Fjarðarpósturinn - 12.12.2002, Side 15
Fimmtudagur 12. desember 2002
www.fjardarposturinn.is 15
Vörabflastöðin í
nýtt húsnæði
Þriðji staðurinn frá upphafi
Bjami Sigurðsson formaður á
tali við einn gestarma.
Vörubílastöðin tók í notkun
nýtt og glæsilegt húsnæði við
Hringhellu sl. laugardag. Að-
staðan batnar til mikilla muna
og verkstæðisaðstaðan er hin
glæsilegasta.
Bjami Sigurðsson er
formaður Vörubflastöðvarinnar g
og hefur hann borið hitann og 1
þungann af samskiptum við J
verktaka.
Boðið var til móttöku á opn- f
unardaginn og sett var upp
glæsileg sýning á vörubflum og
vinnutækjum í samstarfi við
innflytjendur. Fjölmargir nýttu
sér að kíkja á ný tæki og menn
rifjuðu upp gamla tíma þegar
bflamir vom ekki eins veglegir
og nú.
Syngjandl jólastemmning
Yfir 900 flytjendur í Hafnarborg um síðustu helgi
Eitt af því fjölmarga sem í boði
var um síðustu helgi var árlegt
kóramót í Hafnarborg. Tuttugu
og fjórir kórar komu fram. 1
minnsta kómum vom 5 manns
og í þeim fjölmennasta um 100
manns.
Þama mátti sjá leikskólaböm,
skólakóra, kóra eldri borgara,
kammerkór, söngsveit og í raun
allar gerðir kóra.
Kór eldri borgara glœsilegur hér að ofan og ekki síður Kvennakór
Hafnarfjarðar og Flensborgarkórinn neðst til vinstri. Skátakórinn
var jólalegur og hress að vanda.
Stöðugur straumur gesta var í með mótinu hafði Egill Frið-
Hafnarborg og fólk kom víða að leifsson.
enda mikil kóraveisla. Umsjón
Merkjasaumur
með nýja vél
Hann Hjörtur í Merkjasaumi sem völ er á til að merkja fatnað.
sem starfar í samstarfi við Fagföt Nýja vélin býður upp á mikla
að Dalshrauni 11, hefur fjárfest í möguleika, er nákvæm og
einni fullkomnustu saumavél hraðvirk.
Úr dagbók
lögreglunnar
Innbrot og fíkniefnaneysla
fimmtán ára unglinga.
I tengslum við rannsókn á
innbroti og þjófnaði er átti sér
stað mánudaginn 2. desember
síðastliðinn, var frmmtán ára
piltur handtekinn á skólalóð í
Hafnarfirði á leið úr skóla.
Reyndist hann vera með eina
Ecstasy töflu innanklæða og
viðurkenndi sölu á tæplega
þrjátíu slflcum töflum, þó ekki til
skólafélaga sinna heldur til eldri
einstaklinga.
Framhaldsrannsókn málsins
leiddi til handtöku fjögurra
fimmtán ára pilta sem allir eru í
neyslu fikniefna og hafa ítrekað
komið við sögu lögreglu. Rann-
sóknin hefur og leitt til þess að
ijögur innbrot hafa verið upplýst,
þar af eitt í heimahús, auk nokk-
urra skemmdarverka sem piltar
þessir hafa staðið að með einum
eða öðrum hætti. Rannsókn
stendur enn yfn.
Helgin var hefðbundin í um-
dæmi lögreglunnar í Hafnarfnði,
Garðabæ og Bessastaðahreppi.
Rólegt var hvað varðar útköll
vegna ölvunar og óspekta en
umferðinni gefrn því meiri at-
hygli. Mikil umferð var alla
helgina og virtist fólk nota sér
lengri opnunartíma verslana og
einnig voru víða samkomur og
skemmtanir vegna komandi jóla-
hátíðar.
A föstudagskvöldið og aðfar-
amótt laugardags stöðvuðu lög-
reglumenn fjölda ökumanna,
bæði á Hafnarfjarðarvegi og
innanbæjar í þéttbýlinu og á
laugardagskvöld og aðfaramótt
sunnudags vom enn fleiri öku-
menn stöðvaðir, en þá kom
umferðardeild ríkislögreglustjór-
ans til samstarfs. Samtals vom
50 ökumenn kærðir vegna brota
á umferðarlögum, þar af 3 vegna
gmns um ölvun við akstur og 11
vegna hraðaksturs.
Um helgina vom fimmtán um-
ferðaróhöpp tilkynnt til lögreglu,
flest slysalaus. Þó var piltur flutt-
ur á slysadeild á sunnudags-
morgun, er bifreið hans ók á
ljósastaur í Hafharfirði. Meiðsli
hans munu ekki alvarleg.
Regnbogabörn
Skráöu þig í síma
575 1550