Alþýðublaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 3
ALJÞYÐÍJBLAÐIÐ Þrjár bækor um audatrú. ---- (Frh.) Þegar hér var kom'ð tilrauo- unum, var dr. d’Albe orðitm æði voasvikinn. Ekki var hann heldur alveg ugglaus um, að hér væru svik í tfcfli, því að honum þótti >Bktóplasmað«, sem hann hafði náð í skuggamynd (shadowgraph) af, iíkjast leiðiniega mikið slæðu (chiffon). Grunsemd hans vavð enn meira vakin, þegar hann varð var við vöðvehreyfingar bæði hjá miðlinum og föður henn- ar í samrauni við hreyfingar á borði. sem vár »á loftl«. Að lok- um gerðl hacn þá uppgötvun, að stóll, sem var >í lausu lofti< af völdum andanna, var ekki al- veg í lausu lofti, heldur hafði miðiíhnn löppina undir honum! Dr. d’A-bö þótti nú cóg vera komið at þessom tilraunum; hann sendi miðíinum borgun fyrir þá tilraunaíundi, sem hún var ekki búia að fá borgun íyrir, og sagðist .ekki kæra sig um fleiti fundi, þar eð hann eítir þriggja mánaða tilraunir, hefði ekki séð sieitt, sem ákveðið sannaði, að fyrirbrigðin ættu sér andlegar orsakir. En nú var skorað fast- lega á dr. d’Albe að vera á ein- um tilraunaíundi enn þá, og áttl nú að reyna að láta verða þau fyrbbrigði, st m gæfu fullar sann anir. En dr. d’Atbe settl þau skilyrði fyrir þétttöku sinni í þessum sfðasta fundi, að fætur miðilsins væru bundnar við stól- inn, sem hún st.t á, og að haldið væii í hendur? ar á henni. Að þessum skiiyrðum var gengiðt en nú brá svo uudarlega við, að enginn stóll eða borð lyftlst; já, meira að segja kom ekkl eitt einasta högg, bara alls engin fyrirbrigði, eins og ætið, segir ritdómarinn í >Nature<, þegar svo er um búið, að.engin svlk geta átt sér stað. E>ó svona fæti, að dr. d’Albe ekki yrði var við neitt það, er sannaði, að andar væru vald- andi fyrirbrigðunum, heldur þvert á móti kæmi upp svikum um miðilinn, þá Sætur hann samt I Ijósi þá skoðut, að >spfritiata- fyrirbrigðU frú Bisson og miðils hennar, Evu C., séu ósvikin. Ritdómarinn segir, að líklegast muni hánn vera kominn á aðra skoðun nú, eftir að nefnd af prófessorum, sem rannsakaði fyrirbrigðin hjá þessum franska miðli' (Evu C), hefir lýst þeim á ____________________ i Afgr eiðsla blaðsÍDS er í Alþýðuhúsinu við Ingóífsstræti, SfmI 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. þá leið, að þau væru >klunna- leglr prettir« (á ensku >clumsy ho?x«). Við að lesa þennan ritdóm, dettur manui ósjálfrátt í hug, hvort orsökin til þess, að dr. Cr&wtord framdi sjálfsaaorð, hafi ekki einmitt verið sú, að hann hafi verið búinn að komast að raun um, að þassi »merkilegu< fyrirbrigði, sem hann var búinn að gefa út bók um, ættu öíl uppruna sinn í svikum af hendi miðilsins, ungfrú Colígher. Það Edgar Bica Burrough;;: Sonur Tarzaoi. Baynes liljóp yfir rjóðrið i skóginn á árbakkanum. Svertinginn hljóp með honnm. Þeir brutust gegn um skóginn og sáu Svein á bátum sinum yfir undir hinum bakkanum. Surtur þekti strax félaga sína. „Hvernig komumst við yíir?“ spurði Baynes. Surtur hristi höfuðið. Hér vaa- enginn bátur, og krókódílar bönnuðu mönnum sund í ánni. Eétt i þessu varð honum litið niður. Fyrir framan hánn var báturinn, sem Meriem kom á. Surtur greip i handlegg Baynes og benti á fund sinn. Morison Baynes gat varla varist' gleðiópi. Þeir fóru i bátinn. Surtur þreif árina, og Baynes - ýtti þeim frá landi. Eétt á eftir skaut bátnum út á ána, og færðist hann óðfluga i áttina til búða Svians. Baynes sat í barka bátsins og sá, að farið var að setja upp bátana. Sveinn stökk á land úr fyrsta bátnum; hann snéri sér við og' horfði út á ána. Baynes sá hann hrökkva við af undruu, er hann sá bátinn koma, og benda mönnum sínum. Svo beið hann, þvi að þetta var bara einn bátur með tveimur mönnum i; — af þvi stóð lionum aldrei mikil hætta. Sveinn var liissa. Hver var þessi hviti máður? Hann þekti hann ekki, enda þótt vel mætti greina andlit hans. Það var einn af svertingjunum, sem þekti félaga einn i bátnum. Þá þóttist Sveinn vita, hver hviti mað- uriun væri, þótt hann ætlaði ekki að trúa sinum eigin augum. Það var óhugsandi, að Morison Baynes hefði elt hann við annan mann gegnum skóginn, — en svo var það þó. Loksins þekti hann hann, og jafnskjótt vissi hann, hvað geflð hafði þessu kjöloúbarni hégóma- girndar og þægiuda hug til þessa ferðalags. Maðurinn var kominn til þess að krefja hann reikn- ingskapar og til þess að hetna. Það var ótrúlegt, en önnur lausn var ekki til. Sveinn ypti öxlum. O, jæja! Aðrir höfðu leitað hans i sama angnamiði áður; hann handlók riffil sinn og beið. Báturinn var kominn svo nærri, að vel heyrðist mál milli hans og lands. „Hvað viltu?“ kallaði Sveinn og hóf upp byssumi ógnandi. Morison Baynes stölrk á fætur. „Bölvaður!" æpti hanu, þreif skammbyssu siua og skaut þvi nær jafnsnemma Svianum. Sveinn misti byssuna, greip höndum á brjóst sér, riöaði, fóll fyrst á ltnén og skall svo á grúfu. Baynes stirðnaðit höfuð hans reig'ðist aftur á bak. Þannig stóð hann um stund og hné svo hægt niður i bátinn. Surtur var í vafa. Ef Sveinn var dauður, gat hann óhræddur haldið áfram til félaga sinna; en væri Sviinn bara særður, var hann öruggari á hinum bakkanum; hann hikaði þvi og hélt bátnum ámiðriánni; hann var farinn að bera virðingu fyrir þessum húsbönda sínum og var eklci sama um dauða hans; hann starði á lik- amann i bátnum og sá hann hreyfast. Baynes snóri sór hægt við; hann var lífandi. Surtur lyfti honum upp, svo hann sat flötum bóinum; hann laut yfir hann og spurði Baynes, hvar liann væri særður, þegar alt i einu kvað við annaö skot, og hann steyptist útbyrðis með árina i hendinni, hæfður kúlu i höfuðið. Baynes leit til strandarinnar og sá, hvar Sveinn lá upp við olnbog a og míðaði á hann. Englendingurinn velti sér ofan i barkann, þegar kúlan hvein yfir hann,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.