Fréttablaðið - 24.04.2012, Qupperneq 24
KYNNING − AUGLÝSINGGrænir bílar ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 20122
Ergo vill stuðla að fjölgun á umhverfishæfari bílum á Íslandi og býður því græn bílalán. Græn bílalán standa til
boða við kaup á bílum í útblástursflokkum A, B og C og eru þau án lántökugjalda út júnímánuð 2012.
Í apríl fylgir 15.000 kr. eldsneytisinneign hjá N1 með öllum grænum bílalánum Ergo.
Þú getur skoðað alla græna bíla umboðanna og kannað kosti grænna bílalána á ergo.is
Engin lántökugjöld á
grænum bílalánum
Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > ergo@ergo.is
Eitt af markmiðum okkar er að styðja við umhverfisvænni bíla á Íslandi og bjóðum við
því upp á sérkjör á lánum vegna
þeirra. „Á síðustu árum hefur úrval
af grænum og umhverfisvænum
bílum aukist umtalsvert á Íslandi
og stað reyndin er sú að í dag eru til
yfir fimmtíu nýjar umhverfisvæn-
ar bíla tegundir,“ segir Sigurbjörn
Hjaltason, ráðgjafi hjá Ergo.
„Þeir sem vilja kynna sér nánar
það fjölbreytta úrval sem til er
af umhverfisvænum bílum geta
farið á vefsíðu okkar ergo.is en þar
er að finna heildaryfirlit eyðslu-
grennstu, umhverfisvænstu og
hagkvæmustu kosta í bílakaup-
um í dag. Allar bílategundirnar í
útblástursflokki A, B og C losa 120
grömm af CO eða minna og því
standa græn lán til boða við kaup
á þeim.“
Töluverður ávinningur fólginn í
að aka á grænum bílum
Sigurbjörn segir það geta munað
töluvert um að fjárfesta í grænum
bílum. Eins og taflan sýnir er hægt
að spara um 250 þúsund krónur ár-
lega og um leið er stuðlað að betra
umhverfi með minni mengun.
Að auki fá bíleigendur frítt í stæði
í Reykjavík og bera þessir bílar
einnig lægri vörugjöld en eyðslu-
frekari bílar og eru því ein hag-
kvæmustu kaupin í dag.
Sérkjör á „grænum lánum“
á umhverfisvænum bílum
hjá Ergo
Á síðustu árum hefur eldsneytis-
kostnaður í heiminum hækkað
og bílaframleiðendur því farnir
að framleiða bíla í mun meiri
mæli sem eyða minna eldsneyti
og menga minna. Frá stofnun
hefur Ergo boðið sérkjör á bíla-
lánum til kaupa á sparneytnum
bifreiðum með því að fella niður
lántökukostnað á öllum bif-
reiðum, nýjum sem gömlum, sem
losa 0-120 g af CO á hvern ekinn
kílómetra.
Reiknaðu þinn ávinning
„Á vef ergo, www.ergo.is er að
finna mjög góðar reiknivélar þar
sem hægt er að reikna bílalán
út frá eigin forsendum. Einnig
er hægt að sjá ýmislegt annað
í þessum reiknivélum svo sem
samanburð á eyðslu, útblæstri
og f leira for v itnileg t, mil l i
bíltegunda,“ segir Sigurbjörn.
„Þeim sem hafa áhuga á að fá
nánari upplýsingar er velkomið að
hafa samband við hvaða ráðgjafa
sem er á einstaklingssviðinu eða
fara beint á vef okkar ergo.is.
Hægt er að hringja í okkur í síma
440 4400, senda tölvupóst á ergo@
ergo.is eða koma í heimsókn á
Suðurlandsbraut 14 í Reykjavík.
Einnig má nálgast okkar þjónustu
í öllum útibúum Íslandsbanka,“
segir Sigurbjörn.”
Úrval grænna bíla fjölbreytt
Sigurbjörn Hjaltason, ráðgjafi hjá Ergo, segir töluverðan ávinning felast í því að aka á grænum bíl. Ergo, fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka, sérhæfir sig í
fjármögnun bíla og ferðavagna fyrir einstaklinga og fjármögnun atvinnutækja og atvinnuhúsnæðis fyrir rekstraraðila. Ergo býður einnig upp á Factoring þjónustu.
Sigurbjörn Hjaltason, ráðgjafi hjá Ergo, segir úrval umhverfisvænna bíla meira en marga grunar.
Árgerð 20052
sjálfskiptur · bensín
Árgerð 20122
beinskiptur · dísil
Sparnaður
á ári
218.520 kr.Eyðsla1 228.600 kr.
4,5 l
447.120 kr.
9,2 l
- =
24.480 kr.Bifreiðagjöld 9.760 kr.34.240 kr. - =
2.040 kgCO2 útblástur 2.380 kg
119 g/km
4.420 kg
221 g/km
- =
1 Blönduð eyðsla á hverja 100 km.
2 Rekstur í eitt ár á meðalstórum fólksbíl m.v. að bensínverð sé 243 kr., dísilverð 254 kr. og akstur á ári 20.000 km.