Bændablaðið - 12.05.2011, Page 43

Bændablaðið - 12.05.2011, Page 43
43Bændablaðið | fimmtudagur 12. maí 2011 Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Til sölu stórt LMC Lord Ambasador hjólhýsi á tveimur öxlum með öllum búnaði. Stórt fortjald fylgir. Uppl. í símum 695-5611 og 699-3290. Óska eftir fjárhúsabíl á fáránlega góðu verði. Þarf að vera dísel og 4X4 jeppi/jepplingur og möguleiki að taka 2-3 tvílembur ásamt bílstjóra. Þarf að vera gangfær en ekki endilega á skrá/ skoðaður. Útlit skiptir minna máli en vissulega væri kostur ef bíllinn kæmi frá rótgrónu framsóknarheimili (þó ekki skilyrði). Greiðsluvilji kr. 15-50 þús. fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 897- 9310 eða á bakkakot@emax.is Óska eftir stórum, tveggja hásinga heyhleðsluvagni með botnfæribandi í lagi. Háar lokaðar hliðar eru kostur. Hafið samband í síma 861-1029 eða sendið mynd á netfang saemundurj@ simnet.is Óska eftir að kaupa notaðar eða nýjar álagildrur, ýmsar gerðir koma til greina. Óska jafnframt eftir gras- saxara eða trjákurlara. Nánari uppl. í síma 699-0757, Vilberg. Óska eftir góðu eintaki af PZ-135 sláttuvél. Uppl. í síma 866-7858. Óska eftir að leigja akur eða nýrækt í 2ja til 3ja tíma akstri frá Rvk. Uppl. í síma 698-3859. Óska eftir notuðu gróðurhúsi ekki stærra en 10 fm. sem fæst fyrir sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 856-1189, Harpa. Óska eftir sláttuvél, vinnslubreidd 2-3 m, er á Norðvesturlandi. Uppl. í síma 849-0752. Á ekki einhver Welger AP530-bindivél (smábaggar)? Vantar hina og þessa varahluti í slíka vél. Uppl. í símum 464-3187 og 821-3187, Hermann. Óska eftir sláttuvél sem hægt er að nota við MF árg. ´65 til að slá í kringum sumarbústað. Uppl. í síma 862-0665. Óskum eftir tjaldi til kaups. Tjaldið á að nota sem veitingatjald og má vera í stærðarflokknum 20 - 100 fermetrar. Skoðum einnig aðrar stærðir. Einnig óskum við eftir dekkjum á CASE 590 SLE traktorsgröfu. Uppl. í síma 899- 1100 eða á eythor@skemmtigardur.is Óskum eftir lítilli smágröfu á leigu í nokkra mánuði. Einnig óskum við eftir litlum vinnubíl á leigu eða til kaups. (John Deere eða sambærilegan). Nánari uppl. á gtj@gs.is eða í síma 846-0666. Vantar jarðkapal, 4x25 kvadrat. (Heimtaugakapall 400 m) en allar lengdir koma til greina. Uppl. í síma 862-9145. Guðjón. Óska eftir gömlu notuðu fjórhjóli. Uppl. í síma 892-7088. Atvinna Reglusamur tamningamaður óskast. Húsnæði á staðnum. Verkefni: frum- tamning, gangsetning og ábyrgð á lít- illi hestaleigu. Uppl. í síma 896-1248. Óskum eftir bílstjóra í 5 hestaferðir, 6 og 8 daga, sem fara m.a. um Friðland að Fjallabaki. Æskilegt er að viðkomandi hafi meirapróf. Uppl. í síma 869- 8953. Óska eftir starfskrafti á sauðfjárbú á Norðurlandi vestra út maí, jafnvel lengur. Helst vanur. Uppl. í símum 892-4690 og 452-4452. Gistiheimili í Austur-Skaftafellssýslu óskar eftir starfskrafti sem fyrst bæði í eldhús, sal og við almenn þrif. Frítt fæði og húsnæði. Nánari uppl. í síma 848-2189. Óskum eftir að ráða starfskraft í söluskála á Suðurlandi, möguleiki á útreiðum í frítíma. Uppl. veitir Gunnar í síma 864-3890. Þrítugur maður óskar eftir starfi á sveitabæ. Vanur hestum og vinnu- vélum. Uppl. í símum 774-1856 og 481-1844. Rúmlega sextug kona hefur áhuga á að komast sem ráðskona/vinnukona í sveit á Norðurlandi. Er vön skepnum. Uppl. í síma 867-7428. Duglegur 15 ára piltur óskar eftir vinnu í sveit. Er vanur sveitastörfum. Uppl. í símum 849-8698 og 431- 1773. Óska eftir starfskrafti á kúabú á Suðurlandi sem fyrst, helst vanur vélum. Uppl. í síma 892-9815. Óska eftir vinnu við sveitastörf í sumar, get byrjað strax. Ég er tví- tugur og stunda nám í bifvélavirkjun. Er einnig kominn með fyrsta stig í vélstjórn. Var mikið í sveit sem barn og unglingur. Hef verið að vinna á járnaverkstæði samhliða námi sl. fjögur ár. Er með meiraprófsréttindi á vörubíl með tengivagni. Uppl. í símum 661-7196 og 552-0082. Pólskur 22 ára gamall nemandi óskar eftir vinnu í sveit á Íslandi. Hefur reynslu af sveitastörfum s.s. naut- gripum og er duglegur til vinnu. Er með nokkuð góða enskukunnáttu og hefur hafið íslenskunám. Símanúmer hans er +48 518 364 199 og netfang Obczasiak@gmail.com