
2 stilkar sellerí þunnt skornir
'h bolli af hnetum, til dæmis
furuhnetur, léttristaðar
1 bolli af sýrðum rjóma
'U bolli sítrónusafi
2 matskeiðar fersk stein
selja
'h teskeið af salti
• 'M teskeið af ferskum pipar
Blandið saman kjúklingi, lauk,
selleríi og hnetum í stóra skál.
Blandið síðan afganginum
af hráefninu saman við. Gott
er að bera salatið fram með
salatsósu.
GÓÐ SALATSÓSA
3 matskeiðar af balsam
ediki
1 matskeið af rauðvínsediki
1 teskeið af Dijon-sinnepi
1 hvítlauksrif
% bolli af ólífuolíu, sérstak
lega gott að nota jómfrúar
olíu (extra virgin)
salt og pipar
Blandið saman balsamediki
og rauðvínsediki, sinnepi og
hvítlauk í matvinnsluvél. A
meðan vélin er ígangi, bætið
þá við ólífuolíu. ílokin má
bragðbæta með salti og pipar.
Þessa salatsósu má geyma
í kæli f allt að eina viku. En
munið að hrista salatsósuna
vel fyrir notkun.