Fjarðarpósturinn - 01.10.1992, Side 4
FJflRMR
Útgefandi, ritstjóri og ábyrgöarmaöur: FRlÐA PROPPÉ
Auglýsingastjóri: HANNA FRIÐJÓNSDÓTTIR
jþróttir: ÞÓRÐUR BJÖRNSSON OG SVEINBJÖRN BERENTSSON
Dreifingarstjóri: HALLDÓRA GYÐA MATTHlASDÓTTIR
Ljósmyndir og útlit: FJARÐARPÓSTURINN
Innheimtustjóri: INGA JÓNA SIGURÐARDÓTTIR
Prentvinnsla: GUÐMUNDUR STEINSSON og BORGARPRENT
Skrifstofa Fjaröarpóstsins er aö Bæjarhrauni 16, 3. hæö, Póstfang 220. Hafnarfiröi.
Opið er alla virka daga frá kl. 10-17. Símar: 651945, 651745, FAX: 650745.
Fjaröarpósturinn er aöili aö Samtökum bæjar- og héraösfróttablaöa.
Vestf irðingar f stríðshug?
Erjur milli sveitarfélaga eru líklega ekki séríslenskt
fyrirbæri. Hins vegar hafa slíkar deilur hérlendis yfirleitt
verið á milli nágrannasygitarfélaga og íbúa þeirra.
Fjarðarpósturinn minnist t.d. blaðaskrifa og ummæla
fólks í einstökum bæjarfélögum á landinu, sem ekki
geturhugsaðséraðakaá millistaðatilaðsækjaatvinnu.
Astæðan er ekki vegalengdir heldur sú, að viðkomandi
geta ekki hugsað sér að þurfa að eiga svo náin samskipti
við nágranna í næsta sveitarfélagi. Margar góðar
sameiningarhugmyndir hafa einnig dagað uppi af sömu
ástæðum.
Nú finnst mönnum þó nýtt bera við, sem eru tilburðir
VestfirðingagagnvartHafnfirðingum.Ekkierlangtsíðan
að vestfirskir höfðu mörg orð um að Hafnfirðingar„stælu“
grænlenskumrækjutogurumfrásér.Þaðvaráþeimtíma
sem Grænlendingar kusu að leita eftir þjónustu í
Hafnarfjarðarhöfn. - Nýjasta uppákoman er síðan sú,
að í útvarpsfréttum í gær tilkynnti framámaður í Bol-
ungarvík, að þeir Bolvíkingar hefðu í hyggju að leita eftir
því við Cuxhavenbúa, að þeir landi í Bolungarvík.
Skondnar fréttir milli vina
Auðvitað er öllum frjást að bjóða fram þjónustu sem
þessa og það hverjum sem er, en tímasetning þessara
yfirlýsinga þeirra Vestfirðinga er dálítið skondin, að mati
Fjarðarpóstsins. Eins og Hafnfirðingum er kunnugt - og
þá líklega einnig Vestfirðingum, - er hópur þýskra at-
vinnurekendafráCuxhavenstaddurhérívinabæsínum,
Hafnarfirði. Hér hafa þýskir menn úr atvinnulífinu í
Cuxhaven setið síðustu daga á fundum með
forráðamönnum í útgerð í Hafnarfirði og fulltrúum
Hafnarfjarðarhafnar. Umræðuefnið var að auka sam-
skipti þessara vinabæja.
Viðskiptaleyndarmál?
Fram hafa einnig komið opinberlega, m.a. í
Fjarðarpóstinum,fréttirþessefnis,aðHafnfirðingarhafa
átt viðræður við eitt stærsta útgerðarfyrirtæki Þýska-
lands, sem er með aðalstöðvar í Cuxhaven, um landanir
í Hafnarfjarðarhöfn. Fulltrúar þessara fyrirtækja koma
fljótlega til Hafnarfjarðar til slíkra viðræðna. - Kannski
að Vestfirðingar hafi í byggju að „bjóða betur" en
Hafnfirðingar, eða eigi eftir að segja að Hafnfirðingar
hafi líka „stolið“ Cuxhavenskipum frá sér.
Annars væri það allra bést, að nóg verði af þessurh
þýsku skipum til skiptanna, sem þó er ólíklegt miðað
við nýjustu niðurstöður átalningu fiskanna í sjónum.
- Kannski að þessar endurteknu uppákomnur þeirra
Vestfirðinga verði til þess að viðræður við e.rlpnda
útgerðaraðila, til hagsbóta fyrir íslenskt atvinnulíf, verði
hér eftir að flokkast undir viðskiptaleyndarmál.
Armann Jóhannesson er til hœgri á myndinni fyrir framan nýja bátinn. Með honum erfélagi í Þyt.
