blaðið


blaðið - 03.07.2007, Qupperneq 7

blaðið - 03.07.2007, Qupperneq 7
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2007 MATUR 23 Grillreglur Opruh Heilbrigð skynsemi við eldamennskuna 3Áður en grillun hefst skal ganga frá öllu öðru. Salat, með- læti og drykkjarföng skulu vera komin á borðið og það á að vera búið að leggja á borð. Grill- unin tekur oftast mjög skamman tíma. 4Athugið hvort maturinn er ekki örugglega eldaður áður en þið komið með hann á mat- arborðið. Það er leiðinlegt að þurfa Sjónvarpsdrottningunni Opruh Winfrey er ekkert óviðkomandi og má segja að hún hafi puttana í öllu sem viðkemur daglegu lífi okkar. Grillæði heimsbyggðarinnar yfir sumartímann hefur ekki farið fram- hjá henni og því hefur hún séð sig knúna til að setja fram reglur sem fólk skal fylgja í einu og öllu þegar grillað er. Hinar sex grillreglur Op- ruh myndu hjá flestum flokkast undir heilbrigða skynsemi en góð vísa er sjaldan of oft kveðin. ITakið allan mat sem á að grilla úr ísskápnum að minnsta kosti klukkutíma áður en grillun hefst. Best er að kjötið sé við stofu- hita þegar það fer á grillið. Takið til öll áhöld, krydd og diska sem þarf að nota við grillið og setjið það hjá grillinu. Sömuleiðis skal allt hráefni vera innan handar við grillið. að fara með matinn aftur á grillið þegar allir eru sestir að snæðingi. 5Ekki setja grillað kjöt eða fisk aftur á diskinn sem það var á áður en það var grillað og aldrei bera fram mat sem er með óeldaðri marineringu. 6Látið rautt kjöt og kjúkling bíða í smástund eftir grillun áður en það er borið fram. KYNNING Girnileg nýjung Tvær bragðgóðar nýjungar hafa bæst við hina frábæru vörulínu frá Wewalka, sem slegið hefur í gegn hjá íslendingum, grillbrauð og kanilsnúðar. Sláðu í gegn í grillveislunni með nýja grillbrauðinu. Það getur ekki verið einfaldara. Fólk penslar brauðið létt með olíu, skellir því á grillið og ber fram með uppáhaldskrydd- smjörinu eða olíu. Það þarf aðeins að passa eitt, að hafa nóg af því, því það rýkur út. Nýbakaðir kanilsnúðar á to mínútum. Fólkþarf aðeins að strá kanilsykrinum sem fylgir deiginu yfir, rúlla því upp og skera í fallega snúða. Einnig má minna á að pitsudeigið hentar vel á grillið eitt og sér en einnig er hægt að nota grillpitsupönnuna sem fæst í flestum stórmörkuðum. Við skorum á þig að prófa og mælum með þessari frábæru eftirréttarpitsu: • i pakki Wewalka-pitsudeig • 300 g hreinn rjómaostur • 2 msk. flórsykur • börkur afi rifinni límónu • iferskjur • 200 gferskjarðarber • 2 kíví • 1 msk. límónusafi • 2 msk. hunang • V4 tsk. kanill Setjið deigið á hringlaga grill pitsupönnu, skerið umfram- deig af og notið e.t.v. sem kant og fjarlægið bökunarpappír- inn. Hrærið saman rjómaost- inn, flórsykurinn, börkinn af Iímónu, límónusafa, hunang og kanil og smyrjið yfir pitsuna. Skerið niður ávextina og dreifið yfir rjómaost- inn. Grillið í xo-15 mínútur. Heilsa Matur Börn&Uppeldi Heimili&Hönnun Húsbyggiandinn Viðskipti&Fjármál Vinnuvélar Bílar Konan Árstíðabundin sérblöð Hafðu samband og fáðu gott pláss fyrir auglýsinguna þtna i vióeigandi sérblaói Auglýsingaslmar: Magnús Gauti 510-3723 Kolbrún Dröfn 510-3722

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.