Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.10.2003, Side 8

Fjarðarpósturinn - 30.10.2003, Side 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 30. október 2003 (/& laMMM' afr nmá' I eiqwMO> puM" 520 7500 Bæjarhrauni 10 • Fax 520 7501 hraunhamar@hraunhamar.is Aðalskoðun hf. Helluhrauni 4 sími: 555 33 55 ísnan GLEROG SPEGLAR 5454300 Hamiðjan ekkitil Hafnar- flarðar Utséð er með að Hampiðjan komi með hluta starfsemi sinnar á nýja hafnarsvæðið í Hafnarfirði eins og nokkrar líkur voru á. Hampiðjan mun flytja alla starfsemi sína í nýtt húsnæði í Sundhöfn en áfram verður töluverð starfsemi erlendis. Hlýtur þetta að valda von- brigðum hér í bæ en erfiðlega hefur gengið að fá hafnsækna starfsemi á nýja svæðið. Kaupir Hafnar- flarðarbær slippinnP Nokkrar líkur em á því að Hafnarfjarðarbær kaupi slipp- inn af Vélsmiðju Orms og Víglundar og skipuleggi þar íbúðabyggð en þreifingar hafa verið í gangi um það mál en hafa strandað á verði sem vél- smiðjan hefur sett upp en skv. heimildum blaðsins hefur mjakast í samkomulagsátt. Tengt þeim samningi er sam- komulag um færslu á minni kvínni út á nýja hafnarsvæðið en Hafnarfjarðarhöfn þarf að kosta nokkru til við gerð land- festinga fyrir kvína. Telja margir að það yrði sjónarsviptir fyrir bæinn ef slippurinn hyrfi og telja að rétt væri að huga að því að nýta hann áfram og jafnvel sem skipasafn þar sem hægt væri að gera við skip og halda þar lifandi en snyrtilegri starfsemi. 950 milUóna kr. framkuæmd Allar útrásir út fyrir stórstraumsfjöru á næsta ári í framhaldi af fréttum Fjarðar- póstsins í síðustu viku leitaði blaðið til Kristins Ó. Magnús- sonar framkvæmdastjóra Fráveitu Hafharfjarðar til að fá upplýs- ingar um hvað gert yrði í fráveitu- málum bæjarins. Tvær útrásir Kristinn sagðist nú vera að vinna að tillögum að fram- kvæmdaáætlun sem fæli í sér að útrásimar í kverkinni við Norður- garðinn verði tengdar í nýja lögn út Herjólfsgötu og að Pálshúsum þar sem ný dælustöð og hreinsi- stöð verður í sameiginlegri eign Garðabæjar og Hafharfjarðar og þaðan yrði lögn lögð um 2 km út í sjó. Útrásin frá grófhreinsistöð- inni við Óseyrarbraut verði tengd út fýrir Hvaleyri eða yfir og í dælustöð og hreinsistöð í Hrauna- vrk eða við Straumsvík þar sem lögn frá nýjustu hverfum bæjarins yrði einnig tengd í og þar yrði lögn lögð um 2 km út í sjó. Hreinsistöðin við Óseyrarbraut yrði þá sennilega aðeins notuð sem dælustöð. Áætlaður kosmaður yrði um 950 milljónir en af þeim fengist endurgreiddar um 160 millj. frá ríkinu. Samningum við Garðabæ hefur ekki verið lokið en vænst er til að ljúka þeinr í ár eða á næsta ári. Bráðabirgðaaðgerðir Skv. upplýsingum Kristins er ráðgert að á næsta ári verði reist dælustöð og neyðarlögn lögð úr kverkinni við Norðurgarð og út fyrir stórstraumsfjöru og einnig yrði lögð bráðabirgðalögn frá grófhreinsistöðinni og út fyrir nýja hafhargarðinn. Sagði Krist- inn að til væri fyrir Jtessum fram- kvæmdum en einnig væri fyrir- hugað að leggja nýja lögn í Vesturgötu vegna væntanlegra framkvæmda á Norðurbakkan- um, nýja lögn í Hringbraut auk stofnlagna á Völlum. Við þessar ffamkvæmdir ættu íbúar að losna við rok í lögnunum sem oft hefur valdið því að vatns- lásar tæmast. Taldi Kristinn mögulegt að hægt væri að ljúka við heildar- framkvæmdimar á árinu 2005 ef fjármagn er fyrir hendi en taldi ekki ólíklegt að Evrópubanda- lagið lengdi frestinn eitthvað. QriÁl Flatahraun 5a - Simi 555 7030 Kaupum húsbréf sp»h» SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR Sími: 550 2000 www.sph.is Hjallahrauni 13 565 2525 ekki bara pizzur Kaffi- og menn- ingarhús onnað Ungt fólk fær mjög góða aðstöðu Gamla bókasafnið var form- lega opnað sem kaffi- og menn- ingarhús á fimmtudaginn. Boðið var uppá kaffi, gos og kleinur en Geir Bjamason forstöðumaður flutti ávarp og séra Gunnþór Ingason blessaði húsið. Hljómsveitin Úlpa sté á svið og lék nokkur lög en á meðan gátu unglingamir setið í sófum sem em á víð og dreif urn húsið og hlustað á hljómsveitina eða horft á sjónvarp sem varpað var upp á vegg með myndvarpa. Unglingar geta komið í húsið til þess að læra, klippa stutt- myndir, farið á netið eða bara til þess að slappa af en starfsemin mun þróast í takti við notkunina. Ofurlifli borinn Silja Yr, 13 ára er mjög góður ljósmyndari og tók þessa skemmtilegu mynd hér að neðan. Gæsimar vom svo sólgnar í brauðið að þær hópuðust í kringum Hrafnkel Ægi og endaði það með því að þær rifu kexið úr höndum hans.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.