Alþýðublaðið - 23.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1924, Blaðsíða 4
4 hvorum flokkl, svo sem auðvelt er að sanna, að átt hcfir sér stað. Með landskosningu yrði miklu síður hætt við, að tala þing- manna hvers flokks hækkaði eða Iækkaði, svo sem vel getur átt sér stað vlð kjördæmakosningar, án þess, að fylgi flokkanna breytist svo að segja nokkuð, og er það óeðlilegt, þvl að hækk- andi þingmannatala einhvera flokks á ekkl að geta orðið nema með vaxandi tylgi eða lækkandi nema með minkandi fyígi, þó að annað eigi sér því miður stað við kjördæmakosn- ingar vegna tilviijana eða annars lakara. t>ó að t. d. einn flokkur við kjördæmakosningar he'ði i - 60 atkvæða meiri hluta í 7 kjör- dæœum og ytði í jafnmiklum minoi hluta við næstu slíkar kosnlngar, þá misti flokkutinn 7 þingsæti. En við landkosningu roisti hann að eins eitt þingsæti, þó því að eins, að þingmanns- atkvæði næði því að vera 840 eða meira, eða með öðrum orð- um: þó fylgl flokksins hefði minkað um 420 milli kosninga. Hvað þingmannsatkvæðið værl há tala, tæri bæði eftir því, hve marglr þingmenn ættu að vera, og þvf, hversu vel kosning væri sótt. Aðstaða flokkanna í þing- inu breyttist þvf lítið frá einu tímabill til annars, og er það heilbrigðara en snöggar, stór- feldar breytlngar, einkum, ef þær eru óeðiilegar, t. d, stafa af eins eða fárra atkvæða mun við kosn- ingar. (f'rh.) Jón EaUdórsson. Deila jöfnað. Deila heflr staðiö undan farna daga milli H. P. Duus og þeirra flskimanna, sein ráÖnir voru á skipin, út af ráðningarkjörunum. Piskimenn þessir eru allflestir viðs vegar utan af landi. Hafði þeim verið lofað sömu kjörum og giltu í fyrra. En aðálatriði þeirra kjara vo u þau, að flskverð væri óákveðið, flakurinn seldur eftir hverja ferð, með því verði, sem fengist hjá fiskkaupmönnum í hvert, skifti, sem fiskurinn er seldur. Aftur á móti vildi H. P, Duus greiða 48 aura fyrir kg. 1. fl. yflr alla vetr- arvertíðina. Hásetar vildu óbundið verð sem áður. Eftir nokkra daga hækkaði Duus verðið upp í 52 au. kg. 1. fl., fast verð. Hásetar voru ekki ánægðir með þetta, töldu fiskverð hærra en þetta og vildu enn sem fyrr óbundið verð. Þegar svo var málum komið, snéru þeir sór til stjórnar Sjóm.fél. og báðu hana hafa áhrif á roálið til sætta. Fyrir milligöngu hennar varð sætt í málinu á miðvikud. á þann veg, að flskverðið yrði ákveðið fyrir vertíðina 52 au. kg. 1. fl., 46 au. kg. 2. fl. fiskur, enn fremur, að kaup og fæði vóiSmanna, vát’ygg- ing á afla verði þeim ekki reiknað, en það áttu hásetar að greiða að hálfu við útgerðarmann. Enn frem- ur áttu hásetar að greiða alla út- skipun til skipanna, en sá gjalda- liður verður einnig frí, Hásetar hafa því unnið tömvert á með samtökum sínum. Aftur á móti hafa hásetar á >Yeiðibjöllunni« og »Hákon« gert sór að góðu að fá 48 aura fyrir afla sinn og engin samtök haft um að fá það hækkað; mega þeir því sér sjálfir um keDna, þó hlutur þeirra að vertíð lokinni veröi minni en annara stóttarbræðra þeirra. Eitt skip heflr farið með háseta sína fyrir óákveðið verð á flakinum; það er kutter >Sigriður«. X. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Vestmannaeyjum 21. febr. Á laugardaginn var hitti björg- unarskipið Þór enskan togará »Moravia« nr. ror8 frá Grimsby við ólöglegar veiðar langt fyrir innan landheigislfnuna vestan við Eyjarnar. Þegar togarinn varð Þórs var, hjó hann af sér vörp- una Qg lagði á flótta. Þór komst fast v; ð togaránum, en gát ekki „Esja“ fer héðan a þriðjadag 26. febr. kl. 6 síðdegis austur og norður kring um land. Farseðíar sækist í dag. Sjómánnamadressur á 6 krón- ur alt af fyrirliggjandi á Freyju- götu 8B. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Á nýju rakarastofunni í Lækj- argötu 2 fáið þið bezta og fljótasta afgreiðslu. Einar og Elías. Lfmi undir gúmmístígvéi bg annást ailar gúmmíviðgerðir. Losnar aldrei. — Gúmmívinnu- stofan Frakkastíg 12. handtekið hann vegna þess, að vopn vantaði. Hollenzkur togari lagðist fyrir akkeri á vfklnni hér í fyrra kvöid og var með bilaða véí. Hvesti bráðlega á austan, og hrakti tog- arann þá upp að hafnargarðin- um og beiddist hjálpar. Þór dró togarann út og iagði honum fyrir vestan eiðið.Togarinngreiddi 40 sterlingspund í björgunarlaun og þóttist heppinn, að hjálp skyldl vera við höndina. Akureyri 21: febr. Af þeim fimm mönnum, sem hér hafa veikst af taugaveiki, hefir einn dáið, Jón Guðnason frá Hvarfi í Bárðardal, Sjúkling- eru allir einangraðir á sóttvarn- arhúsinu, og Hótel >Goðafoss«, sem veikin kom fyrst upp á, hefir verið lokað. Liklegast þykir, að veikin sé hingað komin frá Húsavík. Ritstjórl ®g ábyrgðarmaðnr: Hallbjörn Haíldórss®®. Pr*Rt*mlðj?i Hálljgrfsas FdseiiktSíenair, Bergstsðastmcti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.