Alþýðublaðið - 19.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1924, Blaðsíða 4
&LS*'*©«)& Í.AÖISÍ H ákarlalif ur kaapum vér hæsta verði. Lifrioa má leygja á land jafnt hér í Reykjavík sem á Siglnfirhi. Hi. Hrogn & Lýsi Sími 262. Reykjavík. Símn. Hrognolysi. N. ' Alfiingi. Nefndakosningar. Fastanefndir voru kosnar í gær. í neðri dcild. eru þær svo skip- aðar: Fjirhagsneínd: J. Þorl. (iorm.), H. Stef., J. A. J, Jör. Br. (skrif ) og Jak. M. Fjárveitinganefnd: M. G. (íor- m), Þorl. J. (skr,), I>ór. J., log. B., J. Sig., Tr. Þ. og P. O. Samgöngumálanefnd: Sv. Ó., P. Þórð., J. A. J, Hák. og A. J. Landbúnaðarnefnd: P. Þórð., H. Stef., Hák., Bj. Lfnd., og Á. J, Sjávarútvegsnefnd: Ásg. Ásg., Jón Baldv., Sigurjónsson Jóns- son, Bj. Línd. og Ág. Fl. Mentamálanefnd: Asg. Asg., ( kr), Bernh. St., Magn. J. (for- m.), J. Kj. og Sigurjónsson Jóns- son. Allsherjarnetnd: Jör. Br., Jón Baldv. (skr.), J. Þorl. (form.), J. Kj. og Magn. Jónss. I efri deild eru nefndirnar svo skipaðar: Fjárhagsnefnd: J. M., Iagv, P. og B. Kr. Fjárveitinganefnd: Jóh. Jóh. (form.), E. A., I. H. B., G. Ó. og Hj. Sn. (skr.) Samgöngumálanefnd: E. P. (form), E. Á., J. Þ. Jós. (skr.), G. Ó. og Hj. Sn. Landbúnaðarnefnd: E. P. (for- m.), Hj. Sn. (skr.) og Sig. J. Sjávarútvegsnefnd: B. K. (for- m.), I. P. og J. Þ. Jós. (skr). Mentamálanefnd: I. H, B., Jónas J. og J. M. Állsherjarnefnd: J. M., Jónas J. og E. P. Umdagmnogveginn. Tiðtalstími Páls tahnlæknis 10 — 4. Sextagsafmæli á í dag frú Sigurveig Guðmund-dóttir Berg- stáðastræti 24 (kona Jóns E. Jónssonar prentara). Nætnrlæknir 1 nótt Halidór Hanson Miðstræti 10, siml 256. TerðiðáFord'bíinm. Það er ómótmælenlegur sann- leikur, að Fordbltreiðar, sem kosta frá verksmiðju f Khöfn 2500 kr. danskar, hafa verið seldar hér á 4100 ísienzkar. Þetta er á sama tfma og Chev- rolet bifreiðar, sem ern 1475 dönskum krónum dýrarl frá verksmlðju < Khöfn, eru seldar hér á 4600 kr. ísl. eða að eins 500 ísl. kr. hærra verði en Ford- bifreiðar. Nú spyr ég í annað sinn: Er okrað á Ford-bílum? Það er kunnngt, að Inndarfar sumra manna — en sem betur fer fárra — er þannig, að þeir rembast mjög, er þelr græða peninga. Nú vita menn, að ekki er jafnmikiSI rembingur f nelnum manni hér í Reykjavík eins og þessum Páli, sem selur bifreiðar. En af engu hefir hann að þykj- ast mlkill, svo að talið er vist, að remblngurinn stafi frá pen- ingum þeim, sem hann hefir grætt á bifrciðasölu. Og enginn þarf að undrast, þó rembingur- inn sé mikill, ef álagningin á Ford bílana hefir alt af verið jafnmiklð meiri en á aðrar bíla- tegundlr, sem hún er meiri { dæmi því, sem S3gt er frá hér á undan, ólafur. Jðliann Sígnmndsson sjóm. Njál£í,ötu 55 er sextugur í dag. Athygli fdlks skal vakin á bezta og langódýrastn kök- nm og brauðum í borginni. Seljast í mjólkurbúðinni á Bergstaðastræti 19, í mjóik- urbúðinni á Laufásvegi 15 og kökubúðinni á Grcttis- götu 26. — Gerið svo vel! Kaupið í þessum búðum! Það sparar yður frá 20 til 60 aura af hverri krónu. Það munar um mlnnal Ég hefi áður selt »Hnúta- svipuna< á kr, 1,50, en eitir- ieiðis fæst hún tyrir 1 kr. f prentsmiðjunnl »Acta<, og geta lysthatendur suúið sér þangað. — Þeir, sem óska að sjá bauk- inn minn, geta fengið það fyrir 10—15 aura. Oddur Sigurgeirsson, sjómaður, formannssonur og skáids, Spítalastíg 7. iDniend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Stykkishólmi 19. febr. María Jóhannsdóttir skáidkona dó í nótt eftir langa legu. »Mjölnir< er hér staddur. Kom hann með saltfarm frá Spáni og tekur hér fisk til útflutnings. Rltutjór! ábyrgðarmsðfir: Haííbjösss HsPdörMim

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.