Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.12.2002, Side 16

Fjarðarpósturinn - 12.12.2002, Side 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 12. desember 2002 SkákdeiH Hauka dreifir bókinni ..Skák og máf ‘ Skákdeild Hauka er um þessar mundir að aðstoða Skákfélagið Hrókinn sem í samstarfi við Ut- gáfufélagið Eddu gefur öllum 8 ára bömum á landinu bókina Skák og mát eftir Anatolij Karpov. Þeir Hrafn Jökulsson og Auð- bergur Magnússon heimsækja alla 3 bekki í bænum og gefa bömunum ásamt bókasöfnum skólanna eintök af bókinni. Aætla má að 380 böm fái bók- ina. Skákdeild Hauka er með fríar æfingar alla þriðjudaga frá 17.15 til 19 á Ásvöllum og hvetur alla til að mæta. 1 lok hvers mánaðar er skákmót þar sem veitt em verðlaun fyrir besta árangurinn og mætingu yfir mánuðinn. Nánari upplýsingar um æfing- amar veita Auðbergur í síma 821 1963 og Steinar í síma 895 7077. Á myndinni má sjá böm í Lækjarskóla með bækumar, greinilega mjög ánægð. Skákfélagið setti nýverið upp tvö taflborð á göngum í Áslands- skóla og segja kennarar þar að nokkuð hefði róast á göngunum eftir það og margir tefla. Af hverju ekki beina vegiP Nokkuð hefur verið spurst fyrir um krappa beygju á nýju vegtenginni úr Áslandi. Skýr- ingin mun vera sú að verið er að íría væntanlegt verksvæði nýrra mislægra gatnamóta við Reykja- nesbraut sem allra mest. Kaldár- selsvegurinn er því í dag í bráða- birgðalegu á nokkmm köflum. Má sjá það á myndinni hér til hliðar sem sýnir væntanlega legu skv. núgildandi vegaáætlun. Vegagerðin mun bjóða verkið út á næsta ári. sKemmtunar i namaroorg i namamröi, laugaroagmn m. aesemoer W. 20:00. Auk kórsins munu Qölmargir listamenn troöa upp og stytta fólki stundir á milli þess sem kórinn þenur raddbondin við Qölmörg þekkt jólalög. Aðgangseyrir er kr. 1.000 og munið að geisladiskur kórsins verður til sölu á staðnum og því rétt að gera ráð fyrir laugardagur 14. desember oplð 10-18 13-17 Sala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á jólatrjám á Thorsplani. 13 Fríkirkjukórinn 14 Snuðra og Tuðra í Bæjarbíói. Bókasafn Hafnarfjarðar býður í leikhús, á sýningu Möguleikhússins Jólarósir Snuðru og Tuðru. Ókeypis aðgangur 14-16 Spilandi jólasveinar 14.30-16 Flensborgarkórarnir og Þórður harmónikuleikari. 16-18 Karlakórinn Þrestir 16 Kvikmyndasafn íslands í Bæjarbíói: Punktur, punktur, komma strik eftir Þorstein Jónsson. Aðgangseyrir 500 kr. 20 Jólahátíð Skátakórsins í Hafnarborg: Söngur og skemmtiatriði. Sunnudagur 15. desember opið 13-18 13-17 Sala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á jólatrjám á Thorsplani. 20.30 Kór Hafnarfjarðarkirkju með jólavöku í Hafnarfjarðarkirkju. Miðuikudagur 18. desember Jólatónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar í Hásölum. Gestir kórsins verða Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona, Ingunn Hildur Hauksdóttir pfanóleikari og Gunnar Gunnarsson flautuleikari. OplðM 10 22 «á 18. ðesember

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.