Fjarðarpósturinn - 31.08.2000, Blaðsíða 2
2 Fjarðarpósturinn
Fimmtudagur 31.8. 2000
Nýtt - Nýtt - Nýtt
Tae kwon do
Kennsla hefst í Tae kwon do sem er yfir 2000 ára
gömul sjálfsvarnaríþrótt frá Kóreu.
íþróttin er tilvalin fyrir fólk á öllum
aldri og verða æfingar 2-3 í viku.
Hópur fyrir 12-16 ára
Hópur fyrir 17 ára og eldri
Yfirþjálfari er Jón Ragnar Gunnarsson
Fimleikafélagið Björk
Vetrarstarfið að hefjast
Innritun er að ljúka
síminn er
565 2311
Starfskraftur óskast í
innpökkunar- og útkeyrslustarf
Ragnar Björnsson ehf.
Sími 555 0397
Hársnyrtir - sveinn
Hársnyrtistofa í Hafnarfirði óskar eftir
starfskrafti - í hlutastarf.
Upplýsingar í símum
865 7750 og 698 1664
Innritun í síma: 554 0577 • 869 6743
Guðbjörg Arnardóttir listdanskennari
Fjarðarpósturinn er aðili að Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða.
Útgefandi: ALMIÐLUN ehf, Trönu-
hrauni 6, 220 Hafnarfirði. Símar:
Ritstjórn: 565 1745, 565 1766
auglýsingar: 565 1745.
Fax: 565 1796.
Netfang: almidlun@simnet.is
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Halldór Arni Sveinsson.
Umbrot: Almiðlun/Halldór Árni
Auglýsingar: Rósa Ingólfsdóttir
Prentun: Steinmark.
Dreyfing: Póstdreifing ehf.
Listdansskóli Uafnarfjarðar
Kennslajiefst 12. september 2000 ,,
Kennt í íþróltahúsinu v/ Strandgötu
Listdans 7-12 ára
Ballett4- 12ára
SMÁr GGi.ÝGirjor. n
Óska eftir “ömmu” strax!!
Ég er þriggja ára strákur sem
vantar góða konu, á gamla
Álfaskeiðinu eða nágrenni,
til að ná í mig á leikskólann
Álfaberg kl: 12 og passa mig
til klukkan 14:30 ijóra daga í
viku.Vinsamlegast hringið í
Guðlaugu í síma: 565-4524
862-7650
Til sölu
Gran ísskápur, kr. 20.000.
Einnig ónotað WC og hand-
laug kr. 10.000 samanlagt.
Jafnframt 30 ltr glerbúr fyrir
stökkmýs á kr. 2.000.
Uppl. í síma 555 2246
og 894 5518.
Hjónarúm 180 x 200 sm, vel
með farið (hvítt). Teppi getur
fylgt. Verð kr. 25.000
Uppl. í síma 555 1372
eftirkl. 17.
Leirkeraverkstæði. Innifalið í
verði: Tveir góðir brennslu-
ofnar, litir, glerungur, mót
og fleira. Tökum Visa og
Europcard. Áhugasamir hafi
samband í síma: 699 4014,
696 0275.
Vel með farin Brio kerra
m/skermi, svuntu og kerru-
poka. Hægt að snúa kerrunni
á tvo vegu. Verð kr. 12.000.
Uppl. í síma 699 7076
eftir kl. 14 - Eva.
Stórbrotið málverk (Á sjó)
eftir Svein Björnsson. Stærð
130 x 150. Nánari upplýsing-
ar í sim 555 2242.
Til sölu
Nuddbekkur til sölu á hálf-
virði. Atvinnubekkur með
stillanlegan höfðagafl.
Krómstál í grind með hillu.
Uppl. í síma:
565-1745 frá 9.00-16.00.
565-2380 e.kl. 19.00
Til Sölu
4ra sæta leðursófi selst ódýrt
Einnig marantz heimabíó
ásamt ýmsum myndband-
spólum. Topp græjur!
Uppl. í síma: 565-3025
og 698-3710
Meindýraeyðing
Við önnumst meindýraeyð-
ingu fyrir Hafnarljörð.
Alhliða þjónusta.
Meindýraeyðing
Hafnarfjarðar, alltaf við
í síma: 692-1492
Vefsíðugerð
Tek að mér að gera vefsíður
fyrir fyrirtæki og einstak-
linga i Hafnarfirði og víðar.
Uppl. í síma 891-7580
Tapað fundið
1 1/2 árs fressköttur
(skógarköttur) meða rauða
og grá ól, er sárt saknað.
Hvarf af heimili sínu 15. á-
gúst s.l. Er svartur og hvitur
á litinn með brúnum litatón-
um.Finnandi vinsamlegast
hafið samband í síma:
555-3579 og 898-3579.
Fundarlaun kr. 7.000.-
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Starfið i safnaðarheimili Fríkirkjunnar
i Hafnarfirði veturinn 2000-2001
7-9 ára opið hús á þriðjudögum kl. 17:00-18:30
hefst 12. september
10-12 ára opið hús á fimmtudögum kl. 17:00-18:30
hefst 14. september
Æskulyðsstarf fyrir 13 ára og eldri á mánudögum
kl. 20:00-22:00 hefst 11 .september.
Hressir og kátir leiðtogar verða með okkur í vetur
eins og undanfarna vetur. Allir velkomnir.
Umsjón með starfinu hefur
Sigríður Valdimarsdóttir djákni
Síminn í safnaðarheimilinu er 565-3430
Barna og unglingakór fyrir 10-17 ára verður í vetur.
Æfingar verða í safnaðarheimilinu á mánudögum kl. 17:30
og miðvikudögum kl. 17:30. Innritun verður í
safnaðarheimilinu miðvikudaginn 6. September kl. 17:30-
18:30. Stjórnandi er Þóra V Guðmundsdóttir organisti. (h.s.
564-4644)
Kirkjukórinn æfir á miðvikudögum kl. 19:30 undir stjóm
Þóru V. Guðmundsdóttur organista. Nú er tækifæri fyrir
nýtt söngfólk að gefa sig fram.
Allt þetta lifandi og skemmtilega starf sem
gott er að taka þátt í hefst 11. september
SAFNAÐARHEIMILIÐ ERAÐ LINNETSSTÍG 6
Sunnudagaskólinn verður í kirkjunni og hefst hann
sunnudaginn 17. september.
Skráning fermingarbarna verður í kirkjunni
fimmtudaginn 7. september kl. 17:00
Starfsfólk Fríkirkjunnar í Hafnarfirði
DANSI
HAFNARFIRÐI
• Eitthvað við allra hæfi
• Kennt í Haukahúsinu við Flatahraun
• Kennarar: Auður Haralds og Jóhann Örn
ásamt öðrum.
• Upplýsingar og skráning
í síma 561 9797.
Dansíþróttafélag
Hafnarfjarðar
dans sixiðian