Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.04.1990, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 05.04.1990, Blaðsíða 5
HflRMR pöstur/nn RITSTJÓRI OG ÁBM.: FRlÐA PROPPÉ AUGLÝSINGASTJÓRI: HANNA FRIÐJÓNSDÓTTIR ÍÞRÓTTIR: ÞÓRÐUR BJÖRNSSON OG SVEINBJÖRN BERENTSSON DREIFING: HALLDÓRA GYÐA MATTHÍASDÓTTIR LJÓSMYNDIR: FJARÐARPÓSTURINN OG RÓBERT ÁGÚSTSSON ÚTLIT: FJARÐARPÓSTURINN PRENTVINNSLA: BORGARPRENT SKRIFSTOFA FJARÐARPÓSTSINS ER AÐ BÆJARHRAUN116,3. HÆÐ, PÓSTFANG 220 HAFNAR- FIRÐI. OPIÐ ER ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-17. SfMAR 651945 (SlMSVARI EFTIR LOKUN) OG 651745. FJARÐARPÓSTURINN ER AÐILI AÐ SAMTÖKUM BÆJAR- OG HERAÐSFRÉTTABLAÐA. Oflof er háð Rúm öld frá fyrsta blómaskeiii blaiaútgáfu í Hafnarfirii: íHafnarfiröi Þess er getið í Sögu Hafnarfjarðar, að þeir Jón Helgason og Karl H. Bjarnason hafi stofnað prentsmiðju í Hafnarfirði árið 1907. Nokkru síðar keypti Jón Jónasson skólastjóri Barnaskóla Hafnarfjarðar blaðið Fjallkonuna, sem fram að þeim tíma hafði verið gefíð út í Revkjavík. Nú hóf hann útgáfu Fjallkonunnar frá Hafnarfirði. Fjallkonan var fyrst og fremst urðu flest ekki langlíf. Fjörugasta skemmtilega, segir einmitt frá þessu uppátæki strákanna í Hafn- arfirði. Bókin kom út árið 1948. Eins og kunnugt er varð Knud Zimsen síðar borgarstjóri í lenda fyrirmynd af kvennadálki. Blaðaútgáfan virtist ætla að ganga framúrskarandi vel, en eins og fram kemur í endurminningabók Knúts Zimsen dró bliku á loft: Leiöari Alþýðublaösins sl. þriðjudag, þ.e. blaösins sem gefið er út í Reykjavík, vakti mikla athygli og hlátur landsmanna. Þarsann- aöist hið fornkveöna, aö oflof er háö, hvernig svo sem þaö er mat- reitt og framsett. Það veröur seint Hafnfirðingum og Hafnarfiröi til framdráttar, þegar ríkjandi stjórnarmeirihluti bæjarins, þ.e. Kratar, berja sér á brjóst og þykjast vera öllum æöri og betri. Eflaust fagna núverandi minnihlutaflokkar í bænum og um allt land þessum leiöara. Hann sýnir og sannar hrokagikkshátt Krata í Firðinum og undirtektir flokksbræðra þeirra á landsvettvangi. Hann sýnir og sannar enn á ný aö ríkjandi flokksforysta Alþýöuflokksins þykist eiga bæinn og allt sem honum tilheyrir. „Módelbær“ handa „prjálforystu“ Fyrir þá fjölmörgu Hafnfiröinga, sem aldrei lesa þessi fáu eintök „stóra bróöurs", Alþýöublaösins í Reykjavík, skal hér birt loka- málsgrein háössamsetningarinnar. Hún hljóðar svo, orörétt: „Undanfarin fjögur ár hefur Hafnarfjarðarbær undir öruggri forystu Guömundar Árna Stefánssonar bæjarstjóra og forystu Alþýðu- flokksins hlotið eftirtekt og aðdáun um land allt. Hafnarfjöröur er aö veröa módelbær velferöar og framfara fyrir íslensk bæjarfélög. