Fréttablaðið - 10.07.2012, Síða 17

Fréttablaðið - 10.07.2012, Síða 17
ALLIR ÚT! Það er auðvelt að uppfylla hreyfingarkvótann yfir sumartímann með því að reima á sig gönguskóna og halda út. Nýtið góða veðrið til gönguferða, hlaupa og hjólreiða. Farið í snú-snú, æfið handa- hlaup eða valhoppið á milli húsa. TAKMARKINU NÁÐ BRÝTUR BLAÐ Í SÖGUNNI Eygló Ósk Gústafsdóttir er sautján ára afreks- kona úr sundfélaginu Ægi sem mun keppa á Ólympíuleikunum í sumar. Menntaskólanemar nota margir hverjir sumarmánuði sína í vinnu og liggja svo í pottum sundlauga landsins þess á milli og sleikja sólina. Þetta er þó ekki raunin hjá hinni sautján ára Eygló Ósk Gústafsdóttur sem hefur æft sund síðan hún var fimm ára. Hún er fyrsta íslenska sundkonan sem nær A-keppnislágmarki á Ólympíuleikana og mun keppa á leikunum í London í sumar ásamt fríðu föruneyti íslenskra afreksmanna. Sundriðlarnir hefjast 28. júlí. Eygló er nú stödd í Cannes í Frakklandi í æfingabúðum. „Þjálfarinn minn sér um æfinga- plönin. Ég bara mæti og syndi,“ segir Eygló sem æfir tvisvar sinnum á dag fram að leikunum. Hún segist ekki velta sér mikið upp úr mataræðinu: „Ég reyni bara að borða eins mikið og hollt og ég get.“ Eygló hefur slegið hvert Íslandsmetið á fætur öðru og er afar ánægð með árangurinn. Fyrir utan það að ná Ólympíulágmarkinu segist hún vera stoltust af silfrinu sem hún fékk á Evrópumeistara- móti unglinga í Serbíu í fyrra. En hvað hefur hún að segja við unga krakka sem dreymir um að skara fram úr í íþróttinni sinni? „Bara muna að æfa vel og trúa alltaf á sjálfan sig,“ segir Eygló og kveður til að drífa sig á næstu æfingu. ■ halla@365.is Stuðnin gs stöngin Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfarar, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. Yfir 500 0 noten dur á Ísland i síðan 1999 Boston leður svart, hvítt st. 35-48 rautt st. 36-42 blátt st. 36-47 Roma Rúskinn lj.blátt d.blátt 36-42 Verona svart, hvítt st. 36-41 Amsterdam leður m/míkrófíber sóla svart, hvítt st. 36-42 Monako leður svart, hvítt rúskinn og microfib. st. 36-46 Paris leður svart, hvítt, blátt m/microfib og rúskinnssóla st. 36-42 Boníto ehf. • Praxis Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 • www.friendtex.is • soo.dk Opið mán. – fös. kl. 11–18. Lokað á laugardögum Verð: 11.900 kr. Verð: 7.990 kr. Verð: 8.600 kr. Verð: 10.900 kr. Verð: 7.690 kr. Verð: 6.990 kr. Íþróttabrjóstahaldarar Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Verð: 9.950 kr. Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Bikinisett frá 6.800 kr. teg 59100 - fæst í BC skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl á kr. 1.995,- Mjúkur, einfaldur Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.