blaðið - 14.08.2007, Síða 1
blaðiö
Að svara tölvupósti með farsímanum
þegar þú bíður eftir að komast á teig
á fyrstu holu
ÐlackBerry
HEILSA
AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@BLAOID.NET
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST
Góö öndun
bætir heilsu
18
Skólatöskur
oft of þungar
18
Mjúk en
styrkjandi leikfimi
20
Sílíkon og
sjálfsvíg
21
Lífræn
gæðavara
21
Fæðugagnagrunnur
á Netinu
22
Lífræn
gæðavara
21
Fæðugagnagrunnur
á Netinu
Einstök heymartæld
Bylting fyrir heyrnarskerta
KYNNING
Heyrnartækni býður nú upp á
einstök heyrnartæki sem eru sann-
kölluð bylting fyrir heyrnarskerta.
Heyrnartækin sem um ræðir heita
Epoq en þau eru fyrstu og einu
heyrnartækin á markaðnum í dag
sem hægt er að tengja þráðlaust við
önnur tæki eins og farsíma. Með
Epoq opnast nýr heimur fyrir heyrn-
arskerta þar sem nú er m.a. hægt
að nota heyrnartækin til að hlusta
á samtal í farsíma eða tónlist úr
öðrumtækjum. Epoq-heyrnartækin
eru ekki bara með framúrskarandi
hljómgæði því þau eru líka fyrstu
heyrnartækin sem tala saman. Al-
gengt er að heyrnarskertir þurfi
heyrnartæki í bæði eyru og Epoq er
því frábær kostur fyrir þessa einstak-
linga þar sem tækin skiptast stöðugt
á upplýsingum sín á milli og sam-
hæfa þannig stillingar hverju sinni.
Epoq-heyrnartækin eru alveg sjálf-
virk og nota gervigreindartækni til
að meta hvaða stillingar henta við
ólíkar aðstæður.
Frá því að Epoq var sett á markað
í byrjun júní hafa viðtökurnar verið
frábærar. Jón Arnar Magnússon
var einn af fyrstu viðskiptavinum
Heyrnartækni sem fengu sér Epoq-
heyrnartæki. Starfs síns vegna
notar Jón Arnar mikið tölvur og því
fékk hann sér einnig Epoq Streymi
til að geta hlustað þráðlaust á hljóð
úr tölvunni, farsímanum og öðrum
tækjum. Jón Arnar er mjög ánægður
með tækin og segir að þau virki vel.
Hann segist finna mikinn mun á því
að nota Epoq og með Epoq Streymi
getur hann m.a. talað áhyggjulaus i
farsímann þegar hann er að keyra.
Heyrnartækni er fyrsta einka-
rekna heyrnartækjastöðin og hefur
síðan árið 2001 boðið upp á heyrnar-
tæki frá Oticon, dönskum heyrnar-
tækjaframleiðanda sem er leiðandi í
þróunheyrnartækja. Heyrnartækni
kappkostar að bjóða viðskiptavinum
sínum upp á bestu heyrnartækin á
markaðnum hverju sinni, einstaka
þjónustu og góða eftirfylgni eftir að
tækin hafa verið afhent.
Hjá Heyrnartækni starfar hópur
starfsfólks með mikla reynslu af
þjónustu við heyrnarskerta. Má þar
nefna heyrnar- og talmeinafræð-
inga, hjúkrunarfræðing og heyrn-
artækjasérfræðing. Heyrnartækni
er til húsa í Glæsibæ, Álfheimum 74,
en er einnig með útibú á 18 stöðum
á landsbyggðinni. Nánari upplýs-
ingar er að finna á www.heyrnarta-
ekni.is.