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur nefnilega boriö gæfu til þess í stefnu sinni og framkvæmdum aö byggja upp bæ fyrir fólkiö og handa fólkinu. Davíö Oddsson og prjálforysta íhaldsins í Reykja- vík gæti mikið lært af Guðmundi Árna og félögum." Af ávöxtunum má þekkja þá Fyrir þá Alþýðuflokksmenn í Hafnarfirði, sem íhuga hvernig slíkt stórslys getur átt sér stað í höfuðvíginu, þ.e. í stóra bróöur, Alþýðu- blaðinu í Reykjavík, skal upplýst, aö einn bæjarfulltrúi þeirra í Firö- inu, Tryggvi Haröarson, ernýoröinn blaöamaöurá Alþýöublaöinu í Reykjavík. - Pennaför, orðtaka- og fúkyrðasafn oddvitans og bæjarstjórans í Hafnarfirði leyna sér ekki, þegar leiöarinn er lesinn í heild. - Kunnugir segja enda leiðarann settan saman eftir forskrift hans. Skætingur og skítkast Annaö má lesa úr hinum frábæra leiðara, en þaö er sú staö- reynd, aö Kratar í Firðinum hafa lagt línuna hvaö varðar kosninga- baráttu sína. - Málefnafátæktineralgjörog hræðslan viödóm kjós- enda á gjörðir þeirra viö lands- og sveitarstjórnun skekur þá og skelfir. Þeir hafa nú afhjúpað sig fyrir landslýö og undirstrikað, aö þeir ætla aö reka kosningabaráttuna á grundvelli persónuskætings og persónuníös, eins og þegar hefur komiö fram í málgögnum þeirra í Firöinum. Krataforystan ætti þó aöhafa í huga, aöslíkt hittir ætíð þann verst fyrir sem stýrir penna hverju sinni. þjóðmálablað og studdi andstæð- inga uppkastsins sem svo var nefnt, en það voru þeir sem vildu slíta sambandi íslands og Dan- merkur. Auk þess flutti blaðið fréttir úr Hafnarfirði og einnig greinar um almenn efni og auglýs- ingar. Reksturinn gekk illa frá upphafi og hætti blaðið að koma út1909. Vorið 1908 réðust eigendur prentsmiðjunnar í að gefa út blað. I því var aðallega birt skemmti- efni en einnig fréttir. Útgáfa blaðsins var óregluleg, enda varð það ekki langlíft. Síðasta tölu- blaðið kom út í desember 1909. í byrjun árs 1910 hófu sömu að- ilar að gefa út nýtt blað, sem þeir nefndu Skuggsjá. Það var ópóli- tískt fréttablað, sem flutti einnig skemmtiefni af ýmsu tagi. Þetta blað varð heldur ekki langlíft. Um svipað leyti var prentsmiðjan seld úr bænum en slíkt var auðvitað áfall fyrir hvers konar útgáfustarf- semi. Skinfaxi hafnfirskur Þess má geta, að 1909 hóf Ung- mennafélagið að gefa út tímaritið Skinfaxa. Það var gefið út í Hafn- arfirði, þar til í október 1911. Þetta tímarit er enn gefið út eins og kunnugt er, sem málgagn Ung- mennafélaganna og hefur aðsetur í Reykjavík. í framhaldi hófu svo ýmis blöð göngu sína í Hafnarfirði, aðallega á vegum ýmissa félagasamtaka en blaðaútgáfan var þá sem og síðar tengd stjórnmálabaráttunni. Með stofnun nýrrar prentsmiðju árið 1928 vaknaði tii lífs enn öflugri blaðaútgáfa af ýmsu tagi. Væri vert að geta ýmissa þeirra blaða því vissulega settu þau svip á bæjarbraginn. Eins blaðs er vert að geta vegna þess að það er enn gefið út með sama nafni og fyrr. Það er félags- blaðið Hjálmur, sem enn er gefið út af Verkmannafélaginu Hlíf. Hjálmur hefur komið út með hlé- um frá árinu 1912. í fyrstu var blaðið handskrifað og vélritað, en Hjálmur var ekki gefinn út prent- aður fyrr en árið 1942. Fyrstu ein- tökin, sem voru handskrifuð, voru lesin upp á fundum en náðu þó til margra, því að þá voru fund- ir í