Aðstöðuleysið staðið hafnfirskum
seglbátasiglingum fyrir þrifum
Siglingaklúbburinn Pytur hefur keypt 22ja feta FUN kapp- völd til að standa að siglingum á
siglingabát með búnaði af Æskulýðs- og tómstundaráði sama hátt og Reykjavíkurborg
Reykjavíkur. I vetur stendur til að dytta að nýja bátnum svo að gerir, en hún rekur siglinga-
hann komist í gang næsta vor. Ármann Jóhannesson formaður klúbbinn Siglunes innan Æsku-
Pyts vonast til, að báturinn hleypi nýju líFi í starfsemi klúbbsins lýðs- og tómstundaráðs“, segir
en hún hefur legið í láginni frá því kiúbburinn missti aðstöðu sína Armann. „Siglingaklúbburinn
í Hafnarfjarðarhöfn árið 1987. Brokey er einnig starfandi í
Stjóm siglingaklúbbsins vinn- sé lítil og erfitt sé fyrir óharðnaða Reykjavík en starfsemi hans er
ur nú að því rífa klúbbinn upp úr unglinga að sigla nýja bátnum - °háð borgaryfirvöldum að öðru
þeirri lægð sem hann hefur verið því miður verði því erfitt að taka crl Þv' að Brokeyjarmenn
í undanfarin ár. Ármann segir að marga unglinga inn í klúbbinn njcta sömu aðstöðu og siglinga-
klúbburinn hyggist skipuleggja fyrst í stað. Það stendur þó ekki klúbburtómstundaráðs. Þettaeru
siglinganámskeiðfyrir„fullorðna til að útiloka unga fólkið frá þóbarahugmyndirsemhafaverið
unglinga" næsta vor en siglinga- klúbbnum. Málið er í athugun og ræddar innan okkar raða og ekkert
klúbburinn á fyrir tólf feta ræðstafþeimáhugasemþaðsýnir erenn vitaðhvemigbæjaryfirvöld
WAYFARERseglbát. Hannertil og því hvernig samvinna við gætu hugsað sér að taka á málinu
nota fyrir klúbbfélaga enda hefur bæjaryfirvöld þróast. þsgar og ef það verður rætt við
honum ávallt verið haldið úti. íveturstendurtil aðendurskoða bæjarstjóm", heldur hann áfram.
Ármann segir að bama- og ung- starfsemi og skipulag siglinga- Klúbbfélagar eru þreyttir á að-
lingastarf verði lítið sem ekkert klúbbsins Þyts. „Við í Þyt von- stöðuleysi siglingaklúbbsins og
til að byrja með þar sem aðstaða umst til að geta fengið bæjaryfir- v*lja nú byggja upp framtíðarað-
stöðu. Þeir telja að aðstöðuleysi
hafi staðið hafnfirskum segl-
bátasiglingum fyrir þrifum í
gegnum tíðina þó s vo að rey nt hafi
verið til hins ýtrasta á undan-
fömum árum að fá bætt úr því
ófremdarástandi sem ríkir í á-
hugasiglingum í Hafnarfirði.
Siglingaklúbburinn Þytur og
björgunarsveit Fiskakletts hafa
því óskað eftir því við bæjarráð
Hafnarfjarðar og hafnarstjóm að
fá úthlutað lóð undir starfsemi
sína við Langeyrarmalir í Hafn-
arfirði. Bæjaryfirvöld telja ýmsa
vankanta á þeirri staðsetningu.
Þau hafa bent á að Hvaleyrarlón
gæti hentað betur undir þessa
starfsemi og nú er unnið að því
að skipuleggja það svæði sem
skemmti- og sportbátahöfn. Ár-
mann segir að nauðsynlegt sé að
hafa þar félagsaðstöðu, bátaskýli
og girðingu ásamt sjósetningar-
rampa en þessi máli em þó öll
ennþá á byrjunarstigi.
ghs
Fórnarlamb aðstæðnanna
Pað má segja, að bílstjórinn á þessum vörubíl frá Hagvirki
Kletti h.f. hafi orðið fórnarlamb aðstæðnanna í Mosahlíð í
síðustu viku. Bíll hans seig rólega á hliðina í mjúkum jarðvegi,
þegar verið var að sturta af honum. Enginn slasaðist þó sem
betur fer og bíllinn var ekki mikið skemmdur.
Megi árið
vekja okkur til vitundar
um vœnni veröld
Aö anda aö sér fersku lofti er tífsnauösyn og hluti af heilbrigöu
líferni. Meö því aö hœtta reykingum bœtum viö heilsuna og
umhverfiö og andrúmsloftiö veröur hreinna og betra.
Njótum öll reyklauss lífs, innan dyra sem utan.
ÍSLANDSBANKI
Strandgötu 1 og Reykjavíkurvegi 60 Hafnarfiröi.
i