Fréttablaðið - 19.01.2012, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 19.01.2012, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 19. janúar 2012 39 Kjóllinn sem Jessica Biel klæddist á Golden Globe- verðlaunahátíðinni síðastliðið sunnudagskvöld vakti mikla athygli vestanhafs. Um var að ræða gullfallegan síðerma kjól frá Elie Saab. Kjóllinn var hvítur og alsettur blúndum og þótti svipa mjög til brúðarkjóls. Var kjólavalið því sérstaklega áhugavert í ljósi frétta um trúlofun Biel og kærasta hennar, Justin Timberlake, nú um jólin. Það sem þótti hins vegar enn áhugaverðara var að engan hring var að sjá á fingri leikkonunnar. Aðdáendur sem glaðst hafa yfir trúlofuninni þurfa þó ekki að örvænta þar sem amma Timberlakes hefur staðfest orðróminn um trúlofunina. Ekki er vitað af hverju Biel ákvað að mæta án hrings á hátíðina. - trs Enginn hringur KLÆDD Í HVÍTT Jessica Biel var í brúðarlegum kjól en án trúlofunarhrings á Golden Globe. Leikkonan Michelle Williams sagði í við- tali við tímaritið GQ að of erfitt væri að svara spurningu blaðamanns um hvort hún ímyndaði sér einhvern tímann ef hún gæti byrjað aftur með hinum sáluga Heath Ledger. Þau eiga saman dótturina Matilda en hættu saman eftir að hún fæddist. „Ég yrði of sorg mædd ef ég myndi svara því en það er samt eitt af því sem mér finnst skemmti legast að ímynda mér. Það er í miklu upp á haldi hjá mér að heim- sækja þann stað,“ sagði Michelle, sem sér einnig eftir því að hafa ekki eignast fleiri börn með Ledger. Hún vann nýverið Golden Globe- verð launin fyrir hlut verk sitt í myndinni My Week with Marilyn sem fjallar um goð sögnina Marilyn Monroe. Dreymir um Ledger DREYMIR UM LEDGER Michelle Williams dagdreymir um að vera með Heath Ledger. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 19. janúar 2012 ➜ Fundir 21.00 Kristilegt Stúdentafélag, KSF, heldur vikulegan fund sinn í Dóm- kirkjunni. Guðni Már Harðarson, prestur í Lindarkirkju, talar út frá yfirskriftinni Guð elskar glaðan gjafara. Allir á aldrinum 20 til 30 ára velkomnir. Aðgangur ókeypis. ➜ Uppákomur 21.00 Glaumbar, Tryggvagötu 20, býður á Corona kvöld. Sjóðheitur plötusnúður, beer pong keppni og fjöldi skemmtilegra spila. Aðgangur ókeypis. ➜ Dans 20.00 Hjá Þjóðdansafélagi Reykja- víkur, Álfabakka 14a, verða dansaðir þjóðdansar og fleira. Allir velkomnir. ➜ Tónlist 21.00 Í tilefni af 69 ára afmæli Janis Joplin verður söngkonan heiðruð með tónleikum á Gauk á Stöng í kvöld. Bryndís Ásmundsdóttir og hljómsveit flytja lög eftir Joplin og Andrea Jónsdóttir flytur formála. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 21.00 Scott McLemore stendur fyrir tónleikum í minningu bandaríska trommarans Paul Motian. Landslið jazzleikara kemur fram, en þar má meðal annars nefna Einar Scheving, Sigurð Flosason, Kjartan Valdimars- son, Hilmar Jensson og Þorgrím Jónsson. Tónleikarnir verða haldnir í Norræna Húsinu. 21.00 Kreppukvöldin vinsælu halda áfram á Bar 11 og að þessu sinni er það hljómsveitin Náttfari sem kemur fram. Auk þeirra koma fram hljómsveitirnar Heavy Experience og Porquesí. Að tónleikum loknum mætir svo DJ í búrið. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Bítladrengirnir blíðu halda tónleika á Ob-La-Dí Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Sóley Stefánsdóttir er fyrsti tónlistamaður ársins til að koma fram á gogoyoko wireless tónleikaröðinni. Fara tónleikarnir fram á Kex Hostel við Skúlagötu og er miðaverð kr. 1.500. ➜ Fyrirlestrar 16.30 Ráðgjafaþjónusta Krabba- meinsfélags Íslands stendur fyrir örráðstefnu um kynlíf og krabbamein. Rástefnan verður haldin í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Dr.Woet Gianotten heldur erindi, auk þess sem Steinar Aðalbjörnsson og Hildur Björk Hilmarsdóttir greina frá reynslu sinni. Aðgangur er ókeypis og öllum velkominn. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Fyrir alvöru karlmenn á bóndadaginn Fyrsti dagur þorra er nefndur bóndadagur en þann dag var sú hefð að bóndinn hoppaði í kringum bæinn á nærhaldinu einu fata. Konur, komum í veg fyrir að bóndinn frjósi á leiðinni með íslenskum náttúrulegum vörum sem hjálpa til í kuldanum VÖÐVAOLÍA Fjöljurta nuddolía sem hitar og eykur blóðstreymi til vöðva Verð áður 2.412 Verð nú 1.930 kr. FRÍSKIR FÆTUR Fótamjólk sem endurnærir og hressir þreytta fætur Verð áður 2.013 Verð nú 1.610 kr. ÚTIVISTARKREM Græðandi krem sem verndar gegn frosti og kulda Verð áður 2.972 Verð nú 2.378 kr. EFTIR RAKSTUR Sótthreinsandi krem sem græðir og hægir á öldrun Verð áður 3.089 Verð nú 2.471 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.