Alþýðublaðið - 26.02.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.02.1924, Blaðsíða 2
3 Sjávarfítvegirinn. I. Fiskvcrðlð. E>að mun vera á vltund all- fiestra, að fiskverð sé hátt nú sem stendur, en hlð raunveru- lega soluverð vita þeir elnir, sem fisksölu hata í stærri stil. S4 mikli galli er á hjá okkur ís- iendingum, að aliur almenningur fær mjög sjaldan að vita umhið eiginlega markaðsverð á verk- uðum saitfiski, og verða því smærrl íramleiðendur að gera sér að góðu það, sem að þelm er rétt frá hinum stærri fiskút- flytjendum án þess að geta kraf- ist at þekkingu sannvirðis fyrir vöru sína. Síðan ettir áramót hefir fiskur farið síhækkandi, og fullyrt er nú, að verð á fullsöituðum fiski sé nú 64 — 65 aurar fyrir kg. hér hjá fiskkaupmönnum. Sumir halda því fram, að mögulegt sé að fá alt að 70 fyrir kg. Margir meðal togaraútgerðar- manna hata að sögn sett fyrir fram alt að 600 skpd. at skipi af verkuðum fiski fyrir kr. 190,00 tii 200,00 skpd. í Vestmannaeyjum hafa nokkr- ir útgerðarmenn seit væntanleg- an afla fyrir 67 aura kg. óverk- aðan fisk frítt um borð í skip þar á höfn. Þetta, sem nú hefir verið sagt, er verðið hæst inn- anlands, En um verð á eriendum markaði er mönnum jafnókunn- ugt um. Um verð á öðrum sjávarafurðum er hið sama að segja, eins og lýsi, því áð verð á nýrri þorsklUur er sem næst kr. 60,00 fyrir fat. Ætla mætti nú, að öllum, sem við útgerð fást og hlut taka úr sjó, væri trygt réttlátt verð fyrir afla sinn. Skai það að nokkru skýrt í næstu grein. + Gufiness-kanpin. Eins og áður hefir verlð frá sagt, samþyktl baéjarstjórn Reykjavíkur á síðasta fundi sín ura með 9 atkv. gegn 6 að kaupa KLÞysqBLASSÐ_____________ Gufunes með eyðijörðunum Eiði og Knútskoti. Var na'nakai! hatt við atkvæðagreiðáluna, og voru með kaupunum borgarstjóri, Ágúst Jósefsson, Björn Ólafsson, Gunn- láugur Claessen, Halibjörn Hall- dórsson, Héðinn Vaidimarsson, Ólafur Friðriksson, Stefán Jóhann Stefánsson og Þórður Sveinsson, en á móti Guðmundur Ásbjarn- arson, Jón Óiafsson, Jónatan Þorsteinsson, Pétur Halldórsson, Sigurður Jónsson og Þórður Bjarnason. í fundargerð fjárhagsnefndar 19. febrúar segir svo um kaupin: »Eigendur Gufuness hafa boðið bæjarstjórn það fyrir kr. 150000, 00 Gufunesi fylgja Eiði, Knúts- kot og Geídinganas með öllu. Á elgninni hvíla nú veðdeildarlán kr. 46651,05 og reikningslán 8500000; auk þess er ógreitt árgjaíd til veðdeildar kr. 3006,96 og vextir til ísIandsbáDka kr. 4593 64 s= 139221,65. Kaupi bæj- arstjórn jörðina, má búast við, að hún geti tekið að sér veðdeild- arlánin, en að íslandsbanki muni veita kr. 90000,00 lán gegn árs- víxii, og greiðist það lán á 15 árum með kr. 4000,00 árlega fyrstu 5 árln, en síðan 7000 krónur á ári. Enn fremur má búast vlð, að seljandur taki um 7000 kr. greiðslu í skuidabréfum bæjarms, Jörðin er nú leigð fyrir kr. 5000,00 á ári að undanskiidri sandtöku og laxveiði, Fyrir sand- töku fékst síðast liðið ár kr. 1000 00. — MeirÍ hluti nefndar- innar< (K. Zimsen og Þórður Sveinssoc) >leggur til við bæjar- stjórn, að eignin verði keypt fyrir þetta verð, og sé (henni) faiið að semja nánara og ganga frá kaupunum.« Þriðji fjárhagsnefndarmaðurinn (Jón Ólafsson útgerðarmaður) var mótfallinn kaupunum. Alþýðublaðið hefir fengið eft- ‘rfarandi lýsingu á þassari nýju eign Reykjavíkurbæjar: »Á heimajörðinni er íbúðarhús úr timbri, að nokkru ieyti járn- varlð, sæmilega við haldið, en nokkuð fornt, nýtt fjós, haughús, hlað '. og votheystóft úr stein- steypu Fjósið tekur 50 kýr, og hlaðan rúmar um 2000 hesta af heyi. Húsin eru metin 20. ágúst 1920 af tveimur dómkvöddum mönnum, Ingvari ísdal ®g Sig- Afgreiðsla blaðsins er í Alþýði húsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta iagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka, Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Mjáiparstöð hjúkrunarfélaga- ins >Liknar< er opin: Mánudaga . . .kl. 11—12 f. h. Þrfðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 ®. — Föstudaga ... — 5—6 ®. - Laugardaga . . — 3—4 e. -« >Skutull<| blað AlþýðuflokkeÍDi & Isafirði, sýnir Ijóslega vopnayiðskifti burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri séra Guðm. Guðmundseon frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsina. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. vaida Bjarnasyni trésmið, báðum héðan úr bænum, á kr. 72552,00. Toðufalí heimajarðarinnar er um 250 hestburðir, en þess ber að gæta, að túnið hefir fengfð lítinn áburð síðast Iiðin 3 ár, enda er stórmikill áburðarfo'ði tii í haughúsinu. Útengjaslægjur eru talsverðar rétt við túnið. Má gera ráð fyrir, að hægt sé að heyja utan túns í sæmiiegu grasári 4 — 500 hest* burði af útheyl. Ut trá Gufunes- túni eru víðáttumikiir móar og mýrar. Hefir verið gerð áætlun og uppdrættir um ræktun á þessu landi, sem er alls um 50 hektarar. Áætlunina gerðl áveitu verkfræðingur Veltýr Stefáussoq síðast Ilðið sumar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.