Alþýðublaðið - 01.03.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1924, Síða 1
1924 Laugardagian i. marz. 52. tölublað. Slmslit H Það tilkynnist vandamSnnum og winum, að dóttip mín elsku- Seg, Elka Björnsdóttir fró Skálabrekku, andaðist þ> 19. f. m. — Jarðarförin fer fram mónud. 3. þ. m. kl. 2 e. m. og hefst með húskveðju á Laugavegi 53 B. Jakobína Þorsteinsdóttir. Leikfélag Reyklavikur. Æfintýrið, gamanfeikur í þram þáttuœ, verður leikið á sunnud ginn 2. maiz kl. 8 siðdegis í Iðnó. — Aðgöngumiðar seldir á laugardag kl. 4—7 og sunnudag kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Msmið eftir bolladeginam mánud. 3. marz! Fjölbreyttustu og beztu bollurnar eru í búðunum á Grettisgötu 26 og Bergstaðastræti 19. Rúsínufcollur, Krembollur, SuUutausbollur, Berlinárboliur og hinar inndælu sænsku rjómahollar. Síminn er slitinn á nokkrum stöðnm milli Akureyrar og Seyð- isfjarðar, og várð ekkl gert við hann í gær vegna hríðarveðurs. Búist er við, að hann komist i lag í dag. (FB.) Ianlend tíðindi. (Frá fréttastoíunui.) Akureyri, 29. febr. Hér hefir verið blindhríð með hörkufrosti síðan í gær. Einn maður hefir látist hér úr taugaveiki, Lúðvík Sveinsson að nafni, unglingsmaður. Nýlega er látln hér úr krabba- meinl Kristín Eggertsdóttir veit- ingakona á Hótel Oddeyrl eítir langa vanheiisu. Var hún bæjar- fnlltrúi um eitt skeið. Vík, 29. febr. Námsksið hafa verið haldin hér undanfarið, matreiðslu- námskeið í 2 mánuði og fata- saumsnámskeið í 3, og er þeirn nú báðum lokið. Enn fremur er útrunninn kenslutfmi unglinga- skóians hér. Sýslufundur Vestur-Skaftfell- inga verður haldlnn 9. marz og næstu daga. Hér hefir verið blíð- viðri undanfarið, en í nótt brá til norðanáttar, og var 13 stiga kuldi hér í morgun. Kæturlæknir er í nótt Magnús !?étursson, Grundarstíg 10, sími 1185, og næsíu nótt Jón Hj. Sigurösson, Laugavegi 40. Sími 179. Alþingi. Þar gerðist lítið sögulegt í gær. í neðri dotid voru 6 trv. til 1. umr. Voru þau um tekju- og eignaskatt, kösningar, hunda- hald, hagnýta sálarfræði og >klassisk< fræði. Fóru þau öll tli netnda. Um afnám kennara- embættis G. Flnnb. var nafna- kall haft, hvort fara skyldi til annarar umræðu, og var það samþykt með 24 átkv, gegn 4. (Ben. Sv., Bj. frá Vogi, Jak. M. og J. B.). Um atnám kennara- embættis Bjarna frá Vogi vóru þó ekki nema 15, sem vildu visa því „til 2. umr. í>ar haiði sókn- ina Tr. Þ., en vörnina forsætis- ráðherra, og Bjarni gekk út ú meðan. Samþykt var eln umr. um frestun á íramkv. Iaga um eítirlitsmann með b'önkum og sparisjóðum. Yœialeg nýmæii hafa enn komið frám, og skal þeirrá getið í næsta blaðl. Talið er víst, að stjórnarskiftl verði upp úr helginni í síðasta lagi, Hafi forsætisráðherra nú svarað játandi fyrirspurn íhafds- manna um, hvort stjórnin ætlaði ekki að segja af sér. Nefndir séu til ráðherradóms Jón Þor- láksson, er verði forsætis- og fjármálaráðherra, Magnús Guð- mundsson, er verði dómsmála- ráðherra, og þriðji maður, sem Alþýðubiaðið kann varia að nefna. (Það er því ekki Sigur- jónsson Jónsson.) Hvort þessl stjórn hafi meirihluta-stuðnlng, er ekki enn kunnugt.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.