Fjarðarpósturinn - 01.06.1984, Blaðsíða 3
FJARÐARPÓSTURINN
3
Mikil umferð um Hafnarf jarðarhöfn
Mikil umferð hefur verið að undanförnu um Hafnarfjarðarhöfn. Allt
að 7 farmskip hafa verið samtímis í höfninni þó ekki hafi þau öll verið með
miklar vörur eða að taka mikla fragt.
Frá áramótum og fram til 21. júní sl. höfðu 137 farmskip komið í
Hafnarfjarðarhöfn, 88 togarar og 120 fiskibátar. Á sama tímabili komu
35 farmskip í Straumsvikurhöfn.
Þá hafa um 290.000 tonn farið um bæði Hafnarfjarðar- og Straums-
víkurhöfn frá áramótum og er það um 20% aukning miðað við sama tíma
í fyrra.
Kór víðistaðasóknar til Finnlands
Um þessar mundir er kór Víði-
staðasóknar staddur á Álands-
eyjum og heldur þaðan til vina-
bæjar Hafnarfjarðar, Hámmen-
linna. Þar dvelst kórinn í 3 daga og
hafa bæjaryfirvöld þar skipulagt
dvöl kórsins. Þaðan er síðan haldið
til Helsinki og dvalist í nokkra
daga. Ferðin stendur yfir í 14 daga
og hefur finnski ambassadorinn,
Martin Isaksen, veitt kórnum
ómetanlega aðstoð við skipulagn-
ingu ferðarinnar. Fararstjóri er
Barbro Þórðarson sem er formaður
finnska-íslenska félagsins hér á
landi.
VHS . . BETA
MYNDEFNI MEÐ j Urvallð er MYNDEFNI MEÐ
ÍSLENSKUM TEXTA LmfíLIÍSÆS ÍSLENSKUM TEXTA
GLÆSILEGASTA
myndbandaleiga bæjarins
Geysilegt úrval af myndum
með ísl. texta fyrir bæði kerfin,
einnig ótextað.
Mikið af barna- og fjölskylduefni.
Walt Disney fyrir Beta.
Leigjum út myndbandstæki VHS og Beta.
Munið afsláttarkortin vinsælu.
Opið
mánudaga - fimmtudaga kl. 16 - 22
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 22
ÚTIBÚ HAFNARFIRÐI DALSHRAUNI 13
GLERAUGNAVERSLUNiN
REYKJAVIKURVEGI 62
220 HAFNARFIRÐI
glerauou, gleraugu, gle
gleraugnahulstur,
gleraugnakedjur,
nýsmídi og vidgerdir,
allt sem vidkemur gleraugum
FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNU5TA
VERIO VELKOMIN
KREDITKORT
V/SA VEIKOMIN
SICLINCAR í 70 ÁR
Flutningur er okkar fag.
EIMSKIP
SIMI 27100 - AÐALSKRIFSTOFA