Bændablaðið - 04.11.2010, Side 17

Bændablaðið - 04.11.2010, Side 17
Margir bókaútgefendur auglýsa bækur sínar sem stórkostlegar, einstakar, meistaraverk, ógleymanlegar og töfrandi, svo dæmi séu nefnd. Bækurnar að vestan falla ekki í þessa fl okka. En við höldum því fram af vestfi rskri hógværð að þær leyni á sér! Bestu kveðjur sendum við til ykkar með vestanblænum og hafi ð það alltaf sem best. Vestfi rska forlagið, Hallgrímur Sveinsson Hjartað slær til vinstri Úr minningaheimi Kalla í Nesbæ Eftir Rúnar Kristjánsson Hjartað slær til vinstri er ósvikin íslensk saga sem segir fr á veröld sem var og margir muna enn. Hún gæti hafa gerst hvar sem er á Íslandi til sjávar og sveita um og upp úr 1960. Margir munu kannast við Kalla í Nesbæ í sjálfum sér. Undir miðnætursól Amerískir lúðuveiðarar við Ísland 1884-1897 Eftir Jóhann Diego Arnórsson Bókin fj allar um lúðuveiðar Ameríkana hér við land á árabilinu 1884-1897. Þeir höfðu bækistöð á Þingeyri og var þar oft lífl egt á þessum árum þegar allt að 230 Ameríkanar gengu þar um stíga. Þetta er grundvallarrit um lítt kunnan þátt í Íslandssögunni. Hér er sagan sögð fr á hinni hliðinni. Vestfi rskar konur í blíðu og stríðu 1. bók Finnbogi Hermannsson tók saman. Hvar eru konurnar í Bókunum að vestan? Svarið er að oft ast eru það nú karlar að skrifa um karla, en konurnar halda sig til hlés eða bara bak við eldavélina. En nú gefum við út sérstaka bók til heiðurs vestfi rskum konum. Vonandi koma fl eiri á eft ir. Hanna María öskureið Eftir Magneu frá Kleifum. Þetta er sjöunda og síðasta bókin um hina heil- brigðu og fj örugu stúlku Hönnu Maríu. Heilmikið af góðum boðskap sem á erindi við börn og unglinga og líka þá fullorðnu! Frá Bjargtöngum að Djúpi Nýr fl okkur. 3. bindi. Mannlíf og saga fyrir vestan. Ritstj. Hallgrímur Sveinsson Hér er fj allað um vestfi rskt mannlíf að fornu og nýju. Bókafl okkur sem er fyrir löngu búinn að vinna sér sess. Sagan af Lillalalla og vatninu góða Eftir Eyvind P. Eiríksson. Það er margt sem snýst í höfðinu á Lillalalla: Af hverju fl ytur fólk úr þorpinu? Af hverju má pabbi ekki veiða meiri fi sk? Heldur mamma vinnunni? Og hvað með Badda hrekkjusvín? Bók fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Verð: 2.900 kr. Verð: 2.400 kr. Verð: 4.980 kr.Verð: 2.400 kr. Verð: 1.980 kr. Verð: 1.980 kr

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.