Alþýðublaðið - 28.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1924, Blaðsíða 1
CS-eH© gaf i3Tr» 1924 Flmtudaglnn 28. febrúar. 50. tolublað. Erlend símskejti. Khöfn 27. tebr. Neyðar-ráðstafanir í Þýzka- landi. Frá Berlín er símað: Ríkis- þingið tók í gær til meðferðar neyðar-fjárlagafrumvarp stjórnar- innar fyrir árið 1923 og hóf um- ræður um ýms frumvörp til neyöar-ráðstafana. í þingræðu sinni um þessi mál sagði Marx ríkis- kanzlari, að ef frumvörp þessi yrðu ekki samþykt af þinginu án verulegra breytinga, myndi stjórn- in rjúfa þingið og efna til nýjra kosninga. Féiag nngra kommúnista heJdur árshátíð sína laugardaginn 1. marz kl. 8 í ungmennafólagshúsinu við Laufásveg. Skemtiakrái Minni félagsins. Gamanvísur. Ræða. Gamanvísur. . Bansl Dans! Dans! Aðgöngumiðar seldir á Vesturgötu 29 og í Alþýðuhúsinu og kosta kr. 1,50 fyrir mann, en kr. 2,50 fyrir parið. Lelkféleg Reyklavikur. Æfintýrið, Landráðamálið þýzka. Prá Miinchen er símað: Við yfirheyrsiu fyrir íétiinum í gær játaði Hitler hvítliðaforingi, að til gangur sinn með byitingunni 8. nóv, f. á. hafi verið sá að steypa alríkisstjórninni í Berlín af stóli og koma á einvaldsstjórn í anda þjóðernissinna. Hins vegar hefðu þeir Ludendorff og v. Lossow eigi viljað gera breytingu á stjórn al- ríkisins, heldur að eins breyta stjórnarfyrirkomulaginu í Bayern og koma á einvaldsstjórn þar. Frá Englandi. Frá Lundúnum er símað: Verzlunarstéttin enska er mjög vel ánægð með samkomulag Fjóð- verja og Breta um lækkun á inn- flutningstollinum á þýzkum vörum til Bretlands. En iðnaðarmenn og verksmiðjurekendur t.aka samning- unum dauflega. Telja þeir, að Bretland muni nú kafna undir ódýrum, þýzkum vörum og at- vinnuleysið aukast enn meir. Yfirleitt er samningurinn talinn vera ótvíiæð framför í áttina til úrlausnar skaðabótamáisins. gamanleikur í þrem þáttum, verður leikið í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í allan dag. Ný bók. Maðnr frá Suður« ..nii'miim'i'ii'ii'iiiimii'tiinj Aiiiðrikiii PovitoTiii* afgreiddar í síma 1269. Á nýju rakarastofunni í Lækj- argötu 2 fáið þið bezta og fljótasta afgreiðslu. Einar og Elías. Góðar kartöflur relur Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Sjómánnamadressur á 6 krón- ur alt at fyrirliggjandi á Freyja- götu 8B. Lími undir gúmmístígvél og annast allar gúmmíviðgerðir. Losnar 'aldrei. — Gúmmívinnu- stofan Frakkastíg 12. Dr. Kort Kortsson heidur áfram fyiirlestrum sínum í kvöld kl 6 í Háskólanum. Aðgangur 1 ölium heimiil. Framvegis tökum vór vörur til flutnings með skipum vorum fyrir gegnumgangandi flutningsgjald til og frá Þýzkalandi. Vörurnar frá Fýzkalandi sendist til firmans Cohrs & Ammé Áktiengesellsckaft í Hambnrg, sem gefur út gegnumgangandi íarmskírteini til íslands. Flutningsgjaldið greiðist í Hamborg um leið og vörurnar eru aíhentar til flutnings. Firmað Cohrs & Ammó A/G- er alþekt í Pýzkalandi og hefir útibú um alt landið. Maltextvakt frá ölgerð- inui Egill Skallagrimsson er bezt og ódýrast. Olíugasvéiar og þríkveikjur selur Hannes Jónsson, Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.