Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.09.1997, Side 1

Fjarðarpósturinn - 18.09.1997, Side 1
Fclagsfundur í Alþýðu- bandalagsfélagi Hafnarfjarðar samþykkti sl. mánudag að ófært og til lítils sé að lirinda af stað viðræðum við Alþýðu- flokkinn uni samvinnu cða sameiginlegt framboð næsta vor. Astæðan cr sú að Alþýð- flokkurinn bafi valið að starfa nteð núverandi meirihluta og flokkarnir séu á öndverðum nteiði fram að kosningum þar sent nú er tekist á unt stefnu- mörkun og uppbyggingu bæj- arfélagsins á næsta kjörtíma- bili. Samþykkt félagsins fer hér á eftir: Félagsfundur í Alþýðbanda- laginu í Hafnarfirði, haldinn þann 15, september samþykkir: í vor fór fulltrúaráð Alþýðu- flokksins fram á það við Alþýðu- bandalagið að flokkarnir hæfi viðræður unt „samstarf í sveitar- stjórnarmálum". A félagsfundi í Aiþýðubandalaginu var sam- þykkt að þó vandséð væri að samstarf væri mögulegt við nú- verandi aðstæður, þá skyldu full- trúar Alþýðubandalagsins taka þátt í könnunarviðræðum eink- um með það fyrir augum að fá skýr svör við því hvers konar samstarf Alþýðuflokkurinn hefði í huga. Var átt við meirihlutasam- starf nú þegar, yfirlýsingu um samstarf eftir næstu kosningar eða sameiginlegt framboð? Bréf Alþýðuflokksins tiltók ekki við hvað af þessu væri átt en ýntsir forystumenn Alþýðuflokksins létu hafa eftir sér í fjölmiðlum misvísandi hugmyndir um sam- starf. Haldnir voru tveir fundir í byrjun sumars. A fyrri fundinum spurðu fulltrúar ABH við hvers konar samstarf væri átt og full- trúar Alþýðuflokksins tóku sér frest til að svara því. Á síðari fundinum kom i ljós að verið væri að tala um undirbúning fyr- ir næstu kosningar. Á þeim fundi kom sú afstaða ABH skýrt fram að ekki væru forsendur fyrir hendi að hrinda af stað formleg- um viðræðum meðan núverandi meirihlutasamstarf væri við lýði. Fulltrúa ABH bentu á að slíkar viðræður og beinn kosningaund- irbúningur t.d. málefnavinna og stefnumörkun í mikilvægum málum gætu alls ekki farið sam- an við minnihlutaaðild og meiri- hlutaaðild í bæjarstjórn þar sem m.a. er nú tekist á um ýmis veigamikil atriði sem snerta stefnumörkun og uppbyggingu í starfsemi bæjarfélagsins á næsta kjörtímabili. Einnig er vandséð að hvaða heilindum unnt er að standa þannig að málum. Siðan gerist það að tveir bæj- Bifreiðastöð Hafnarfjarðar arfulltrúar Alþýðuflokks sögðust ekki styðja meirihlutann í bæjar- stjórn lengur. ABH afréð að doka við meðan málið yrði af- greitt formlega í fulltrúaráði Al- þýðuflokksins. Á fundi í fulltrúa- ráði Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði þann 8. september sl. var ákveðið að standa áfrarn að núverandi bæjarstjórnarmeiri- hluta. Alþýðuflokkurinn hefur þar með formlega valið að starfa áfram með tveimur bæjarfulltrú- um Sjálfstæðisflokksins fram að næstu bæjarstjórnarkosningum. Við þessar kringumstæður telur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði ófært og til lítils að hrinda af stað viðræðum um hugsanlega sam- vinnu flokkanna eftir kosningar eða sameiginlegt framboð. Ál- þýðuflokkurinn hefur að athug- uðu máli valið þá leið sem nú liggur fyrir og þar með telur ABH að þeirri leið að undirbúa, í jafnrétthárri samvinnu tveggja flokka, kosningar og kosninga- baráttu hafi Alþýðuflokkurinn hafnað. Alþýðubandalagið ítrek- ar þá skoðun sína sem legið hef- ur Ijós fyrir allt frá upphafi viö- ræðna að til alvöru viðræðna sem fram færu af heilindum ogjafn- ræði væri því aðeins hægt að stofna að báðir flokkarnir væru óbundinr af því ástandi sem er nú í bæjarstjórn. Þau skilaboð sem félagshyggjusinnaðir kjósendur fá nú um trúverðugleik og alvöru slíkra viðræðna og kosningaund- irbúning eru ekki upp á marga fiska við þær pólitísku aðstæður sem Alþýðuflokkurinn hefur val- ið að ríki í bæjarstjórn næstu mánuði og fram að kosningum. Alþýðubandalagið mun hér eftir sem hingað til leitast við að samfylkja félagshyggjufólki í Hafnarfirði- fólki sem hefur hagsmuni I lafnarijarðar og Hafnfirðinga að leiðarljósi og er tilbúið að starfa að undirbúningi næstu kosninga meó þeim sem þannig líta á mál. Það var mikið sungið og spjallað þegar ibúar i Höfn héldu Töðugjöld á dögunwn. Kajfi og meðlœli var á borðum og var mikil ánœgja með þetta framlak. jv HeimsEnt « \ 1 a- tza m/El álegjgsteg. j||r-í 1 EE1" hvítlauhsbrauö RjP J EÖa ITlarjgQr'ita , f EE!I_ [j fi ii t: og ln\/it löuhanlía X Röeins 1 hr. Ez1 1 EV' [Utzui- 111/cZ1 áleggstEg.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.