Bændablaðið - 12.05.2011, Side 27
27Bændablaðið | fimmtudagur 12. maí 2011
NÁTTÚRU- OG UMHVERFISFRÆÐI
SKÓGFRÆÐI OG LANDGRÆÐSLA
UMHVERFISSKIPULAG
HÁSKÓLI LÍFS
OG LANDS
Hægt er að stunda nám til BS- prófs á fimm náms-
brautum við LbhÍ: Búvísindum, hestafræði, náttúru-
og umhverfisfræði, skógfræði/landgræðslu og umhverfis-
skipulagi (fornám að landslagsarkitektúr). Miðstöð
háskólanámsins er á Hvanneyri í Borgarfirði.
Nemendagarðar á Hvanneyri bjóða einstaklings herbergi,
einstaklingsíbúðir og tveggja til fjögurra herbergja íbúðir.
Allar upplýsingar um verð og stærð húsnæðis á vegum
garðanna eru á heimasíðu Nemenda garða. Félagslíf nem-
enda er með miklum ágætum, en því stýrir stjórn
Nemendafélags Landbúnaða-
háskóla Íslands.
KYNNTU ÞÉR BS NÁM VIÐ LANDBÚNAÐARHÁSKÓLA ÍSLANDS.
Á HEIMASÍÐU SKÓLANS - WWW.LBHI.IS - FINNUR ÞÚ GREINAGÓÐAR UPPLÝSINGAR UM NÁMIÐ.
SÍMINN ER 433 5000
BÚVÍSINDI
HESTAFRÆÐI
Umsóknarfrestur um
háskólanám er til
4. júní.
Lóðir í Grímsnesi
Láttu drauminn rætast !
Sumarhúsalóðir á frábærum
gróðurreiti í Grímsnesi eru til sölu.
Verð aðeins kr. 375,- pr.m2
Nánari upplýsingar www.kerhraun.is og í síma 896 0587
Dalvegi 6-8
201 Kópavogur
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is
kraftvelar@kraftvelar.is
Vortilboð
á síum
í maí
15% afsláttur
af síum í New Holland, Ford, Fiat,
Case IH, Steyr, McCormic, Zetor og
ýmsar aðrar dráttarvélar.
Gerið góð kaup
Tilraunabólusetning gegn sum-
arexemi í íslenskum hrossum er
nú að hefjast í fyrsta skipti en
helmingur allra hrossa sem eru
flutt úr landi fær exem.
Hrossaræktarsamtök Suðurlands
ákváðu á aðalfundi sínum á dögu-
num að styrkja verkefnið um sex
milljónir króna.
"Það stendur okkur hestamönnum
að rannsakendur hefðu að öðrum
-
komi fram í faxrót og taglrót en ein-
nig á kviði og á höfði. Ef ekkert er
að gert versna einkennin ár frá ári
sársauka. Í verstu tilfellunum verða
hrossin ónothæf til reiðar og stun-
Tilraunabólu-
setning gegn
sumarexemi
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, ónæm-
isfræðingur hjá Tilraunastöðinni á
Keldum tók við styrknum frá Sveini
Steinarssyni
Námskeið í
gæðastýringu
í sauðfjárrækt
Nýir þátttakendur í gæðastýringu:
Nýir þátttakendur í gæðastýringu í sauðfjárrækt þurfa
að sækja um það til Matvælastofnunar á þar til gerðum
umsóknareyðublöðum. Umsóknarfrestur er til 20.
nóvember ef framleiðandi óskar eftir álagsgreiðslum
fyrir næsta almanaksár.
Námskeið:
Eitt af grunnskilyrðum fyrir þátttöku í gæðastýringu í sauð-
fjárrækt er að hafa sótt undirbúningsnámskeið.
Fyrirhugað er að halda þrjú námskeið á þremur stöðum
um miðjan júní:
Stóra Ármóti, Hvanneyri og á Akureyri
Námskeiðin hefjast kl. 10.00 fyrir hádegi og þeim lýkur
kl. 18.00.
Námskeiðin eru ætluð þeim framleiðendum sauðfjárafurða
sem :
eru nýir þátttakendur og/eða hafa ekki sótt námskeið
áður
eru nýir ábúendur eða eigendur jarða, - eru að hefja
sauðfjárbúskap, taka við sauðfjárbúi eða gera það síðar
á þessu ári eða því næsta.
Skráning:
Þeir sem óska eftir að sækja fyrirhuguð námskeið eru
vinsamlegast beðnir að skrá þátttöku til Bændasamtaka
Íslands fyrir 1. júní. Unnt er að skrá þátttöku í síma 563
0300 eða á tölvupósti bella@bondi.is
Bændasamtök Íslands
b.t. Ólafs R. Dýrmundssonar
Bændahöllinni við Hagatorg
107 Reykjavík