stéttarfélögum betur sóttir en nú til dags. Þó þetta sé í Sögu Hafnarfjarð- ar talið upphaf blaðaútgáfu í Hafnarfirði, þá er það þess vert að leita lengra aftur í tímann, allt til ársins 1888. Þá stóðu strákar í Hafnarfirði, vart komnir af ferm- ingaraldri, fyrir útgáfu fréttablaða sem vöktu athygli á þeim tíma, þegar engin blöð voru gefin út í bænum. Blöðin voru handskrifuð en náðu útbreiðslu samt. Þetta féll í góðan jarðveg í fásinninu. Fyrstu fréttablöðin í endurminningarbók Knud Zimsen „Við fjörð og vík", sem Lúðvík Kristjánsson skráði mjög co- /- ?ri/- uj- .,r. atáai.- ..Js/fef s •/0'7Í fecL/u Z/’*''1 1« Míl S* ^ !c t/. **?//■ J\j<&**+*•*, - /- y </ f y P ’ // * * ' * /} . / /f 3 -// . /Æ. ' _ ~ / __ ------------/BepjS, -Jf- ‘WfL xxx rar~; as/-f» • / o Ccy ,;:x m Reykjavík. Fyrstir riðu á vaðið í blaðaút- gáfunni strákar í vesturbænum, þeir Jessemand og Knútur, synir Zimsens kaupmanns og Arni Jónsson, dóttursonur Árna Hildi- brandssonar. Blaðið hlaut nafnið Auróra og kom fyrst út í upphafi árs 1888. Markið var sett hátt og í blað- inu skyldi vera eitthvað fyrir alla, meira að segja kvennadálkur sem var nýlunda í íslensku blaði. En á þessum tíma voru gefin út meðal annars Þjóðólfur og ísafold í Reykjavík. Hinir ungu fullhugar hafa vafalaust haft fyrir sér er- Hafnfirðingar, Garðbæingar og nágrannar Vissuð þið að hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar er mikil eftirspurn eftir verðtryggðum sem óverðtryggðum veðskuldabréfum? Því er sparisjóðurinn rétti staðurinn hvort sem málið snýst um að kaupa eða selja veðskuldabréf. Sparisjóður Hafnarfjarðar bæði kaupir og tekur veðskuldabréf í umboðssölu. Kaupum Visa og Euro samninga. Verið velkomin í Sparisjóð Hafnarfjarðar nú sem endranær. V ERÐBREFA VIÐSKIPTI SPARISJÓÐSIIAS Reykjavíkurvegi 66, sími 651575 „Gott ráð. Af nautakjötssteik kemur ætíð meira flot en maður etur með kjötinu. Til þess að nota flotið sem best, skal fyrst láta það storkna vel, síðan merja það smátt, best er að láta það ganga í gegnum söxunarvél (Hakkamask- ine) og láta það storkna. Þegar þannig er búið að fara með flotið er það eins gott til matartilbúnings og smjör.“ En það voru einnig birtar fréttir, jafnvel utan úr hinum stóra heimi eins og eftirfarandi: „Átthagaástin óð uppi“ „Hvað af getur hlotist að kyssa stúlkur í óleyfi. - Hér á landi er það ekki kallað mikið ódæði, að minnsta kosti ekki þar sem kossa- i „Sunnudaginn 29. janúar 1888 dró illveðursbakka á loft fyrir sunnan læk. Hann fór hratt yfir og samtímis og hann grúfði yfir rit- stjórnarskrifstofu Auróru, heyrð- ist hrópað utan af götunni: „Nýtt blað, nýtt blað. Kaupið Fróða.