Fjarðarpósturinn - 01.06.1984, Síða 9

Fjarðarpósturinn - 01.06.1984, Síða 9
FJARÐARPÓSTURINN 9 £JARLÍFINU - Hressir karlar í heitum potti. Adam og Örvar í sólskinsskapi á Hafnarfjarðardegi. Gunnlaugur Stefán Gíslason var síðasti hafnfirski listamaðurinn sem sýndi í Hafnarborg á liðnu vori. Kristján T. Guðmundsson flakar fagmannlega. Þóra B. Jónsdóttir hefur nýlega sent frá sér Ijóðabók sem ber nafn- ið„ Mér datt þetta í hug..“ Bókin fæst ekki í bókaverslunum en heimilisfang Þóru er Jófríðar- staðavegur 10, sími 52908. ***** NY LEIÐ til sparnaðar Byggingavöruverslunin lækjarkot sf. býður viðskiptavinum sínum að ganga í SPAR-klubbinn sem veitir eftirtalin rétt- indi í viðskiptum við verslunina: 1. Staðgreiðsla mínus 5% afsláttur, ef verslaö er fyrir 0-2.000 krónur. 2. Stadgreiösla mínus 10% afsláttur ef verslaö er fyrir 2.000 krónureöa meira. 3. Safnnóta: Staögreiösla mínus 5% afsláttur strax, mínus aukaafsláttur 5% þegar nótan er útfyllt, eöa fram- kvæmd lokið. 4. Kredit-kort. 5. Hefðbundinn mánaóarreikningur. úttekt greiöist fyrir 20. næsta mánaöar á eftir úttektarmánuöi. 6. sérstakir greiðslusamningarvegna stórra úttekta, allt aö 5 mánaöa greiöslufrestur (skuldabréf). 7. Verksmiöjuverö. Hjá okkur er sama verö á málningu og í verksmiðjunum, og auk ofangreindra greiðslukjara, veitum viö sama magnafslátt og verksmiðjurnar. KLÚBBSKÍRTEINI LIGGJA FRAMMI í VERSLUNINNI UkbE LEIÐIN LICCUR í lliAniiOT LÆKJARGATA 32 PÓSTH.53 HAFNARFIRCH SÍMI50449 KVENFATNAÐUR BARNAFATNAÐUR Góðar vörur á góðu verði. Verslunin Bombey/Amor Reykjavíkurvegi 62, sími 54600 Þú færð sumarbílinn hjá okkur! BÍLA- OG BATASALAN Lækjargötu við Reykjanesbraut Simi 53233

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.