Alþýðublaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 1
1924 Laugardaginn i. marz. 52. tolublað. Símslit. Sírninn er slitinn á nokkrum stöðum milli Akureyrar og Seyð- isfjarðar, og varð ekkl gert við hann í gær vegna hríðarvéðurs. Búlst er við, að hann komist i lag í dag. (FB.) Innlsnd tfðindL (Frá fréttastoíunni.) Akureyri, 29. febr. Hér hefir verið blindhríð með hörkufrosti síðan í gær. Einn maður hefir látist hér úr taugaveiki, Lúðvík Sveinsson að nafni, unglingsmaður. Nýlega er látln hér úr krabba- meini Kristín Eggertsdóttlr veit- íngakona á Hótel Oddeyri eltir langa vanheilsu. Var hún bæjar- fíiiiírúi um eitt skeið. Vík, 29, febr. Námskeið hafa verið haldin hér undanfarið, matreiðslu- námskeið í 2 mánuði og fata- sautnsnárrsskeið í 3, og er þeim nú báðum loki.ð. Enn fremur er útrunninn kenslutími unglinga- skÓlans hér. Sýslaíuadur Vestur-Skaftfell- inga verður haldinn 9. marz og næstu daga. Hér hefir verið blíð- viðri uodanfarið, en í nótt brá til norðanáttar, og var 13 stiga kuldi hér s morgun. NættuliBkmr er í nótt Maguús Pétursson, Grundarstíg 10, sími 1185, og næstu nótt Jón Hj. Sigurosson, Laugavegi 40. Sími 179. Það tilkynnist vandamonnum og vinum, að dóttir mín elsku- ieg, Elka Bjornsdóttir frá Skálabrekku, andaðist þ. 19. f. m. — Jarðarförin fer fram mánud. 3. þ. ní. kl. 2 e. m. og hefst með húskveðju á Laugavegl 53 B. Jakobína Porsteinsdóttir. Lelkfélag Reykjavikur. Æfintýriö, gamanfeikur í þram þáttutp, verður leikið á sunnud igirin 2. maiz kl. 8 síðdegis í Iðnó. — Aðgöogumiðar seídir á iaugardag kl. 4—7 og sunnudag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Mmlð eftir bolludegimim mmitilmtil Fjölbreyttustu og beztu bollurnar eru í búðunum á - Grettisgötu 26 og Bergstaðastræti 19. Rúsínuboilur, Krembollur, Suttutausbolbr, Berlínárbollur og hinar iimdælu sænaku rjómahollur. Aljingi. Þar gerðist lítið sögulegt í gær. í neðri doild voru 6 trv. til 1. umr. Voru þau um tekju- og eignaskatt, kö"sningar, hunda- hald, hagnýta sálarfræði og >kiassisk< íræði. Fóru þau öíl til nefnda. Um afnám kennara- embættls G. Finnb. var nafna- kall haft, hvort fara skyldi til annarar umræðu, og var það samþykt með 24 átkv. gegn 4. (Ben. Sv., Bj. frá Vogi, Jak. M. og J. B.). Um afnám kennara- embættis Bj*rna frá Vogl vóru þó ekki neina 15, sem vildu vfsa því _til 2. umr. í>ar hafði sókn- ina Tr. Þ., en vörnina forsætls- ráðherra, og Bjarni gekk út á meðan. Samþykt var ein umr. um frestun á íratnkv. laga um eftlrlitsmann með b'önkum og sparisjóðum. Ýœisleg nýmæli hafa enn komið fram, og skal þeirra getið í næsta biaði. Talið er vfst, að stjórnarskifti verði upp úr helginni í sfðasta lagi. Hafi forsætisráðherra nú svarað játandi fyrirspurn íhafds- manna um, hvort stjórnin ætlaði ekki að segja af sér. Nefndir séu til ráðherradóms Jón Þor- láksson, er verði forsætis- og tjarmálaráðherra, Magnús Guð- mundsson, er verði dómsmála- ráðherra, og þrlðji maður, sem Alþýðublaðið kann varía að nefna. (Það er því ekki Sigur- jónsson Jónsson.) Hvort þessi stjórn hafi meirihluta-stuðning, er ekki enn kunuugt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.