Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.06.1986, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 19.06.1986, Blaðsíða 7
FJAROARPÓSTURINN 7 Hlaðborðið vinsæla á Gaflinum í sumar. Gaflinn býður i sumar upp á hlaðborð, sem notið hefur mikilla vinsælda undanfarin ár. Að sögn Jóns Pálssonar, veitingamanns, verður húsið opnað kl. 18 á sunnu- dögum, og þar af leiðandi upplagt fyrir fólk sem hefur brugðið sér úr bænum að enda ferðina á Gaflinum og fá sér ljúffengan málsverð. Reynslan hefur sýnt að öll fjöl- skyldan kann vel að meta það sem boðið er upp á. Jafnframt sagðist Jón vonast eftir auknum straumi ferðafólks í sumar, ekki síst ef meiri áhersla yrði lögð á að sýna ferðamannahópum hina sérstæðu náttúru í bæjarland- inu okkar. Stöðugar endurbætur hafa að undanförnu átt sér stað á húsa- kynnum Gaflsins og í sumar verður haldið áfram að gera þau ennþá vistlegri og hentugri viðskipta- vinunum. Úrval skartgripa í tískulitum. MIÐVANGI 41 (Tímapantanir i sima 51664 Gallabuxur, sumarjakkar á karla, bolir og sokkar í sumarlitum o.m.fl. Regnfatnaður frá HENSON og 66° N. Sportskór og hin vinsœlu VIKING vaðstígvél. ARGANGOR1973? EF SVO ER, ÞÁ LESTU EFTIRFARANDL Æskulýós- og tómstundaráö œtlar aö gangast íyrir starísnámskeiöum íyrir unalinga íœdda 1973. Ýmislegt veröur gert bœöi til gagns og gamans, m.a. heimsótt íyrirtœki, íarió í " íþróttir og leiki, íariö í útlegu, bátsíerö, haldinn vinnudagur og margt íleira. Byrjunardagar námskeiöanna verða: 24. júní, 7. júlí og 21. júlí. Innritun og upplýsingar eru geínar í Æskulýðs- heimilinu v/Flatahraun S 52893 dagana 19. 20. og 23. júní kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00 Námskeidin em ókeypis, en athugid ad ekki ei | innrítad gengum síma. | o Q. ac ÆSKULÝÐS- OG TÓMSTUNDARÁÐ Strandgötu 6 - 220 Haínarfirði Opið alla virka daga frá kl. 9 -19 á laugardögum frá kl. 10 -14. Upplýsingar um vaktþjónustu á sunnudögum og helgidögum í símsvara 51600. Sjúkrakassar fyrir heimili, vinnustaði og ferðalagið. \ Læstir lyfjaskápar tryggja öryggi j á heimilum. t HAFNARFJARÐAR APOTEKl STRANDGÖTU 34, SÍMAR 51600 - 50090 ^^—mmmmmm—m^—^—mmmmm^^m^^^J

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.