Bændablaðið - 12.05.2011, Side 13
13Bændablaðið | fimmtudagur 12. maí 2011
ÞAKBLÁSARAR SEM
TRYGGJA GOTT
SVEITALOFT – INNI
HÚSTÆKNISVIÐ
Hústæknisv
ið
Hátækni er
að
Vatnagörðum
20
Hústæknisvið Hátækni er leiðandi í ráðgjöf og sölu á hita-, loftræsi- og stýribúnaði
fyrir verktaka og fyrirtæki. Hústæknisvið býður loftræsibúnað frá Fläktwoods og
Honeywell og annan hágæðabúnað frá þekktum framleiðendum. Mörg af stærstu
fyrirtækjum landsins eru með búnað frá Hústæknisviði Hátækni.
Vatnagarðar
Sæbraut
L
a
n
g
h
o
lt
sv
e
g
u
r
Sundabakki
Sæ
garðar
Holta-garðar
Úrval þakblásara fyrir hesthús,
fjárhús, vélahús, skemmur o.fl.
STEF þakblásarar frá
Fläktwoods Einstaklega
hljóðlátir þakblásarar
framleiddir í Finnlandi. Auðvelt
að hreinsa og viðhalda. Afkasta
allt að 18.000 m3/klst. Hægt
að fá eins og þriggja fasa.
Tíðni- og hraðabreytar . Margar gerðir og stærðir
á lager. TEM hraðarofar frá RUCK og Invertek
tíðnibreytar.
KIV útloftunarventlar fyrir t.d. íbúðarhús og
útihús, með og án flugnanets. Eigum fyrirliggjandi
mikið úrval af útloftunarventlum eins og KIV.
Ruck DVA þakblásarar Ódýrir
álþakblásarar á lömum sem einfaldar
þrif og viðhald. Til í 11
stærðum. Afkasta allt
að 8.000 m3/klst.
Vatnagörðum 20
522 3055
Opið:
Mán.–fim.: 9–17
Fös.: 9–16
Eigum einnig mikið
úrval af stokkablásurum
frá RUCK , bæði hefðbundna
stokkblásara og blásara í hljóðeinangr-
uðum kössum. Hægt að fá hraðarofa, síubox
og annan aukabúnað.
PI
PA
R
\
TB
W
A
Landssamtök skógareigenda
(LSE) hafa nú farið af stað með
átak sem miðar að því að stórauka
framleiðslu jólatrjáa hér á landi.
Hugmyndin er að mynda starfs-
hópa vítt og breitt um landið með
áhugasömum einstaklingum sem
hyggja á ræktun jólatrjáa. Átakið
mun standa í 12 ár og hefur það
að markmiði að þróa aðferðir við
framleiðsluna.
Valgerður Jónsdóttir fram-
kvæmdastjóri Norðurlandsskóga
segir að á Norðurlandi hafi aðilar
á 10 jörðum í Eyjafjarðarsýslu,
S-Þingeyjarsýslu og A-Húna-
vatnssýslu skráð sig. Sá hópur hitt-
ist 9. apríl á Akureyri á kynningar-
fundi sem LSE stóð fyrir. Þar var
átakið kynnt og þátttakendur fengu
upplýsingar um þær rannsóknir
sem framkvæmdar hafa verið hér
á landi varðandi jólatrjáaræktun og
þá reynslu sem er fyrirliggjandi hér
norðan heiða.
Byrjað á skjólbeltum
„Í sumar munu þátttakendur stíga
fyrstu skrefin í uppbyggingu jóla-
trjáaakranna með því að rækta
skjólbelti við akrana þar sem þess
gerist þörf,“ segir Valgerður.
Jólatrjáaframleiðendur á Norðurlandi:
Uppbygging hefst í sumar