Alþýðublaðið - 19.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1924, Blaðsíða 3
ALÍ'YÐö BLAÐÍÖ gert Álþingishúsið að kauphoil þess, auglýst, að þar iáist und- anþágur Irá öllu siðgæði. Hvað munu þair seljast á síð- ast, er réttlætið varð fyrsta verzlunarvaran ? Mun ekki trú- legt, að lítið veroi eftir að selja um það. er þingsetu þeirra lýkur, er svo hófu hane? Mun það ekki sannast, sem 2- þiugmaður R^ykvíkinga, Jón Baldvinsson, kvað hugboð sitt í síðari ræðu sinni móti ranglætis- verkunum, að á þessu þingi myndi rætast hrakspáin íorna: >111 varð þín ganga hin fyrsta, ok munu hér margar eftir fara, ok mun þó verst hin síðastar? En — »fátt er svo ilt, at einu-gi dugir, Nú þarf ekki að fara í gráf- götur til að finaa spillinguunl dæmi. Ef einhver spyr: Hvað er spilling? þá Hggur svarið beint við: Far þú til Aiþingis. E>ar eru 30 menn, sem brennimark spiilingarinnar er á ennum þeirra? Ef prestur þarf að færa söfn- uði sínum fram lifandi dæmi um viðurstyggð eyðiieggingarinnar á helgum stað, þá þarf hann ekki annað enn fletta upp al- þlngistíðindum 1924, eí þau verða þá ekki falin fyrir al- mennlngi, og lesa frásögnina um samþykki þingsins á faga- brotum kjörstjc ruar-meirihlutans á ísafirði. Ef kennaii þarf að skýrS fyrir nemanda, hvað »hrossakaup í stjórnmáium< þýði í fslenzkri tungu, þá getur hann viðhaft hiutkenslu og ’oect á framferði stærstu stjórndiálaflokkanna á Alþingi 16. febrúar 1924. Þá munu allir skilja, — ailir, sem hlotið hafa skilning á grein- armun góðs og iiís, rétts og rangs. En þessir 30 þingmenn svo kölluðu hafa fyrirgert öiium rétti til virðingar af hálfu sam- borgara sinna, eins og þeir hafa sjálfir tortímt virðingu Alþingis. Þegar þeir koma af þlnginu, þvf fyrr, því bctur, eiga þelr að vera óalandl, óterjandi og óráðandi öllum bjargráðum m@ðal heiðar- legra manna, því að þeir hafa brotið fjöregg þjóðfélagsins, virðinguna fyriv lögum og rétti í iandinu, þann eftirminnilega ólánsdag, 16. febrúar 1924, Háskólapróf. Embættispí ófi í lögum hafa lokið þessir kandí- datar: Ásgelr Guðmundsson frá S VttPkamaðurlnii, blaS jafnaðsr- manna á Akureyri, er bozta fréttablaðið af norðlenaku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um itjórnmál og atyinnnmá]. Kemur út einu *inni í vikn. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gterist áikrif- endur á aigreiðsln Alþýðublaðaini. ÚtbrelðlS Alþýiublaðlð hvar sem þlð eruð oq hwert sem þlð farlðl Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Neri með II. eink. 106 st., Björn E. Árnason frá Görðum I. eink. 126V3 st., Grétar Ó. Fells frá Fe’ismúia H. eink. 56% st., Her- mann Jónasson I. eink. i342/8 st., Páll, Magnússon frá Vailanesi H. eink. 92^/3 st. og Þórhallur Sæ- mundsson frá Síærra Árakógl I. eink. H92/b st. — Miðhiutaprófi í læknlstræðl hata lokið Ari Jónsson og Karl Jónsson með I. eink. báðir, en fyrrihluteprófi hefir Ólafur Ólafsson lokið með H. eink. Edgar B.ica Burrougbd: Sonup Taraane. „Ég vissi ekki, að svo langt væri til búðanna,8 sagði Meriem. ',,Ég sagði þeim að halda áfram i dögun,“ sagði kaupmaðurlnn, „svo lengra yrði komist. Ég vissi, að víð myndum vel ná klyfjaðri farangurslest. Við náum þeim samt tæplega fyrr en á morgun.“ En þótt þau héldu áfram mestan hluta nætur og allan næsta dag, sást aldrei til iestarinnar. Meriem, sem var ratvis, vissi, að enginn hafði farið á undan þeim i marga daga. Við og við sá hún slóð eftir marga menn, en hún var eldgömul. Þau fóru þessa slóð að mestu eftir filagötum 0g rjóörum. Það var hún greið- færasta gata. Loksins varð Meriem tortryggin. Látbragð mannsins hafði smám saman breyzt. Oft rakst hún á þaö, að liann ætlaði alveg að óta hana með augunum; henni fanst alt af, að hún kannaðist við hann; einlivers staðar og ein- hvern tíma hafði hún þekt mann þennan; hann hafði eklci rakað sig i nokkra daga. Ljósir skeggbroddar voru að klæða vauga hans og höku og' varir, 0g jók það mjög á grun stúlkunnar. Það var þó ekki fyrr en A öðrum degi, að Meriem andmælti; hún stanzaði hest sinn og lót í ljósi vafa sinn. Hanson fullvissaði haua um, að búðirnar væru að eius nokkrar milur i burtu. „Við hefðum átt að ná þeim í gær,“ sagði hann. „Þeir hafa farið miklu harðara en mér gat dottið i hug.“ „Þelr hafa alls ekki farið hér,“ sagði Meriem. „Slóðin, sem við höfum farið eftir, er margra vikna.“ Hanson hló. „Já; það er satt?“ hrópaði hann. „Þvi sagðir þu það ekki áður? Ég hefði getað útskýrt það. Við förum ekki sömu leið, en við komumst á slóð þeirra i dag, ef við þá ekki náum þeim.“ Nú vissi Meriem, að maðurinn laug. Sá var heiinskur að halda, að nokkur tryði svo hlæg'ilegri skýringu, að þau gætu náð lest, þegar enn þá voru margar mílur áður en þau komu á slóð hennar. Hún sagði þetta ekki hátt, en hugsaði sér að sleppa við fyrsta færi. sem gæfist, svo að hún kæmist undan; hún athugaði andlit hans nálcvæmlega, þegar hún gat. Hún varð sannfærðari um, að hún kannaðist við hann. Hvar hafði hún þekt hann? Við hvaða tækifæri hafði hún séð hann áður eu á bæ Bwana? Hún fór i liugan- um yfir þá fáu livitu menn, er hún hafði þekt. Nokkrir höfðu komið til þoi'ps föður heunar. En þeir voru nú fáir. Jú; þarna kom það! Þar hafði hún sóð hann! Hún greip þvi nær nafn hans, en misti það aftur. Um miðaftan komu þau alt i einu út úr skóginum og á hakka ár einnar. Á liinuin árbakkanum beint á móti sá Meriem búðir umkringdar háum slciðgarði. „Loksins erum við lcomin,* sagði Hanson; hann dró upp skammbyssu siua og skaut upp i loftið. Jafnskjótt kom lif i búðirnar. Svertingjarnir hlupu ofan á bakk- aim. Hauson kallaði í þá. En hvergi sást Morison. Svertingjarnir komu á eintrjáning'i yfir ána. Hanson setti Meriem i hátinn og sté sjálfur ut i hann. Skildi hann tvo sverting-ja eftir hjá hestunum til þess að gæta þcirra, unz þeir yrðu látnir synda ána á eftir bát, Meriem spurði, hvar Morison væri, er þau komu yfir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.