“ Blaðakóngar í Firðinum Hvaðan var slíks að vænta ann- ars staðar en sunnan fyrir læk. Þar voru keppninautar okkar sem stöðugt voru á hnotskóg, höfðu auga með öllu er fram fór í vestur- bænum og vildu í engu vera minni menn. Og blaðaútgáfa í vestur- bænum hlaut að leiða af sér svip- aða útgáfustarfsemi fyrir sunnan læk. Það var svo sem ekki hætta á öðru en Proppé-strákarnir, Carl og Jón, og Helgi Helgason (síðar leikari og verslunarstjóri hjá Zimsen) gættu ekki heiðurs suðurbæinga. Og nú var Fróði kominn, myndarlegt blað og vel skrifað. Og draumurinn sem orð- ið hafði til í ritstjórnarskrifstofu Auróru um blaðakónga í Hafnar- firði varð aldrei nema draumur." Þetta segir Knud Zimsen um frumraun þeirra strákanna við blaðaútgáfu í Hafnarfirði. Og það varð að vera samkeppni, svo að það dugði ekki eitt blað. Það urðu að vera tvö. En hverjir voru Proppé-strákarnir? Þeir voru Carl Friðrik og Jón Adolf, synir Claus Eggert Didrik Proppé bakara- meistara, sem fæddur var í Hol- stein á Suður-Jótlandi, en var af þýskum ættum. Hann kvæntist Helgu Jónsdóttir úr Kjós og gerð- ist bakari í Hafnarfirði. Börn þeirra fæddust öll í Hafnarfirði og er Proppé-ættin frá þeim komin. Þess má til gaman geta, að Carl Friðrik, sem var elstur þeirra Proppé-systkina, er afi Fríðu Proppé, sem gefur nú út Fjarðar- póstinn og ritstýrir honum. Eins og fram hefur komið hefur verið talsverður rígur á milli þeirra, sem bjuggu fyrir vestan og sunnan læk. Margt skemmtilegt rifjar Knud Zimsen upp frá þessum fyrstu til- raunum til blaðaútgáfu í Hafnar- firði. Ritstjórar Auróru birtu meðal annars eftirfarandi grein: FKODi. 0 iúj) JCo./Jil/L%L*-S //vw / - -p/ ~/ U&, f )•*■/■ e-< ‘O/ t.( Jjú • /mI "£*% -%//u •*- /r-k, ~J J w cJ- l— sk)t—/ h-r/Ljtr— j*./ 4 h’k~ r*-/*- *<%+/£%■ • du~, 'Ay-< i—— jts- tvvv- jt-4'í J J'Áu.Áv htj.....Y. p.-.V j/O- r/ <jri *- /*./(* % /m U. /ú L. .Jvtj... 'T * < — ■Utc .—>■/ -------— *---------— . /L: !■«. —xl— .- /. %/í/...i.iu. ‘ ’)■ L*» Í.L-*W* /Jr/f ZZi, X. þ -V? Vzj//rJt~,rU /y^'/ /j -AÁ. . /L* *-r-jLm* \-y-A, **Q- *-*" ■ ***Z'“V *-*'}**L^. -4 y—J . MO&f //*)/. i //• /i ym. iL+s .v- L*. W *ry, A~y,7«j4. t'/W u LJ- ,4- —«—, /f/smhr —hJ-'i /—U/X) M /)++}■ r+JrJ l-LÍjm-j.f a/Lo*. mþ 'J+U, L/, *-%. i*j y*-/ P* —•—*L L/J c*CL. /**J Jf/ Lt. >ý</ jú« ^L/kss L Ú -sUij Uwn rJt/Lrm. ,/a/j L L*--- I ■*j+/ oLfijSÁ ú\f*.k/ 4úi þtj jLL- -JI ' ----*AJ S***-Uy --—« -4^ Nokkur eintök af Auróru og Fróða hafa varðveist. Ekkja Knuds Zimsen gaf bókasafni Hafnarfjarðar eintökin til varð- veislu. gangur er mestur. En það er öðru máli að gegna í öðrum löndum. Tannlæknir einn í Berlín var fyrir skömmu sóttur til stúlku sem hafði tannpínu. Hann dró út tönn- ina, en á meðan varð hann svo hrifinn af fegurð stúlkunnar, að hann gat ekki stillt sig og rak að henni rembingskoss á eftir. Hún varð fokreið sem nærri má geta og höfðaði mál móti lækninum, og lauk því svo að hann var dæmdur í 3 mánaða fangelsi fyrir vikið.