Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.12.2002, Page 5

Fjarðarpósturinn - 12.12.2002, Page 5
Fimmtudagur 12. desember 2002 www.fjardarposturinn.is 5 , JUIt það besta Haukar gefa út geisladisk með hafnfirskum flytjendum Nú er hún komin út platan sem allir hafa beðið eftir „Allt það besta“, 15 gömul og ný lög með hafnfirskum flytjendum. Þar má nefna: BH kvartettinn, Dengsa og Dodda, Magnús Kjartansson, Kór Öldutúnsskóla, Ónnu Pálínu og Aðalstein Sigurðsson, Hauk Heiðar, Karlakórinn Þresti, Lúðrasveit Hafnarfjarðar, Kvint- ett Guðmundar Steingrímssonar, Ladda, Björgvin Halldórsson, Bjama Ara, Tríó Bjöms Thor- oddsen og Pál Rósinkrans Undirbúningur útgáfunnar hef- ur staðið frá því í vor eftir að stjóm Hauka ákvað að standa að útgáfu hljómdisks með hafn- firskum listamönnum og tón- skáldum. Björgvin Halldórsson var fenginnn til að hafa umsjón með verkinu, en hugmyndin er upphaflega hans. Sérstakt út- gáfuráð var sett á laggimar og svo vel tókst til að Hafnarljarð- arbær og Sparisjóður Hafn- aríjarðar sýndu verkinu áhuga og með þeirra stuðningi var hafist handa við útgáfuna. A disknum kennir ýmissa grasa - þar er eitt- hvað við allra hæfi - ffá harðasta rokki til angurblíðra rómantískra laga. Það er von okkar að Hafnfirðingar taki vel á móti þessum hljómdiski okkar og styðji þar með hið fjölbreytta starf sem Haukar standa fýrir. Diskurinn er seldur f Iþrótta- miðstöðinni á Asvöllum. Fjarðarpósturinn eina hafnfirska vikublaðið .. aðeins fyrir Hafnfirðinga Veggjalíst vakU athyglí Unglingar skreyttu miðbæinn undir kröftugri tónlist markað magn af spreyi og 2 klst til að skapa list. Verkin höfðu þá annmarka að þau þurftu að tengjast jólunum. Stóri sigurvegari keppninnar var listformið sjálft en að öðmm liðum ólöstuðum þótti lið Vitans yíðistaðaskóla með þá Frey Amason og Inga Má Ulfarsson innanborðs uppfýlla flestar þær kröfur sem dómaramir gerðu til | verkanna. | Fjölmargir fýlgdust með lista- | mönnunum við iðju sína sem | líklega er nokkuð fágætt þar * sem veggjakrot fer að mestu Sl. laugardaginn stóð Hafnar- ffam í skjóli nætur. fjarðarbær fýrir keppni í „veggja- list“. Markmið keppninnar sem var haldin milli félags- miðstöðvanna í bænum var að vekja athygli á ört vaxandi list- formi sem veggjalistin er. Veggjalistin sem er betur þekkt fyrir að vera jaðarlistform fékk að þessu sinni að njóta sín meðal almennings. Keppnin fór ffam á veggjum milli Strand- götu 28-32. Hverri félagsmiðstöð var út- hlutað ákveðnu svæði þar sem keppendur, 2-4 í liði fengu tak- Verslum í Hafnarfirði! Miðbærinn — 2. hluti Tilveran Linnetstíg 1 Glæsilegur matseðill á góðu verði Burkni Linnetstíg 3 Blóm og gjafavörur í miklu úrvali Hárgr.stofan Guðrún Linnetstíg 6 Konumar koma út með flott hár Landsbankinn Fjarðargötu 9 Landskunn bankaþjónusta Pylsubarinn Fjarðargötu 9a Hafnarfjarðar-bæjarins bestu Domino’s Fjarðargötu 11 Flatbökur í úrvali Tölvuþjónusta Hfj. Fjarðargötu 11 Góð og skjot þjónusta Stjörnusól Fjarðargötu 17 Ás Fjarðargötu 17 Do re mí Fjarðargötu 17 Gerir þig fallega brúna(n) Þar finnur þú hús við hæfi Barnaföt í miklu urvali

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.