Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.04.1995, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 06.04.1995, Blaðsíða 6
6 FJARÐARPÓSTURINN Útgefandi:FJARÐARPÓSTURINN hf.Bæjarhraun 16, 220 Hafnar- fjörður. Símar, ritstjórn 565 1945,auglýsingar 565 1745, símbréf565 0835. Framkvæmdastjóri: Óli Jón Ólason, ritstjóri: Friðrik Indriðason, íþróttir og heilsa: Jóhann Guðni Reynisson, innheimta og dreifing: Steinunn Hansdóttir, umbrot: Fjarðarpósturinn, prentun: Borgarprent. Veiðileyfagjald er til umræðu Sjávarútvegsmálin hafa skipað æ stærri sess í umræðunni fyrir þessar kosningar eftir því sem liðið hefur á kosningabar- áttuna. Spurningar Fjarðarpóstsins í dag til frambjóðenda í Reykjaneskjördæmi snúast um þennan málaflokk og af svör- urn sem birt eru hér í blaðinu er ljóst að veiðileyfagjald er til urnræðu hjá flest öllum flokkum. Raunar er það einungis Framsóknarflokkurinn sem útilokar það með öllu. Það athyglisverðasta í svörum frambjóðenda er afstaða Ólafs Ragnars Grímssonar formanns Alþýðubandalagsins sem segir að flokkurinn telji veiðileyfagjald koma til greina til að staðfesta yfirráð þjóðarinnar yfir auðlindinni. Kristín Halldórsdóttir efsta kona á Kvennalistanum í kjör- dæminu bendir réttilega á að í rauninni hafi útgerðarmenn fyrir löngu komið á veiðileyfagjaldi með viðskiptum sínum með kvótann. Á Kristínu er að skilja að afstaða flokksins sé að hann er hallari undir að koma þessu gjaldi á en ekki. Afstaða Alþýðuflokksins til veiðileyfagj alds hefur verið kunn lengi en sá flokkur vill taka upp hóflegt gjald eins og fram kemur hjá Guðmundi Árna Stefánssyni efsta rnanni á lista flokksins í kjördæminu. Sömu sögu er að segja af Þjóðvaka sem hefur gjaldið á stefnuskrá sinni. Innan Sjálfstæðisflokksins hafa verið mjög skiptar skoðan- ir um veiðileyfagjald en svo virðist sem á síðustu mánuðum hafi þeim sem fylgjandi eru gjaldinu fjölgað. Þannig segir Árni Mathiesen 2. rnaður á lista flokksins í kjördæminu að ekki sé hægt að útiloka að þannig aðstæður skapist að veiði- leyfagjald verði skynsamlegt. Það má leiða mörg rök að því að bráðnauðsynlegt er að koma á veiðileyfagjaldi við núverandi aðstæður í sjávarút- vegi. Það sern hefur verið að gerast á undanförnum árum er þróun sem hefur það í för með sér að eignarhald útgerðar- manna á fiskimiðunum, þessari sameigin þjóðarinnar, er að festast í sessi. Má þar nefna atriði eins og að kvóti getur gengið í erfðir og einstaka útgerðarmenn geta nú veðsett kvóta sinn. Veiðileyfagjald er einfaldasta leiðin til að snúa þessari þróun við. Hægt er að taka undir orð Kristínar Halldórsdóttur um að veiðileyfagjald er þegar til staðar í töluverðum mæli í kjölfar vaxandi viðskipta útgerðarmanna með kvóta sín í millum. Hinsvegar rennur afrakstur af þessu gjaldi ekki nema að ör- litlu leyti í sameiginlega