Alþýðublaðið - 23.02.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 23.02.1924, Page 1
' €k% mS -tli|ðýöuíloLrlr2mHn 1924 Laugardaginn 23. febrúar. - 46. tölublað. Erlend símskejti. Khöfn 22. febr. HafnarTerkamenn sfgrnða. Frá Lurdúnum er símað: Verk- falli hatnarvinnumanna í Eng- landi lauk í fyrri nótt. Fengu verkamenn aílar kröfur sínar uppfyltar (aðalkrafan var um 2 &h. lauoahækkun á dag). Vinna hefst aftur’hið bráðasta. Brezk kerskipasmíð. Þáð hefir vakið afarmikla /urðu innan verkamannaflokksins og frjálslynda flokksins, að í gær tilkynti þingfuHtrúi flotímálaráð- herrans það í neðri málstofunni, að stjórnin ætlaði sér til þess að ráða bót á atvinnuleysinu að láta smíða mörg beitiskip og tvo tundurspiila. Yerkbannið í Noregi. Frá Kristíaníu er símað: Sátta- umleitanir, þær sem reyndar hafa verið tii þess að ráða fram úr verkamannadeilunni, hafa mtð öiiu mlstekist. Frá deginum skellur eða verkbann verktall á 50 þúsund verkamenn. Umdaginn.ogTegmn. Yiðtalstími Póls tanulæknis 10 — 4. Falitrúaráðsíandar á mánu- dagskvöldið kl. 8. Fandar f Braga á morgun kl. 1V2 stundvísiega í Aiþýðu- húsinu. Átrúnaðar Egils Skallagríms- sonar nefnist erindi, er próf. Sig- uiður Nordal flytur á morgun kl. 2 fyrir stúdentafræðsluna í Nýja Bíó. Pyrirlesturinn byrjar á slaginu og verður lokið áður en menn ganga á Arnarhól til að færa Ing- ólf úr urabúðunum kl. 3. Messnr á morgun. í dóm- kirkjunni kl. n séra Bjarni Jónsson, ki. 5 séra Friðrik Frið- riksson. í fríkirkjunnl kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 prófessor Haraldur Níelsson. • Lciðrétting. í greininni >Sparnaður og réttlætU í gær hafði misprentart í þriðju iínu aítan frá >(4410,5)< í stað (4419,5), Jafnaðarmannafélag Islands heldur ársskemtun sína í kvöld ki. 8 í Iðnó. Er það fyrsta skemt- un félagsins. Skemtiskrá er mjög fjölbreytt og skemtileg, svo að ráðlegra er að tryggja sér aðgang í tíma, því að húsrúm er tak- markað. Síðast á skemt'skránni verða nýjar gamánvísur um ísa- fjarðarkosninguna. Má fullyrða, að þrátt fyrir íéttláta reiði yfir með- ferð þess máls frá upphafi til enda fái allir viðstaddir þar hoila hiát- uvstund. Á eftir verður dansað fram eftir nóttunni. Aðgöngumiðar fást í dag frá kl 12 í Iðnó. Kyittanir tll »Mbl< og >Vfs- is< verða að bíða mánudags vegna þrengsla ásamt fleiru. Aðaifondar Sjúkrasamlags Reykjavíkur verður á morgun í Góðtemplarahús’au kl. S Vs síðd. Samlagsmenn setta að kapp- kosta að sækja þenna fund, svo að þeir fái gott og giögt yfirlit . yfir hag og ástand þessa þarfa og góðá féiags. Samlagsmenn! Fyllið Templarahúsið! 0 Reykjavík kaapir jarðir. Á bæjarstjórnarfundi í fyrra kvöld sámþykti bæjaiKtjórn með 9 at- i kvæðum gogn 0 að kaupa jarð- Hallnr Hallsson tannlæknír heflr opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Síml J50B. Yiðtalstími kl. 10-4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. I. O. G. T. Unnar. Fundur á morgunki. 10. Díaua. Fundur kl. 2. ■(Údán bóka er tyrir fund.) Svava. Ekki íuudur á morgun. Stúdentatrœðslan. Prðf. Sigarður Nordal flytur erlndi um Átr ú. n a ð Egiis Skallagrímesonar á morgun k!. 2 í Nýja Bfó. Miðar á 50 aura við inn- ganginn frá kl. i30. Stör hljómleikasamkoma í kvöld ki. 8 { Hjálpræðisliernnm. Líkklstnr, vandaðar og ódýr- ar, tást íramvegis á Freyjagötu 9. irnar Gufunes, Eiði og Knútskot fyrlr 150 þús. kr. Verður nánara sagt frá því máli síðar. Aflabrdgð. í gær voru hér 3 ísfiskir mótorkútterar; eru þeir búnir að afla sem næst þessu: Freyja 55 tonn, Sjöfn 50 tonn., Gylfl 45 tonn. Piskurinn er viktaður, um leið og hanu er lagöur á land. Nætarlæknlr í nótt Ólafur Þor- steinsson Skólabrú. Siml 181,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.