Bændablaðið - 12.05.2011, Page 3
3Bændablaðið | fimmtudagur 12. maí 2011
www.buvis.is
V e r i ð v e l k o m i n á v e f s í ð u o k k a r
Er ég huga að heyskap fer
og helstu kosti ræði.
Búvís alltaf býður mér
bestu kjör og gæði.
J.S
Búvís leitast við að keyra
plasti og neti til bænda!
Pantið tímanlega
Rani plast fyrir
rúllur, útistæður
og f latgryfjur
Búvís ehf. hefur lagt metnað í að þjónusta bændur
með gæðavörur eins og Rani rúlluplast og Tama net ...
og mun gera áfram!
Búvís er í fararbroddi með góð og viðráðanleg greiðslukjör til 10. okt.
Heiða Guðný
Ásgeirsdóttir
Ljótarstöðum:
„Ég er hoppandi kát
með rúlluplastið frá
Búvís sem ég hef notað
með góðum árangri
í tvö ár. Að fá plastið
keyrt heim í hlað er svo
auðvitað alveg frábær
þjónusta.“
Sigurður Baldursson
Sléttu:
„Reynsla mín af rúlluplasti frá
Búvís er mjög góð plastið er með
góða límingu og teygjanleika og
einnig mjög veðurþolið, þá hafa
rúllunetin einnig reynst mjög vel
og jafnan verið ódýr. Viðskiptin við
Búvís hafa verið með ágætum bæði
hvað varðar verð og greiðslukjör, og
síðast en ekki síst er mikill kostur
að fá plastið keyrt heim á hlað
manni að kostnaðarlausu. “
Sigurður Erlendsson
Stóru-Giljá:
„Ég hef notað Rani rúlluplastið
frá Búvís í tvö sumur og líkar vel,
plastið myndar góðan samfeldan
hjúp um rúlluna og mygluskemdir
verð ég ekki var við í heyinu,
fyrningar geymast vel milli ára,
einnig hef ég pakkað slatta af
rúllum í fjórfalt plast og hefur
með plastið, umbúðir þægilegar
að opna og varla þarf að fara
úr dráttarvélinni nema til að skipta um plastrúllur á
pökkunarvélinni“
Búvís tókst að fullnægja
eftirspurn á plasti og neti
í allt fyrrasumar.
Rani wrap 75 cm hvítt og ljósgrænt
Rani wrap 50 cm hvítt og ljósgrænt
Greiðist allt til 10. október
• Samasz - Sameinar verð og gæði.
• Fáanlegar í ýmsum stærðum og gerðum.
• Tilboðsverð frá kr. 239.900,- án vsk.
(Tilboðsverð á Z064 1,35 metrar)
SAMASZ SLÁTTUVÉLAR
• 4, 6 og 8 metra
• Hægt að snúa vinnslumottu við til
að auka eða minnka ávinnslugetu.
• Verð 4m kr. 139.000,- án vsk.
• Verð 6m kr. 239.900,- án vsk.
• Verð 8m kr. 395.500,- án vsk.
ÁVINNSLUHERFI
10/120
• Hámarksflr‡stingur 135 bar
• Vinnuflr‡stingur 10-120 bar
• Vatnsmagn 10 l/min
• 220 volt, 2,5 kw
1151T
• Hámarksflr‡stingur 150 bar
• Vinnuflr‡stingur 10 -130 bar
• Vatnsmagn 10 l/min
• 220 volt, 2,8 kw
1000TST
• Hámarksflr‡stingur 250 bar
• Vinnuflr‡stingur 30-220 bar
• Vatnsmagn 15,5 l/min
• Vatnstankur 16 l
• 400 volt, 5,5 kw
PROFI T-195 TST
• Hámarksflr‡stingur 195 bar
• Vinnuflr‡stingur 10-170 bar
• Vatnsmagn 8 l/min
• 220 volt, 3,2 kw
HÁGÆÐA ÞÝSKAR HÁÞRÝSTIDÆLUR
• 1350 lítra
• Hannaður til að dreifa kornuðum
áburði á sem jafnastan hátt.
• Einstakt „Vibro system“ sér til þess að
alltaf sé jöfn dreif ing á kastskífurnar.
• Dreif ingin á skífurnar er lárétt og
áburðurinn brotnar eða duftast því síður
og nýting verður betri.
• Ryðfrítt stál í dreif ibúnaði og sílói.
APOLLO ÁBURÐARDREIFARI
Ég keypti Apollo áburðar dreifara 1350L hjá Búvís
landgræðsluáburði og fræi. Reyndist hann í alla
fylgdu með honum. Þessi dreifari hefur staðið vel undir þeim
væntingum sem ég gerði til hans.
Stefán L. Rögnvaldsson
Leifsstöðum
259.900,-
+vsk.
139.900,-
+vsk.
85.900,-
+vsk.
59.900,-
+vsk.
Búvís er með viðbótarmagn
af Rani plasti og Tama neti
í f lestum sveitum landsins
þegar kemur fram á sumar.