sjóði landsmanna. Megnið af hagn- aðinum rennur í vasa viðkomandi útgerðarmanna. Frá því að framsal á kvótum var gefið frjálst árið 1990 hafa þessi beinu viðskipti með kvóta, það er kaup og sala milli óskyldra útgerðaraðila, numið nokkuð á annan milljarð króna á ári að jafnaði. Framsal á kvótum hefur verið talið forsenda hagræðingar og framleiðniaukningar í útgerðinni af tals- mönnum hennar. Með nákvæmlega sömu rökum má segja að veiðileyfagjald sé það einnig. Friðrik Indriðason Fermingar um helgina Fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkju 9.apríl kl.10.30 Prestar séra Gunnþór Ingason og séra Þórhildur Ólafs. Adam BjarkiyEgisson Hegranes 23, Gbæ. Ásdís Dögg Ómarsdóttir Álfabergi 12 Ásdís Guðmundsdóttir Birgir Örn Björgvinsson Birkibergi 14 Bima DaníelsdóttirVallarbarði 1 Dagný Ösp Helgadóttir Austurgötu 37 Davíð Már Bjarnason Kjarrbergi 1 Elfa Björg Aradóttir Lyngbergi 13a Freydís Dögg Magnúsdóttir Amarhrauni 24 Georg Atli Hallsson Dvergholti 23 Gréta María Pálsdóttir Klettahrauni 10 Guðbjörg Bergmundsdóttir Einibergi 21 Guðmundur Búi Þorfinnssop Háholti 9 Guðmundur Rúnarsson Ásbúðartröð 11 Gunnar Guðjónsson Klukkubergi 23 Harpa Rut Harðardóttir Ljósabergi Heiðrún María Sigurðardóttir Traðarbergi 15 Helena Sigurjónsdóttir Suðurgötu 81 Hildur VigfúsdóttirFagrabergi 54 Ingibjörg Aradóttir Selvogsgötu 26 íris Sigurðardóttir Lækjarbergi 15 Jóhann Skagfjörð Mpgnússon Grænukinn 22 Jón Árni Árnason Álfholti 2A Jóna Margrét Jónsdóttir Kvíholti 6 Jónas Þór Þórisson Lækjarhvammi 18 Kristján Brynjar Bjarnason Þúfubarði 17 Rakel Dögg Norðfjörð Fögmkinn 4 Sigmar Örn Amarson Traðarbergi 27 Sigurður Stefán Haraldsson Eyrarholti 7 Sigurjtór Jónsson Suðurhvammi 13 Silja Úlfarsdóttir Traðarbergi 13 Svanhvít Hekla Ólafsdóttir Fjóluhvammi 6 Sverrir Sigurðsson Lækjarhvammi 10 Unnur Ósk Einarsdóttir Selvogsgötu 20 Valur Wilcox Þórisson Hörgsholti 27-29 Þóranna Gunnarsdóttir Lækjargötu 34C Fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkju 9.apríl kl.14 Prestar séra Gunnþór Ingason og séra Þórhildur Ólafs. Elvar Már Sigurðsson Fjóluhlíð 11 Erla Gunnarsdóttir Álfholti 10 Ema Lind Davíðsdóttir Suðurhvammi 22 Gréta Ýr Jóngeirsdóttir Hörgsholti 27-29 Guðni Gunnarsson Vesturholti 15 Harpa B. Óskarsdóttir Stekkjarhvammi 35 Heba Hansdóttir Hringbraut 68 Helga Benediktsdóttir Hörgsholti 11 Helga Huld Bjamadóttir Klausturhvammi 4 Helgi Rúnar Sivertsen Suðurvangi 10 Hjörtur Þormóður Halldórsson Selvogsgötu 21 Iða Brá Markúsdóttir Lyngbergi 47 Jón Óskarsson _ Vesturholti 1 Jóna Guðbjörg Árnadóttir Fagrahvammi 2b Lilja Ýr Halldórsdóttir Hvammabraut 14 Róbert Óskar Cabrera Suðurbraut 28 Rúnar Pétur Þorgeirsson Álfabergi 6 Svandís Elísa Sveinsdóttir Öldugötu 48 Tinna Helgadóttir Túnhvammi 14 Unnar Þór Lárusson Engjahlíð 7 Víkingur Heiðar Eyjólfsson Hörgsholti 