Alþýðublaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 2
3 Sjávarát¥8gnrin«. IV. Hvar ajðcríim Seudlr. f undanförnum greinum hefir verið skýrt frá fiskverði því, er smeerri framleiðeiidur fá, og þvf, er fiskimennirnir verða að sætía sig við ailfl 'ítir. Enn fremur hefir verið sagt frá því fiskve ði, sem menn vitá réttast sem stend- ur meðal fiskkaupmanna. Fáum getur eftir það bkndast hugur um, að nú að þessu sinni muni það vera mjög arðsöm verzlua, sem þessir fáu, stóru fiskikaup- menn reka. Mestur hlutinn at arði sjávarútvegsins liggur í fisk- verzluninni, sem er á höndum ör- fárra manna. £>assir fáu m@nn, sem fiskkaup hífa með höndum hér sunnan- lands, ern helzt til nefndir þelr G. Copeland, sem sagt er að kaupi af mörgum togarafélögum, h.f. >KveIdáUur<, er kaupir af állflestum fsfirðingum, mörgum mótorb ftaútgerðarmönnum hér sunnanlands og at þllskipum hér einnig. Ólafur Benjamíosson, sem sagt er að sé umboðsmaður Dines Petersens f Kaupmanna- höfn, er einnig kaupk fisk af þil kipi héðan úr Reykjavík og öðrum smærri framleiðendum hér Runaanlands. Fleiri fiskkaupmenn munu vera hér í Reykjavík og grend, en mega teljast með smærri spámönnunum í þeirri greia og einhverjir, ef til vill, nð eins miiliiiðir á milli stserri fiskkaupmannanna. Hjá flastum þessára fiskkaup- manua munu fiskkaupin gerð með samoingi um ákvæðisverð og í flestum til'eUum áður en fiskur hækkaði að mun í verði, t>að verður því augsýnilega um mikinn gróða að ræða að þessu sinoi hjá þessum fáu mönnum, sem eru hinir eigirilegu útfiytj- endur. Arðurinn af fiskvelðursum lendir því í vasa örfárra manna að mestu. I>ar sem svo er nú komið með arð jafn-þýðingarmikillar atvinnu- greinar og sjávarútvegurinn er /yrir okkar þjóðfélag, þá værl ©kki úr vegi, að menn iitu f kringum sig og reyndu að mynda batra og réttlátára fyrirkomulag pm söíu sjávarafurðauna, þar sem . ÁÍ.ÞYÐUBLAÐIÍÖ hverjum einum, j.fnt stó’um sem smáum, hvort heídur það er fiskimaðurinn eða útgerðarmað- urinn, væri trygt það wrð, sem fyiir afurðirnar fæsí á er’endum íbarkaði í það og það skiftið, en íétu ekki núverandi >gul!Iaxá«, innlenda og útlenda, fleyta rjóm- ann af aðahramleiðsíu þjóðarinnar. Hið >hán Alþingir, sem nú situr að störíum, virðist hér hafa ærið verkefni iyrir höndum. E>ess er skyldan að sjá fyrir velferð þagnanna eítir því, sem valdsvið þess nær tll, og í þessu máli virðist ekki vanþörí á, þó eitt- hvað væri Iagað frá því, sem er. Deildar munu vera meiningar um, hverjár verði beztu leiðirnar til umbóta I þessu máli, og þó er það svo, að það er ekkl nema ©iri leið, sem farin verður til þess áð tryggja hverjum eln- stakOngi það, sem hann á sið- ferðilega haimtingu á, sem sé markaðsverð fyrir þá vöru, sem hann framleiðir. Verður sýnt fram á það nán- ara síðar. Hver viU hjáipa? S. 1. vetur andaðisi sonur minn, Slgutður Ólafsson, á Vopnafjaiðar- spítala og á að hafa látið gera arfleiðsluskrá og með henni gefið Vopnafjarðarhreppi allar eigur sín- ar, sem eru um kr. 10000 00 — tíu þúsund krónur —. Sam- kvæmt dagsetningu arfleiðsluskrár- innar og dánardægri hans hefir hún verið gerð á þriðja degi fyrir andlát hana. En eítii' gefnum vott- orðum kODu þeirrar, sem hjúkraði nefndum Sigurði í banalegunni, áleit hún, aö hann hefði ekki verið með réttu ráði deginn, sem hann undirskrifaÖi arfleiðsluskrána, og maður sá, sem vakti yfir honum um nætur, segir aamkvæmt gefnu voítoröi, að hann hafi siðústu vikuna, sem hann iifði, verið svefn- laua vegna _ veikinda og kvala. Mér vírðist réttlætið vera sett á lágan sess, ef það dæmist rétt vera, að maður þessi hafl verið fær um að ráðstafa eigum sínum samkvæmt því, sem að ofan er hér sagt. Hjálparstöd, hjúkrunarfélaga- Ins >Líknar< er epin: Mánudaga . . ,kl. n—iz I. k Þriðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 «. - Föstudaga ... — 5—6 - Laugardaga . . — 3—4 ®. - En þó er annað enn þá myrk- ara í þessu efni, og það er, að einungis einn hreppsnefndarmaður- inn í Vopnaíjarðarhreppi (Árni Jónsson alþiDgismaður) gerir arf- leiðsluskráDa, og öllum var ókunn- ugt um,, að nefndur sonur minn hefði ætlað að gefa eigur sínar eftir sinn dag, og eigi er það kunnugt,, áð hann hafi beðið hreppsnefndarmann þennau að koma á sinn fund. Auk þess, sem hér er sagt, mun leika nokkur vafi á, hvort sonur minn og hreppa- nefndarmaðurinn hafi i fyrstu verið sammála um, hverjum gefa skyldi, og háfi þá vilji hrepps- nefndarmannsins o;ðið sterkari, en um þetta atriöi skal hór ekkeit fullyit, því að'þetta er órannsak- að mál, Út af öllu þessu er mér óumflýjanlegt að hifða mál á hendur Vopnafjarðarhreppi til 6» gildingar arfleiðsluskránni, en á sökum fátæktar erfitt með kostn- aðinn. Það er því beiðni noín til mætra höfuðstaðarbúa, hvort, þeir með samskotum eigi vilji hjálpa mór til að reisa rönd við yfirgangi Vopnfirðinga gegn mér, fátæku gamalmenni. Rvík, Grettisgötu 20, 26. febr. 1924. Ólafnr Þorsteinsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.