Fjarðarpósturinn - 16.06.1993, Blaðsíða 10
EHKDflR
pösturmn
Miðnætursiglingar
hafnar á Fjörunesi
Báturinn Fjörunes, sem gerður Frá og með 24. júní n.k. byrjar
er út frá Fjörukránni, hefur haf- alvömsjóstangaveiðiferðir með
ið miðnætursiglingar um helgar. Fjömnesinu. Þá verður lagt upp kl.
Lagt er upp frá bryggjunni neð- 20 öll kvöld, þegar ekki er bræla á
an við Fjörukránna kl. 23 alla sjóstangaveiðimiðum. Aðgangur
fimmtudaga, föstudaga, laugar- er seldur við bátshlið, einnig er
daga og sunnudaga. hægt að panta bátinn fyrir hópferð-
Boðið er upp á tónlist og léttar ir og hvers konar uppákomur um
veitingar. borð.
Athvarf atvinnulausra
Verkalýðshreyfingin í bænum
hefur, í samvinnu við presta
bæjarins, ákveðið að stuðla að því
að komið verði á laggirnar at-
hvarfi fyrir atvinnulausa.
Samkvæmt heimildum Fjarðar-
póstsins er ætlunin að athvarfið
verði í risinu á gamla sýslumanns-
húsinu, sem flutt var yfir á nýjan
grunn andspænis þeim stað sem
það stóð á við Suðurgötuna.
Atvinnulausir í bænum vom
Hafnarfjörður
Hafnarfjörður!
Þú geymir bergmál
fóta minna.
I hrauni þínu grófég
sorgir mínar
og í sársauka sannleikans
uppskar ég þroska minn.
I spegilsléttum
hafsfleti þínum
þvoði égfætur
barna minna
berfœtt stikluðu þau
hrjúfa strönd þína
hlátur þeirra sameinaður
gálfri bárunnar.
I skjóli þínu
hefégfengið kraftinn
til að standast
veðurgný háloftanna.
Þú veittir mér skjól þitt
í sorg og í gleði
hjá þér vil ég deyja
hjá þér vil ég sofa
leggjast ífaðm þinn
og Guðföður lofa.
- Nanna Hálfdánardóttir
Sigur eftir bráðabana
Þau Úlfar Jónsson og Ólöf M. Jónsdóttir sigruðu á Bossstigamót-
inu í golfi um helgina, en spilað var á Grafarholtsvelli.
Úlfar Jónsson þurfti að heyja bráðabana a móti Sigurjóni Amarsyni,
og þar sigraði Úlfar ömgglega.
Hin unga og bráðefnilega Ólöf María skaut íslandsmeistaranum
Karenu Sævarsdóttur ref iyrir rass og sigraði ömgglega í kvennaflokki.
361 um síðustu mánaðarmót skv.
skráningu Vinnumiðlunar.
Gamla sýslumannshúsið hefur
þegar verið tekið í notkun. A jarð-
hæð reka AA-samtökin í bænum
nú starfsemi sína. Á miðhæðinni
er m.a. aðstaða fyrir presta Haíríar-
fjarðarkirkju og félagsaðstaða.
Vitinn
fegraður
Hinn eini sanni viti í Hafnarfirði
hefur fengið andlitsupplyftingu.
Það er Magnús P. Sigurðsson,
málarameistari, sem annast hef-
ur málun og lagfæringu fyrir
hafnarsjóð, sem á og rekur vit-
ann.
Myndina var tekin í vikunni
meðan unnið var við lagfæringar,
en ferðamenn, jafnt innlendir sem
erlendir, hafa gaman af að skoða
vitann, sem er eitt táknrænasta
mannvirkið íyrir sögu bæjarins.
Sendum lesendum okknr
bestu þjóðhótíðarkveðjur
Hafnfirsk rannsókn um áhrif leikskóladvalar og atvinnuþátttöku mæðra:
Tónleikahaldið varfriðsamt, þráttfyrir að uitga fólkið troðfyllti íþróttaliúsið í Kaplakrika.
Er „vinavæðingin“ að skila sér?
Unt 4.(XX) ungmenni komu saman á tónleikum unt helgar. Menn höfðu á orði á sunnudag, að
Jet Black Joy og Race Against the Machine í kannski væri „vinavæðing“ bæjarins, þ.e. söfnun
Kaplakrika sl. laugardagskvöld. Þrátt fyrir þennan vina Hafnarfjarðar að skila sér, því gestimir á tón-
gífurlega fjölda. fóru tónleikamir vel fram og án á- leikunum kusu velflestir að yfirgefa Fjörðinn á
falla. Nokkrir tugir ungmenna kontu saman í mið- friðsaman hátt. Þeir stomiuðu hins vegar þúsund-
bæ Hafnarfjarðar að loknum tónleikunum en eng- um talsins í miðborg Reykjavíkur og létu þar öll-
ar ólæti urðu, fram yfir það sem gengur og gerist um illum látum.
Utivinna mæöra hefur örv-
andi áhrif á þroska barna
Niðustöður rannsókna, sem Einar Ingi Magnússon á félagsmála-
stofnun Hafnarfjarðar hefur unnið á börnum á Ieikskólum bæjar-
ins, leiðir í Ijós niðurstöður, sem benda til að börn njóti þess almennt
í þroska að dveljast á leikskóla. Einnig kemur fram, og virðist óyggj-
andi, að útivinna mæðra hefur örvandi áhrif á þroska barnanna.
Niðurstöður þessar ættu að hjálpa foreldrum sem þjást af samvisku-
biti í fjarveru frá heimilum vegna atvinnuþátttöku.
Þessi rannsókn er fyrsta rann-
sóknin þessarar tegundar á land-
inu. Hún byggist á tveimur rann-
sóknum unnum á tímabilinu 1990
til 1992. Samtals voru 140 hafn-
firsk böm könnuð. Markmiðið var
m.a. að leiða í ljós hvort það skipti
einhverju máli og kæmi fram í
þroska hversu lengi bam hefði ver-
ið á leikskóla.
Af niðurstöðum má nefría, að
mismunandi áherslur í uppeldis-
starfi leikskóla virðast hafa svipuð
áhrif á heildarþroska bama. Það
sem skiptir hins vegar höfuðmáli
er að starfið sé almennt vel unnið
með tilliti til þroska bamanna. Á-
hrif leikskóladvalar em skýmstu á
félagsþroska og samskiptafæmi
bama. Þroski stúlkna virðist vera
mun meiri og hraðari en þroski
drengja. Á nokkmm þroskasvið-
um virðist óyggjandi að útivinna
mæðra hefur örvandi áhrif á
þroska bamanna. Aðrar íslenskar
rannsóknir em ekki til, en þessi
niðurstaða er í fullu samræmi við
erlendar samanburðarrannsóknir.
Almennt má því staðhæfa að
böm njóti þess almennt í þroska að
dveljast í leikskóla. Þess er þó get-
ið, að ekki er samanburður fenginn
á þeim bömum sem em í uppeldi
heima við, því öll bömin sem
rannsóknin byggist á em á leik-
skóla. Hluti mæðra þeirra er úti-
vinnandi aðrar heimavinnandi.
KRAKKAR!
Þefta er síöasta blaib fyrir sumarfrí, en
fríib stendur yfir til 12. ágúst n.k.
Gerib skil n.k. mánudag, 21. júní,
kl.18-19 að Bæjarhrauni 16.
Glebilegt sumarfrí!
Dreifingarstjóri s. 651906