25 Fermingarbörn í Víðistaðakirkju 9.apríl kl.10 Prestur séra Sigurður Helgi Guð- mundsson Anna Lydia SigurðardóttirBrunnstíg 2 Anný Jakóbína Jakobsdóttir Hraunbrún 24 Anton Halldórsson Hraunbrún 53 Ármann Halldórsson Heiðvangi 20 Ásgerður Júlíusdóttir Miðvangi 163 Bima Rut Björnsdóttir Breiðvangi 20 Bjami Víðir Pálmason Laufvangi 1 Daníel Baldursson Breiðvangi 32 Daníel Scheving Hallgrímsson Lækjarhvammi 23 Gunnar Eiríksson Breiðvangi 11 Hallbjörn Sigurður Guðjónsson Heiðvangi 66 Hjalti Snær Hreiðarsson Fögrukinn 1 Hrund Steingrímsdóttir Miðvangi 87 Inga Dóra Stefánsdóttir Miðvangi 2 Ingólfur Pálmason Hraunkambi 4 Jóhann Guðmundsson Vesturvangi 2 Jóhann Valsson Miðvangi 90 Ragnar Egilsson Miðvangi 21 Ragnhildur Þórunn Óskarsdóttir Breiðvangi 4 Randver Kári Randversson Suðurvangi 17 Sigríður Guðmundsdóttir Norðurvangi 21 Sigrún Hanna SveinsdóttirVesturvangi 48 Stefán Þór Sigtryggsson Breiðvangi 13 Fermingarbörn í Víðistaðakirkju 9.apríl kl.14 Prestur séra Sigurður Helgi Guð- mundsson Elísa Fanney Viðarsdóttir Breiðvangi 14 Erla Margrét Gunnarsdóttir Miðvangi 115 Hilda Björg Stefánsdóttir Breiðvangi 29 María Valgeirsdóttir Miðvangi 123 Sigrún Amardóttir Garðavegi 18 Sigrún Sverrisdóttir Breiðvangi 50 Steingrímur Jón Valgarðsson Hraunkambi 1 Fermingarbörn í Fríkirkjunni 9. apríl kl.13:30 Prestur séra Einar Eyjólfsson Amar Svarfdal ÞorkelssonÖldugötu 42 Baldur Páll Magnússon Lækjarhvammur 16 Bjarni Gunnarsson Klausturhvammur 2 Brynja Birgisdóttir Breiðvangur 10 Davíð Ellertsson Klausturhvammur 16 Inga Hanna Gabríelsdóttir Arnarhrauni 24 íris Davíðsdóttir Skógahlíð 9 Kjartan Thor Wikfeldt Lyngmópr 7 Gb. Magnea Lára Gunnarsdóttir Álfaskeiði 10 Magnús Karl Stefánsson Álfaskeiði 10 Marta Rut Pálsdóttir Þúfubarði 17 Matthías Vilhjálmsson Álfaskeiði 78 Þómnn Kristjánsdóttir Háakinn 1 Fermingabarn í Óháöukirkjunni, Reykjavík 9.aprfl Eva sif Jóhannsdóttir, Klukkubergi 11 Framsóknarfundur á Kænunni Framsóknarflokkurinn efndi til stjórnmálafundar á Kænunni í síð- ustu viku og var fjölmenni á fund- inum. Það voru þau Halldór Ás- grímsson formaður flokksins og Siv Friðleifsdóttir sem skipar efsta sætið á lista flokksins í kjördæm- inu sem sátu fyrir svörum gesta. Sjávarútvegsmálin voru töluvert til umræðu á fundinum og það vakti athygli að þau tvö vom ekki alveg sammála um hver ætti að vera stefna flokksins í þessum málaflokk. Þannig kom fram hjá Siv að Fram- sóknarmenn í kjördæminu vilja að allur fiskur fari um fiskmarkaði. Halldór kvað hinsvegar ekki tíma- bært að skylda alla til að fara með fisk sinn í gegnum fiskmarkaði. hefur verið haldinn á Kænunni að urinn er eitt helst pólitíska bælið í Töluverður fjöldi stjómmálafunda undanförnu og Ijóst að veitingastað- Hafnarfirði í þessari kosningabaráttu

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.