Alþýðublaðið - 23.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1924, Blaðsíða 1
1924 L?.ugardaglnn 23. febrúar. — 4 6. tðlublað. mi símslejtl Khöfn 22, tebr. Hafnarverkamenn sigruða. Frá Lundúnum er símað: Verk- falli hstnarvinnurnanaa í Eng- landi lauk í fyrri nótt. Fengu verkam«nn ailar kröfur sínar uppfyltar (aðalkrafan var um 2 sh. lauoahækkun á dag), Vinna hefst aftur*hið bráðasta. Bressk herskipasmfð. £>áð hefir vakið afarmikla furðu innan verkamannaflokksins og frjálstynda flokksins, að í gær tilkynti þlngíuiltrúi flot-amálaráð- herrans það í neðri málstofunni, að stjórnin ætlaði sér til þess að ráða bót á atvinnuleysinu að láta smíða mörg beitiskip og tvo tundurspiila. Yerkbannið í Noregi. Frá Kristíaníu er símað: Sátta- umleitanir, þær sem reyndar hafa verið til þess að ráða fram úr verkamannadeiiunni, , hafa með 61Iu mistekist. Frá degioum skeliur eða verkbann verktail á 50 þúsund verkamenn. Umdaginnogveginn. Viðtalstíml Póls tanulæknis 10—4. Falitrúaráðsíandar á mánu- dagskvöldið kl. 8. *" Fandur i Braga á morgun kl. 1V2 stundvíslega í Alþýíu- húoinu. Átrúnaður Egils Skallagríms- sonar nefnist erindi, er próf. Sig- Uiður Nordal flytur á morgun kl. 2 fyrir stúdentafræðsluna í Nýja Bíó. Fyrirlesturinn byrjar á slaginu og yerður Jokið áður en menn ganga á Arnarhól til ao fœra Ing- ólf úr umbúðunum kl. 8. Messur á morgun. í dóm- kirkjunni kl. n séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Friðrik Frið- riksson. í fríklrkjunnl kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 prófessor Ha*raldur Níelsson. • Lelðrétting. í greininni >Sparnaður og réttiæti< i gær hafði misprentaet í þriðju línu aftan frá >(44ío,5)< í stað (4419,5), Jafnaðarmannafélag Islands heldur ársskemtun sína í kvöld ki. 8 í Iðnó. Er það fyrsta skemt- un félagsins. Skemtiskrá er mjög fjölbreytt og skemtileg, svo að ráðlegra er að tryggja sér aðgang í tíma, joví aö húsrúm er tak- markað. Síðast á skemt'skránni verða nýjar gamánvísur um ísa- fjarðarkosninguna. Má fullyrða, að þrátt fyrir lóttláta reiði yfir með- ferð þess máls frá upphafi tii enda fái allir viðstaddir þar holla hlát- urstund, Á eítir verður dansað fram eftir nóttunni. Aðgöngumiðar fást í dag frá kl 12 í Iðnó. Kvittanir til >MbI < og >Vís- is< verða að bíða mánudags vegna þrengsla ásamt fleiru. Aðalfundur Sjúkrasamlags Keykjavíkur verðúr á morgun f Góðtemplarahúsínu kl. 8 */a síðd. Samlagsmenn ættu að kapp- kosta að sækja þenna fund, svo að þeir fái gott og glögt yfirllt yfir hag og ástand þessa þarfa. og góðá félags. Samlagsmenn! Fyllið Temþlarahúsið! Beykjavík kaapir jarðir. Á •beejarstjórnarfundi í fyrra kvöld samþykti bæjarstjórn með g át- kvæðum gegn 0 að kaupa jarð- Hallnr Hallssoi tannlæknir heflr opnað tanniækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503. Viðtalstími kl. 10-4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. I. O. G. T. Unnur. Fundur á morguak!. 10. Ðíana. Fundur kl. 2. j,(Údán bóka er tyrir fund.) Svava. Ekki íundur á morgun. Stúdentatrœðslan. Prðf. Sigurður Nordal flytur erlndi um Atrúnað Eglle Skaliag-pímesonax? k morgun k!. 2 í Nýja Bió. Miðar á 50 aura við inn- ganginn frá kl. i30. .... : 9 Stör hljómleikasamkoma í kvöid kl. Sí . HJálpræðishernnm. Líkkistur, vandaðar og ódýr- ar, fást framvegis á Freyjagöta 9. irnar Gufunes, Eiði og Knútskot fyrlr 150 þús. kr. Verður nánara sagt frá því máii síðar. Aflabr0gð. ,í gær voru hér 3 ísflskir mótorkútterar; eru þeir bvínir að afla sem nsest þessu: Freyja 55 tonn, Sjöfn 50 tonn., Gylfl 45 tonn. Piskurinn er víktaður, um ieið og hann er iagður á land. Kæturlæknir í nóttótefur I>pr- steinsson Skólabrú. Siml 181,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.