Franskan 19 ára gamlan pilt vantar vinnu í sumar í júlí og ágúst. Langar til að læra íslensku. Uppl. hjá Rósu í símum 463-1182 og 866-7120. Pólsk kona sem er við nám í Edinborg óskar eftir sumarstarfi á íslenskum sveitabæ. Hefur nokkra reynslu af landbúnaðarstörfum. Justyna Musko. Uppl. í síma 00-44-78-6407- 9333 eða á netfangið: ineem@wp.pl Unglingur óskast á bæ í Skagafirði. Uppl. í síma 843-9496. Fjórtán ára drengur þarfnast dvalar á góðu íslensku sveitaheimili í sex vikur í sumar, 25. júní til 9. ágúst. Þarf að læra vinnubrögð. Allt uppi- hald greitt. Hafið samband í gegnum netfangið rosalindbjornsdottir@ gmail.com eða í síma +47 952 78 78 0. Atli og Rósa. 14 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit í sumar. Er vön barnapössun, þrifum og er mjög dugleg og ákveð- in. Hefur búið í Danmörku og talar dönsku og ensku mjög vel. Uppl. í síma 823-9384, Nanna. Starfskraftur óskast á kúabú á Suðurlandi. Uppl. í síma 692-1505. Vantar mann í vinnu við landbúnað og viðhald véla, er með húsnæði í boði, mætti vera fjölskylda, er með vinnu í boði fyrir báða aðila. Uppl. í símum 434-7729 og 694-8570. Gisting Gisting í Reykjavík á góðu verði rétt hjá sundlaugunum í Laugardal. Verðlisti og myndir á www.rentiniceland.blog. com eða í síma 896-0587. Seljaland í Hörðudal. Er tilvalin áningastaður þar sem boðið er upp á gistingu og veitingar fyrir litla hópa, svefnpokapláss eða uppábúin rúm. Einnig hægt að fá nátthaga fyrir hesta. Þarf að bóka fyrirfram. Nánari uppl. á www.seljaland.is - seljaland@ seljaland.is eða í síma 894 2194. Hagaganga Hagabeit. Tek ungfola í hagabeit á Suðurlandi. Uppl. í síma 482-1019. Húsnæði í boði Rúmlega 70 fm. sumarhús til sölu, er staðsett í Hraunhrepp á Mýrum. Húsið er reist á staurum sem fylgja. Uppl. í símum 554-0255, 895-3111 og 895-0255 eftir kl.16.00. Einbýli til leigu í miðbæ Hfj. Svefnhb. 3 - 4. Til greina kemur að leigja náms- fólki. Stutt í strætó. Fyrirspurnir sendist á netf; einbyli.hafnarfjordur@ gmail.com Leiga Höfum til leigu 50fm tjald, hentugt fyrir minni veislur. Það er í góðri kerru sem auðveldar flutning. Tjaldið er staðsett í A-Hún. Sendið tölvupóst ef þið hafið áhuga á bogd@simnet. is Bestu kveðjur, Kvenfélagið Hekla, Skagabyggð. Safnarar Kaupi gamla seðla, gullpeninga og frímerki. Hafið samband við mig áður en þið farið til gullbræðaranna. Uppl. í síma 894-4423. Gefins Hundur gefins. Er með gefins 5 mán- aða hvolp, þetta er blanda af collie, husky og íslenskum. Hann er gott efni í fjárhund. Uppl. í síma 848-2416. Border Collie 6 mánaða hundur fæst gefins. Hann er hreinræktaður, búinn að fara í sprautu og ormahreinsaður. Uppl. í síma 617-1703. Þjónusta Er ekki kominn tími á útihúsin, heyt- urnana og íbúðarhúsið? Öll almenn málningarvinna, vönduð vinnubrögð og áratuga reynsla. Uppl. í síma 897- 0295, Ellert. Tveir vanir girðingarmenn óska eftir verkefnum næsta vor og sumar. Uppl. í síma 898-4344. Tökum í tamningu og þjálfun í sumar. Tökum 40 þús. án vsk. og járningu. Staðsettar í Fljótshlíð. Uppl. í síma 662-2885 hjá Ásdísi og í 846- 8874 hjá Hrafnhildi. Smíðavinna. Viðhald, nýbyggingar, sumarhús. Tilboð þér að kostnaðar- lausu eða tímavinna. Fáðu uppl. í síma 893-5374 eða 562-5374. Björn húsasmíðameistari. Veiði Veiðileyfi í Hörðudalsá. Hörðudalsá er tveggja til þriggja stanga fjölskyldu- væn lax- og silungsveiðiá. Veiðileyfi seld í Seljalandi. Nánari uppl. á www. seljaland.is seljaland@seljaland.is eða í síma 894-2194. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur heitt vatn > sparneytin · Stórt op > auðvelt að hlaða · Þvotta og orkuklassi A · Engin kol í mótor 12 kg Þvottavél Amerísk gæðavara MAÍ TILBOÐ HITAKÚTAR RYÐFRÍIR Bændablaðið Smáauglýsingar 563-0300 Í náminu er fjallað um búfjárrækt, jarðvegs- og eru einkum á sviði nautgripa-, sauðfjár- og Landbúnaðarháskóli Íslands - Hvanneyri - 311 Borgarnes Sími: 433 5000 www.lbhi.is Hágæða jeppadekk Bílabúð Benna - Tangarhöfða 8 - Reykjavík - 590 2000 - www.benni.is Sérfræðingar í bílum Loksins komin aftur! Bók sem hittir í mark hjá öllum þeim sem vilja rækta garðinn sinn og hlú um leið að líkama og sál Næsta Bændablað kemur út 26. maí

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.