Fjarðarpósturinn - 18.09.1997, Blaðsíða 11
Fjarðarpósturinn 11
Skrúðganga að nýjum
tónlistarskóla
Nvtt luisnæði Tónlistarskóla voru llutt. Á meðfylgjandi
hafnarfjarðar var formlega myndum sést skrúðgangan
tekið í notkun í síðustu viku og komin á áfangastað og sr.
var gengið fylktu liði frá Bæj- Gunnþór Ingason flytur Ijóð. I
arbíói að nýja skólanum. Flutt baksýn er Helgi Bragason að-
voru ávörp og tónlistaratriði stoðarskólastjóri.
Haukar
sigruðu KA
Mcistaraflokkur Hauka
sigraði KA á Akureyri með
tveimur mörkum á dögun-
uni. KA mcnn uröu Islands-
meistarar í vor en Haukarn-
ir hömpuðu bikarmeist-
aratitlinum. Fvrsti heima-
leikur Haukanna veröur við
Val sunnudaginn 21. septem-
ber
Kiwanis gefur bangsa
Kiwanisklúbburinn Sólborg
gaf bangsa í sjúkrabíla bæjarins í
sumar. Ætlunin cr að þau börn
sent flutt verða með bílunum fái
bangsa sér til halds og trausts.
Bangsarnir voru afhentir í júlí
sl.
Klúbburinn vill þakka þeim Ijöl-
mörgu fyrirtækum sem studdu
hann í fjáröflun sinni svo hug-
myndin gæti orðið að veruleika.
Kiwanis starfar undir markmiðinu
„börnin fyrst og fremst“ og leggur
klúbburinn sitt af mörkum til að
sýna það í verki. Kiwanisklúbbur-
inn Sólborg heldur fundi annan
hvem fimmtudag og nánari upplýs-
ingar gefa Ingibjörg , s. 565-1218
og Dröfn s. 565-1678.
Blaðburður
- venktaki
Viljum ráða verktaka (t.d. íþróttafélag - foreldrafélag) til að taka að sér
dreifingu á Fjarðarpóstinum inn á hvert heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði
Blaðið kemur út á fimmtudögum
Lögð er áhersla á örugga dreifingu á réttum tíma
Ailar nánari upplýsingar veitir Steinunn Hansdóttir, fjármálastjóri,
í síma 565 1766
Vefstóll til sölu
Til sölu er mjög vel meðfarinn eins metra breiður
vefstóll. Vefstóllinn er úr Ijósum viði, framleiddur
af Vávstolafabriken Glimákra AB í Svíþjóð.
Upplýsingar í síma 565 6021
LEIKJASKÓLI
BARNANNA!
Hefst laugardaginn
20. september
Skráning stendur yfir í
síma 565 2424
og 555 3712
Knattspyrnufélagið Haukar
Atvinna í boði
í Hæfingastöðinni Bæjarhrauni 2, sem starfrækt
er af Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á
Reykjanesi, er laus staða
Vinnutími frá 12.00 -16.30
Upplýsingar hjá forstöðumanni
í síma 565 0446
FUNDARBOÐ
5vU*Aí^
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN
Félagsfundur verður haldinn fimmtud.
18. sept. '97 í Haukahúsinu við
Flatahraun kl. 20.30
Fundarefni:
1. Kosning á 19. þing VMSÍ
2. Kosning í viðræðunefnd um
sameiningarmál
3. Önnur mál
Munið að sýna félagsskírteinin við innganginn
Stjórnin
V -J
Sími Fjarðarpóstsins er 565 1766
Fax 565 1796