Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 71
| ATVINNA |
VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins, nú bæði í Skútuvogi og á Smiðjuvegi.
Áhugasamir geta sótt um með því að senda umsókn fyrir 18. desember á starf@vakahf.is,
merkt „Rekstrarstjóri”.
VAKA óskar eftir að ráða kraftmikinn einstakling til að sjá um rekstur á einni af
starfsstöðvum VÖKU. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með reynslu
af bifreiðaþjónustu.
Starfið felst í alhliða bifreiðaþjónustu svo sem dekkjaþjónustu, smurþjónustu
og minni bifreiðaviðgerðum.
Helstu áherslur
· Móttaka viðskiptavina
· Stýring verkefna
· Almenn bifreiðaþjónusta
· Ábyrgð á rekstri starfsstöðvar
· Starfsmannastjórnun á starfsstöð
Umsækjendur þurfa að geta lagt fram hreint sakavottorð.
Hæfniskröfur
· Reynsla af smurþjónustu, dekkjaþjónustu
og annarri bifreiðaþjónustu æskileg
· Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum
· Sjálfstæð vinnubrögð
· Almenn tölvukunnátta
· Verkefnastjórnun
Dekkjaþjónusta VarahlutirBifreiðaverkstæði Bifreiðaflutningar Úrvinnsla bíla Smurþjónusta
MýSköpun er nýstofnað félag í eigu Skútustaðahrepps,
Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Atvinnuþróunarfélags Þingey-
inga, Landeigendafélags Reykjahlíðar, Landeigendafélags Voga,
Baðfélags Mývatnssveitar, Orkuveitu Húsavíkur og Tækifæris
auk fjölmargra einstaklinga og fyrirtækja í Mývatnssveit og an-
narsstaðar á landinu. Tilgangur félagsins er stuðningur við
nýsköpun og atvinnuþróun í Mývatnssveit, rannsóknir og
undirbúningur að ræktun lífmassa, þ.m.t ræktun þörunga.
MýSköpun ehf. Mývatnssveit
Framkvæmdastjóri fyrir nýtt
fyrirtæki í þörungaeldi og annarri
atvinnusköpun í Mývatnssveit
MýSköpun ehf. auglýsir eftir framkvæmdastjóra við
væntanlega starfsstöð félagsins í Mývatnssveit.
Starfssvið
Undirbúningur og fjármögnun verkefna félagsins, þar
sem stefnt er að ræktun og eldi þörunga og annarri
ræktun sem byggist á nýtingu jarðvarma auk annarra
verkefna við atvinnusköpun í Mývatnssveit.
Helstu verkefni
• Umsjón með rekstri MýSköpunar ehf.
• Vinna við fjármögnun verkefna
• Undirbúningur að ræktun og eldi þörunga
• Samskipti við innlenda og erlenda aðila í
þörungaeldi
• Önnur verkefni á sviði atvinnusköpunar í
Mývatnssveit
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Frumkvæði og dugnaður
• Þekking á líftækni og rekstri
• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Nánari upplýsingar veitir Dagbjört Bjarnadóttir í síma
898 9558 eða á dagbjort@myv.is.
Umsóknum skal skila fyrir 10. janúar 2013 merktum:
Mýsköpun ehf.
Vt. Dagbjört Bjarnadóttir
Hlíðavegi 6
660 Mývatn
Eða á netfangið dagbjort@myv.is merktum
MýSköpun starfsumsókn.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Öflugur sérfræðingur á sviði upplýsingatækni og úrvinnslu gagna Upplýsingar veita:
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Vaka Ágústsdóttir
vaka@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 31. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.
VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður leitar að öflugum og metnaðarfullum sérfræðingi til að hafa
umsjón með þróun og uppbyggingu á upplýsingatækni og upplýsingakerfum innan VIRK, sjá um
tölfræðilega úrvinnslu gagna og taka þátt í þróun á mismunandi árangursmælikvörðum. Um er að
ræða fullt starf.
Verkefni eru meðal annars:
• Þjónusta við starfsmenn og ráðgjafa VIRK vegna notkunar
á upplýsingakerfum, þar á meðal notendaþjónusta og
aðgangsstýringar
• Umsjón með frekari þróun og breytingum á sviði
upplýsingatækni hjá VIRK
• Tölfræðileg úrvinnsla gagna
• Umsjón með skýrslugerð og upplýsingagjöf til
starfsmanna og stjórnenda
• Þróun og framsetning á árangursmælikvörðum
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af upplýsingatækni og tölfræðilegri
úrvinnslu gagna
• Fagmennska, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mjög góð skipulags- og samskiptahæfni
• Sveigjanleiki, jákvætt viðmót, færni og vilji til að tileinka
sér nýja þekkingu og vinnubrögð
• Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli
Að VIRK – Starfsendurhæfingarsjóði standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekenda
á vinnumarkaði. Hlutverk sjóðsins er m.a. að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi
af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku með aukinni virkni, eflingu starfsendurhæfingar
og öðrum úrræðum. Nánari upplýsingar um VIRK – Starfsendurhæfingarsjóð er að finna á
heimasíðu sjóðsins, www.virk.is.
LAUGARDAGUR 8. desember 2012 9