Fjarðarpósturinn - 31.08.2000, Blaðsíða 1
OHADBLAD
BLAÐEHafTT
29. tbl. 18. árg. 2000
Fimmtudagur 31. ágúst
Upplag 6.600 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði.
Sigurjón Marteinn Jónsson vinur okkar allra þrítugur
lil hamingju Siggi!
Sungið af trúarlegri innlifun. Afmælisbarnið Sigurjón syngur hástöfum ásamt Gospel- söngkonunni og FH-mömmunni
Rósu Héðins í Brautarholti í afmœlishófinu í Kaplabika en Björn Pétursson íðróttafréttaritari Fjaðarpóstsins smellti af.
wc
Haukar leika á
sunnudag
þýðingarmikinn
leik í Evrópukeppni
meistarliða
íslandsmeistarar Hauka í
handknattleik leika þýingar-
nikinn leik í handbolta gegn
Belgíumeisturunum Eynatten
í íþróttahúsinu við Strandgötu
á sunnudaginn kemur kl.
14:00. Nú mæta allir
liafnfirðingar og hvetja
Haukana til sigurs.
FH - ingar öryggir í
efstu deild karla í
knattspyrnu að ári
Meistaraflokkur karla í
knattspyrnu hjá FH er langefst
í 1. deild og mun ásamt Val
leika í efstu deild næsta
surnar, enda leikið hreint
frábærlega upp á síðkastiðæ
Til hamingju FH!.
Næsti
Fjarðarpóstur
7. september
Næsti Fjarðarpóstur kemur út
finuntudagimi í næstu viku, 7.
sept. Vinsamlegast athugið að
skilafrestur greina og
auglýsinga er kl. 16 á
mánudag, nema um annað sé
samið.
r
Ahyggjulaus í fríið
Apótekið á ferðalagi er sneisafull taska af nauðsynlegum vörum,
ásamt kvillaráðum Apóteksins sem gera þér auðvelt að mæta
minniháttar óhöppum.
Innihaldið er valið af hjúkrunarfræðingi og lyfjafræðingum.
Þú tekur Apótekið með í ferðalagið og ferð áhyggjulaus i fríið.
Smiðjuvegi
Spönginní