Fréttablaðið - 11.02.2013, Page 23

Fréttablaðið - 11.02.2013, Page 23
FASTEIGNIR.IS 11. FEBRÚAR 20136. TBL. Hraunhamar kynnir: Mjög vandað og vel skipulagt 253,9 fm fjölskylduhús á einni hæð á vinsælum stað í Hafnarfirði. E ignin skiptist í forstofu, her-bergjagang, fjögur svefn-herbergi, sjónvarpsrými, þrjú baðherbergi, stofu, borðstofu, arinstofu, eldhús, þvottaherbergi/ geymslu, innbyggðan bílskúr og garðhús á verönd með heitum potti. Glæsilegir afgirtir sólpallar í kringum hús. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinsyni og hannað af Öglu Mörtu að innan. Gengið er inn í forstofu þar sem er gestabaðherbergi með marmara flísum á gólfi og veggj- um og eitt svefnherbergi. Þaðan er komið inn í sjónvarpsrými með sérhannaðri innréttingu á vegg. Stofan er björt með mikilli loft- hæð. Vel hönnuð arinstofa þar sem gengið er út á verönd. Gengið er úr stofu tvö þrep upp í borðstof- una. Rúmgott og vel skipulagt eld- hús með mikilli eikarinnréttingu, eldunar eyju með helluborði og grá- grýti í borðplötu. Inn af eldhúsi er þvotta herbergi og geymsla með góðum innréttingum, útgengt frá þvottaherbergi út í garð. Á herbergjagangi er hjóna- herbergi með fata- og baðherbergi. Útgengt er úr hjónaherbergi á ver- önd. Tvö barnaherbergi með fata- skápum. Aðalbaðherbergið er flísa- lagt í hólf og gólf, baðkar, hlað- inn sturtuklefi, innrétting með skápum. Bílskúrinn er rúmgóður með rafdrifinni hurð. Mjög stór og af- girt lóð með sólpöllum, garðskála, heitum potti. Lóð og pallar voru hannaðir af Stanislas Bohic á sínum tíma og hefur sú hönnun hlotið umhverfis- verðlaun. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar hjá Hraun- hamri í síma 5207500. Vandað hús í Norðurbænum Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni en Agla Marta hannaði það að innan. Viltu selja? Vegna mikillar sölu vantar mig 2ja og 3ja herbergja íbúðir í hverfum 101 og 105 Reykjavík. Ákveðnir kaupendur bíða eftir réttu eigninni. Talaðu endilega við Auði í síma 824-7772 eða audur@fasteigna- salan.is Háholt 7 - 220 Hafnarfjörður Rúmgóð 2ja herbergja 62,5 m2 íbúð á jarð- hæð/kjallara með timburverönd í 4ra hæða fjölbýlishúsi við Háholt 7 í Hafnarfirði. Góð staðsetning, rétt við Hvaleyrarskóla. Eignin er laus til afhendingar strax. V. 14,2 m. Rauðás 19 - 110 Reykjavík Björt 63,3 m2, 2ja herbergja íbúð í kjallara við Rauðás 19 í Reykjavík. Eignin er laus til afhendingar strax. Íbúðin skiptist í forstofu, svefnherbergi, eldús, stofu og geymslu innan íbúðar. V. 13,9 m. Suðurhólar 35A, íbúð 201- 111 Reykja- vík Mjög falleg 86,1 m2, 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og svölum í suður á 2. hæð við Suðurhóla 35A í Reykjavík. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymslu/ þvottahús (innan íbúðar), eldhús og stofu. Eignin er laus til afhendingar strax. V. 22,9 m. Laxatunga 163 - 270 Mosfellsbær 650 m2 einbýlishúsalóð ásamt steyptri plötu og teikningum af 260 m2 einbýlishúsi á einni hæð ásamt bílskúr við Laxatungu 163 í Mos- fellsbæ. V. 9,0 m. KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081 WWW.FASTMOS.IS Einar Páll Kjærnested lögg. fasteignasali. einar@fastmos.is Falleg 121,4 m2, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi og stórri verönd við Tröllateig 19 í Mosfellsbæ. Eignin skiptist í þrjú svefnher- bergi, hol, forstofu, geymslu, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofu. Gott skipulag, fallegar innréttingar og stór timbur- verönd í suður. V. 31,2 m. Tröllateigur 19 - 270 Mosfellsbær Mjög fallegt 158,8 m2 endaraðhús með frístandandi bílskúr við Hulduhlíð í Mos- fellsbæ. Fallegar innréttingar og gólefni. 3 rúmgóð svefnher- bergi. Fallegur garður. V. 45,5 m. Hulduhlíð – Mosfellsbæ 127 m2 miðjuraðhús á tveimur hæðum við Byggðarholt 1B í Mosfellsbæ. Komið inn á aðalhæðina, sem skiptist í forstofu, svefnherbergi, eldhús og stofu. Í kjallara eru tvö her- bergi, geymsla, baðherbergi og þvottahús. Eignin er laus til afhendingar strax. V. 24,9 m. Byggðarholt 1B - 270 Mosfellsbær Laus strax Laus strax Laus strax Laus strax Skriðustekkur 20 - 109 Reykjavík Fallegt 190,8 m2 einbýlishús með tvöföldum bílskúr ásamt ca. 153,9 m2 kjallara við Skriðustekk í Reykjavík. Þetta er fallegt einbýlishús á tveimur hæðum neðst í botnlanga með rúm- góðum bílskúr. Lóðin er stór og skjólgóð með miklum gróðri. V. 59,5 m. Stórikriki 10 - 270 Mosfellsbær Glæsilegt 225,6 m2 ein- býlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Stórakrika 10 í Mosfellsbæ. Eignin er mjög vel skipulögð með fallegri innfelldri lýsingu og mikilli lofthæð, glæsilegar innréttingar og falleg gólfefni. V. 62,9 m. Tröllateigur 30 - 270 Mosfellsbær Stórglæsilegt 211,9 m2 endaraðhús á tveimur hæðum við Tröllateig 30 í Mosfellsbæ. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar og falleg gólfefni. Ca. 100 m2 timburverönd í suðvestur. V. 49,9 m. Arnarhöfði - 270 Mosfellsbær Mjög fallegt 187,8 m2 endaraðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr við Arnarhöfða í Mosfellsbæ. Falleg aðkoma er að húsinu, stórt bílaplan fyrir framan húsið er hellulagt og garðurinn gróinn með fallegri timburverönd. Húsið er staðsett á fallegum stað við opið svæði. Stutt er í leikskóla, grunnskóla, sund og á golfvöll Mosfellsbæjar. V. 48,5 m. RE/MAX ALPHA • SKEIFUNNI 17 • 108 REYKJAVÍK • WWW.REMAX.IS FRÍTT VERÐMAT HRINGDU NÚNA Sylvía G. Walthersdóttir sylvia@remax.is 820 8081 Haukur Halldórsson, hdl. Löggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Ruth Einarsdóttir sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Finndu okkur á Facebook Erla Dröfn Magnúsdóttir lögfræðingur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.