Fjarðarpósturinn - 13.05.2004, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. maí 2004
www.fjardarposturinn.is 3
Wnnuskólí
Hafnarflarðar
Umsóknir
Allar umsóknir fyrir unglinga fædda 1990-1989-1988 eiga
að hafa borist Vinnuskóla Hafnarfjarðar, Brekkugötu 2,
eigi síðar en þriðjudaginn 18. maí.
Upplýsingar í síma 565-1899.
Sumarkveðja, Starfsfólk ÍTH
Unglingaþing
Unglingaball annað kvöld
Jóhanna M. Fleckenstein, verkefiiisstjóri.
Föstudaginn 14. maí næstkom-
andi verður haldið unglingaþing
í Hafnarfirði sem hefur fengið
heitið Unglingabylting 2004.
„Þingmenn“ koma úr öllum
skólum bæjarins og er ætlunin að
ræða um málefni sem brenna á
unglingum bæjarins og koma
með tillögur til úrbóta. Þingið fer
fram í Álfafelli og er undir
handleiðslu starfsmanna félags-
miðstöðva og lýðræðis og jafn-
réttisfulltrúa.
Áhugasamir geta litið við í
Álfafelli á morgun kl. 15 en þáer
kaffitími og geta menn svo fýlgst
með umræðum á eftir.
Um kvöldið verður heljarinnar
ball í fþróttahúsinu Víðistaða-
skóla með Brain police og
Skítamóral. Húsið verður opnað
kl. 19.30 með pylsum og gosi og
lýkur kl. 24 og að sjálfsögðu
verða rútur heim. Ballið er í senn
uppskeruhátíð unglingaþings og
lokahátíð félagsmiðstöðva.
Að þingi loknu munu ungl-
ingamir kynna málefni þingsins í
sínum bekkjum og taka við
hugmyndum frá unglingum í
viðkomandi skólum. Laugar-
daginn 22. maí hittast krakkamir
aftur í Álfafelli kl. 12 þar sem
gengið verður frá tillögum sem
leggja á fyrir bæjarstjómar fund
þann 1. júní nk.
Áfengi skaðar þig
Aðalfundur
Vinabæjarfélagsins Cuxhaven-Hafnarfjörður
verður haldinn í Selinu, húsi Skógræktarfélags
Hafnarfjarðar við Kaldárselsveg, miðvikudaginn
19. maí og hefst hann kl. 20.
Venjuleg aðalfundarstörf og dagskrá að hætti Cux-vina.
Stjórnin
Bandalag kvenna í
Hafnarfirði
Bandalag kvenna í Hafnarftrði þakkar öllum þeim styrktaraðilum
sem studdu söfnun okkar til kaupa á grindarbotnstæki fyrir
kvennadeild St. Jósefsspítala svo og öllum þeim sem þátt tóku í
STÓR-bingóinu 2. maí.
Með þakklæti fyrir frábæran stuðning,
Bandalag kvenna í Hafnarfirði
midbte HaJnarfjarikir K
40%
atsláttur
á barna-
regngöllum
®
HELLY HANSEN
Helly Hansen
Firði • Hafnarfirði
Sími 555 77 44
www.hellyhansen.is
Fjaran
Bjóðum upp á
spennandi matseðil í
glæsilegu umhverfi í
einu elsta húsi bæjarins.
Fjörugarðurinn
Um helgina:
Opið til kl. 01
Frítt inn eftir kl. 23
Trúbadorar spila
fyrir matargesti og
fram til kl. 01
OWatartilbod
3ja rétta
kvöldverður:
- frá kr. 1,990,-
2ja rétta
hádegisverður:
- frá kr. 990,-
Sólborgarkonur gefa gjaf ir
Kiwanisklúbburinn Sólborg 10 ára
Sl. laugardag héldu konur í
Kiwanisklúbbnum Sólborgu upp
á 10 ára afmæli sitt í Kiwanis-
húsinu við Helluhraun. Þar var
margt góðra gesta og fögnuðu
menn deginum m.a. með því að
gefa gjafir. Færði klúbburinn
Götusmiðjunni peningagjöf sem
notað verður til kaupa á trommu-
setti; Heilsugæslan á Sólvangi
fékk veglega gjöf; sjúkraflutn-
ingamenn fengu bangsa að gjöf
til að færa þeim ungu bömum
sem þurfa að fara í sjúkrabíl auk
þess sem Gamla bókasafninu var
færð peningagjöf sem notuð
verður til að kaupa gítar.
Oddný Ríkharðsdóttir er fór-
seti Sólborgar.
Styrkþegar ásamt Kiwaniskonum við afhendinguna á laugardag.