“ Eins og sjá má af þessum sýnis- hornum hefur hinum ungu rit- stjórum fátt mannlegt verið óvið- komandi. En ritstjórar Fróða voru heldur ekki af baki dottnir, þó samkeppin væri hörð. Um þá samkeppni segir Knud Zimsen: „Fróði varð hættulegt sam- keppnisblað. Átthagaástin óð þar uppi. Þar birtust greinar um Hafn- arfjarðarlæk, bolludaginn í Firð- inum o.s.frv. Og vissulega féll fólkið í stafi yfir slíkri hugulsemi við bæinn og bæjarlífið. Aldrei hafði Auróru t.d. dottið í hug að birta aðra eins frétt og þessa: „Fyrirlestur var haldinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnar- firði þann 15. þ.m. kl. 3 e.h. af ívari Helgasyni um fiskveiðar og segl, sem menn eiga að brúka á sjó, til þess að skip hvolfi síður, og voru margir tilheyrendur.“ Einn góðan veðurdag kom svo Fróði með stórkostlega áróðurs- grein um gagnsemi dagblaða. Þar var reynt að kitla tilfinningar fólks, telja því trú um, að það gæti ekki án blaða verið. í þessari grein, sem olli miklum óróa í rit- stjórnarskrifstofu Auróru, stóð m.a.: „Dagblöðin eru ómissanleg í húsum og fyrir menn, sem eru sjálfum sér ráðandi. - Gott er að sem flest blöð komi út, því þeir menn, sem flest blöðin geta keypt, heyra sem flestar skoðan- ir.“ „Þetta seinasta var nú ekki svo bölvað . . .“ sagði Knud Zimsen. Blaðaveturinn mikli En þeir útgefendur Auróru og Fróða fengu ekki lengi að sitja einir að samkeppninni því að þriðj a blaðið bættist í hópinn. Það hlaut nafnið Bragi og var gefið út af Pétri Klemenssyni sem var ofan af Kjalarnesi. Hann fór ekki dult með að hann væri skáld. Þetta fyrsta blómaskeið blaða- útgáfu í Hafnarfirði stóð ekki lengi og hættu öll blöðin að koma út innan skamms. Knud Zimsen orðar það svo: - „En sjálfsagt hefði Gísli Þorkels- son annálaritari á Setbergi kallaði þetta blaðaveturinn mikla, hefði hann þá verið uppi á foldinni.“ Mörgum kann að finnast, að það sé ekki ýkja merkilegt þó strákar taki upp á því að gefa út handskrifuð blöð. Annað eins sé nú gert. En hafa skyldi í huga að á þessum tíma þegar Auróra, Fróði og síðan Bragi koma fram á sjón- arsviðið 1888, þá er um algjöra frumraun að ræða. Þá eru fyrir- myndir fáar og ekki það andrúms- loft fjölmiðlunar sem ungt fólk býr við nú á dögum. Það þurfti svo sannarlega áræði til, - og mikið hugmyndaflug. J.Kr.G. GCeðiíega páska! Söluturninn Flatahrauni, sími 50553 VERSLUNARMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR Sparisjjödur Hafnarfjarðar Strandgötu 8, sími 54000 Reykjavíkurvegi 66, sími 51515 SÓLVANGUR óskar vistmönnum, starfsfólki og öilum velunnurum gleðilegra páska. HRAFNISTA óskar vistfólki og starfsmönnum gleði- legra páska. Stjórn Hrafnistuheimilanna Gleðilega páska GLERAUGNAVERSLUNIN AUGNSYN REYKJAVÍKURVEGI 62 - SÍMI 54789 ooooc Engir tveir eru eins! Viögerum okkur glögga grein fyrirþví aö einstaklingar eru eins ólíkir og þeir eru margir. Og því er þörfin fyrir fjármálaþjónustu mjög mismunandi. Þetta er staöreynd sem starfsfólk íslandsbanka hefur aö leiöarljósi í sínu starfi. íslandsbanki mætirþví meö nýjungum og persónulegrí þjónustu sem einkennist afþekkingu, vandvirkni og lipurö. Þess vegna njóta einstaklingar góös af þjónustu íslandsbanka. ISLAN DSBAN Kl - í takt viö nýja tíma. Hafnarfirði / okkar augum er munurinn augljós. 4 5

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.