blaðið - 03.08.2007, Page 1

blaðið - 03.08.2007, Page 1
Léttur róður Tækifærin á Netinu Einar Örn Benediktsson, fyrr- verandi Sykurmoli, telur það mjög gott mál að íslenskar hljómsveitirfái nú tækifæri til að koma <4 sér á heimsmarkað í „JjS gegnum MySpace. /JtjSS Margrét Helga Ögmunds- dóttir, doktorsnemi í K;- lífefnafræði við Ox- Hp fordháskóla, prófaði róður sér til heilsu- bótar og endaði í aðalliði skólans. Shady Owens, sem söng með Hljómum og Trúbroti, kemur til landsins um helgina og ætlar að syngja með Stuðmönnum í Fjölskyldugarðinum. FÓLK»38 ORÐLAUS HELGIN»28 145. tölublað 3. árgangur Föstudagur 3. ngúst 2007 FRJALST, OHAÐ & OK'-'-'lS! 150 tegunda plöntusafn í Fossvogsdal „Hér er fjöldi plantna sem hugur er á að fjölga enn frekar" Innarlega í Fossvogsdal má finna nýmerkt plöntusafn sem inniheldur um 150 tegundir þó aðeins 80 þeirra séu merktar. „{ trjásafninu eru plöntur ættaðar alls staðar að úr heiminum," segir Friðrik Baldursson, garðyrkjustjóri Kópavogs. Hann segir merkingarnar hluta af samstarfsverkefni Gróðrarstöðvar- innar Markar og Kópavogsbæjar. „Merkingarnar settum við upp til bráðabirgða en ætlunin er að setja upp varanlegri merkingar og fræðsluskilti.“ Plássin ónýtt vegna manneklu Óvíst er hvort unnt verður að fullnýta pláss á leikskólum á höf- uðborgarsvæðinu vegna skorts á starfsfólki. Mannekla á leikskólum virðist orðinn árviss viðburður að hausti. Ástandið er sýnu best í Garðabæ. Vilja skanna gáma og sprengjuleita Bandaríkjamenn vilja skanna alla gáma sem fluttir eru til landsins, áður en þeir eru settir í skip. Þeir óttast að hryðjuverkamenn feli kjarnorkusprengjur í gámunum. Út- flytjendur óttast aukinn \\*|/| kostnað vegna þessa. / / IHP „Eigum að virkja fyrir okkur sjálf" ■ Formaður VG vill geyma orkukostina fyrir íslendinga ■ Um- hverfisráðherra segir áhuga ESB á vetni ýta á eftir nýtingaráætlun VETNISÚTFLUTNINGUR Eftir Heiðu Björk Vigfúsdóttur heida@bladid.net Steingrímur J. Sigfússon, for- maður Vinstri grænna, segir ís- lendinga eiga að geyma orkukosti landsins fyrir sig sjálfa í stað þess að flytja þá út en vísindamenn Evr- ópusambandsins telja að vetni, sem framleittværi með vatns- eðavarma- orku á Islandi, gæti orðið framtíðar- orkuberi Evrópusambandsins: „Við höfum verk að vinna sjálf áður en við förum að flytja út til annarra,“ segir Steingrímur. „Við eigum að hugsa um okkur sjálf og leggja grunn að sjálfbærri þróun í okkar eigin orkubúskap áður en við förum að hugsa lengra. Við eigum að setja okkur í forgang." W Vísindamenn ESB telja ^ að útflutningur vetnis frá íslandi gæti verið hag- kvæmur upp úr 2015. ► Virkja þyrfti sem nemur heilli Kárahnjúkavirkjun til að ísland geti orðið vetnisvætt 2050. Þórunn Sveinbjarnardóttir um- hverfisráðherra segir áhuga ESB skiljanlegan og að hann sýni fram á það hve brýnt sé að ljúka ramma- áætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma: „Það er ekki fyrr en þeirri vinnu er lokið sem hægt er að taka ákvarð- anir um nýtingu orkunnar til fram- tíðar, í hvað hún eigi að fara eða til hverra væri hægt að selja hana. Við verðum að fá heildarmynd af því sem hér verður hægt að nýta með einhverjum hætti.“ Virkja þyrfti sem nemur heilli Kárahnjúkavirkjun til að ísland geti orðið vetnisvætt árið 2050, eða um 5 TWh, samkvæmt upplýsingum frá íslenskri NýOrku. Steingrímur segir að það sé ekki sjálfgefið að virkja allt sem hægt sé að virkja: „Það væri hins vegar ekki stór- mál að gera það ef við værum bara að virkja fyrir okkur sjálf. Ég skal alveg taka að mér að stjórna því að virkja fyrir eigin þarfir þannig að það verði engin teljandi umhverfis- spjöll afþvi.“ VETNISVÆÐING»4 OMX-stjóri striplast Olof Stenhammar, sem hætti nýverið sem stjórnarformaður norrænu kauphallarsamsteyp- unnar OMX sem rekur meðal annars kauphöllina á íslandi, birtist ber að ofan ásamt einni kúnni á búgarði sínum á einni myndinni í nýju dagatali bænda á Stokkhólmssvæðinu. Dagatalið inniheldur myndir af tólf bændum, öllum berum að ofan með dýrum sínum, og er gefið út í fimm hundruð ein- tökum. Stenhammar er herra maímánuður. Eftir að hann fór á eftirlaun hefur Stenhammar varið mestum tíma sínum á búgarði sínum í Vármdö. ai NEYTENDAVAKTIN Ljóma smjörliki Fyrirtæki Bónus Nettó Krónur 105 107 Spar Bæjarlind 136 Kjarval Samkaup-Strax 149 155 10-11 187 Verð á Ljóma smjörlíki 500g. Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDIVUÐLA SALA % 9M USD 62,93 -0,32 ▼ GBP 127,86 -0,27 ▼ 55 DKK 11,56 -0,43 ▼ • JPY 0,52 -0,69 ▼ m EUR 86,05 -0,42 ▼ GENGISVÍSITALA 116,58 -0,34 ▼ ÚRVALSVÍSITALA 8.552,00 0,65 A VEÐRIÐ I DAG VEÐUR»2 VEXTIR FRÁ ... að það er hægt að létta '■ 1 AÐEINS Þanniq er mál P— T Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 24.7.2007. með vexti ... greiðslubyrðina. FRJÁLSI

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.