blaðið - 05.09.2007, Page 1

blaðið - 05.09.2007, Page 1
167. tölublað 3. árgangur Miðvikudagur 5. september 2007 FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKr''°IS! íbúðin lekur (var Guðmundsson útvarps- maður keypti sér nýja íbúð fyrir nokkrum árum en situr nú uppi meðgalla- gripsem enginn vill gangast við eða taka Allt í drasli Eva Ásrún Albertsdóttir hefur tekið við starf i Heiðars Jónssonar snyrtis í þáttunum Allt í drasli og verður í tiltektum í vetur ásamt Margréti Sigfúsdóttur. FÓLK 38 KOLLA29 Milljón fyrir glæp Guðrún Vilmundardóttir hjá Bjarti stendur fyrir leit að réttu sakamálasögunni en hún á að vera í anda Dan Brown og verður ein milljón króna í verð- laun fyrir þá réttu. Betri heilsa fyrir um 120 KR. Á DAG Fitness ort Tilboásverð 17900 Gildirút 31.12.07 I C E L A N I) S P A & F i T N E S S Bekkir sameinaðir vegna manneklu ■ Ekkert í lögum bannar sameiningu ■ Foreldrar, kennarar og skólastjórar áhyggjufullir Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Áheyrnarfulltrúar foreldra, kennara og skóla- stjóra í menntaráði Reykjavíkurborgar lýstu yfir áhyggjum sínum á fundi ráðsins í vikunni vegna manneklunnar í grunnskólum. Sameina hefur þurft bekki vegna kennaraskorts í grunnskólum Reykjavíkur, að því er Þorgerður Diðriksdóttir, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, greinir frá. „Þetta er ekki gert á faglegum forsendum, heldur til að bregðast við kennaraskorti," segir Þorgerður sem kveðst hafa fengið þessar upplýs- ingar hjá trúnaðarmönnum. Hún vill ekki greina frá því hvar hefur þurft að grípa til þessara ráð- stafana en kveðst gleðjast yfir því að foreldrar KENNARASKORTUR ► Nákvæmar upplýsingar um fjölda leiðbeinenda í grunnskólum liggja ekki fyrir fyrr en eftir næstu mánaðamót. ► Skólastjórar í grunnskólum Reykjavík- ur óskuðu eftir að auglýst yrði eftir sjö kennurum um síðustu helgi, sam- kvæmt upplýsingum frá grunnskóla- skrifstofu borgarinnar. skuli bregðast við ástandinu í skólunum. SAMFOK, Samband foreldrafélaga og foreldra- ráða í grunnskólum Reykjavíkur, hefur sent full- trúum í foreldraráðum grunnskólanna bréf þar sem spurt er meðal annars hvort fjölgað hafi verið í námshópum vegna skorts á kennurum og hvort sérkennari, deildarstjóri eða náms- ráðgjafi hafi verið settur í almenna kennslu og hvort starfsmannamálin hafi verið rædd á fundi foreldraráðs. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAM- FOKS, hefur enn ekki fengið mörg svör en af þeim sem hún hefur fengið má ráða að ástandið í grunn- skólunum sé mjög mismunandi. „Ég held að í sumum skólum séu starfsmenn að gefast upp.“ Auður Stefánsdóttir, skrifstofustjóri grunn- skólaskrifstofu Reykjavíkur, segir að í lögum um grunnskóla sé ekkert ákvæði um hámarksfjölda í hverjum bekk. Mjólka fimmfaldar framleiðslugetuna Mjólka hefur ákveðið að auka fram- leiðslugetu sína allt að fimmfalt á næstu árum. Tvö sveitarfélög koma til greina fyrir nýja úrvinnslustöð fyrirtækisins. Framkvæmda- stjórinn segir nýjar vöruteg-1 yj undir væntanlegar. • Einfalda þarf flókið kerf i Einfalda þarf almannatrygginga- kerfið. Það er gríðarlega flókið, segir Sigurður Grétarsson, trygg- ingafulltrúi hjá lífeyristrygginga- sviði Tryggingastofnunar. Starfs- mennirnir þurfi kennslutil að botna í kerfinu. • JL Lömbin þagna á Selfossi „Unrium 600 skrokka í dag" Sláturtíðin er hafin og koma lömbin vel undan sumri eins og sjá má á þessum vænu skrokkum. Kjartan Gunnar Jónsson, starfsmaður sláturhúss Sláturfélags Suðurlands á Selfossi, sagði í samtali við Blaðið í gær að þann daginn hefðu 600 skrokkar verið unnir í sláturhúsinu. „Það er allt að fara á fullt hjá okkur núna, en eftir miðja næstu viku reiknum við með því að framleiðslan nái hámarki." Netlögga á hálftíma fresti Netlögga heilsar nú kín- verskum netnotendum á hálf- tíma fresti til að minna þá á að skoða ekki heimasíður sem hafa ekki verið samþykktar af yfirvöldum. Teiknuðu lögreglu- mennirnir Jing og Cha birtast í sérstökum sprettigluggum með skilaboð um að bannað sé að skoða grunsamlegar heimasíður sem hvetja til leikja, svindls, pólitísks óstöð- ugleika og sjálfstæðis Tíbets og Taívans. í glugganum er einnig slóð á heimasíðu þar sem hægt er að tilkynna um „óheilbrigðar“ heimasíður. aí ÆSS' NEYTENDAVAKTIN m i Kellogg’s kornflögur 750 g. Ti* Verslun Krónur Krónan 299 Nettó 329 Spar Bæjarlind 375 Nóatún 377 Hagkaup 388 Kjarval 425 Upplýsingarfrá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA SALA % IUt USD 64,68 0,51 ▲ !g|g GBP 130,06 0,14 ▲ DKK 11,82 0,42 ▲ • JPY 0,55 0,13 ▲ H EUR 88,05 0,42 A GENGISVÍSITALA 119,39 0,42 ▲ I ÚRVALSVÍSITALA 8.283,00 0,08 A | VEÐRIÐÍDAG 1 TILBOÐSLINA BILALANDS B&L L Komdu og kíktu á tilboöslínu Bílalands B&L, gott úrval á staönum Bílaland B&L - Grjóthálsi 1 - 575 1230 - bilaland@bilaland.is - www.bilaland.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.