Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 14

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 14
t -1.?- fejeilsað, Til Yikur var koraið kl, 1.15 eða tveim timum á undan áætlun. Ur6u menn a& gera sér að g6ðu að biða til 2,30 eða lengur eftir matnum, Komu þá upp þær kyiksögur, að etið yrði skyr og salt- fiskur.' Sl6 6hug miklum.á marga, og vildu þeir óðfúsir halda éfram til Kirkjuhæjarklausturs, þ6tt glorhungraðir væru, Til þess að eyða. timanum var skoðað það litla merkilega, sem Yik heíur upp á sð bjðða, En það.merkilegasta af þvi var þriralð á ströndinni, enda f6ru flestir þangað, Er að matarborðinu kom, reyndist ágætur matur vera þar tll staðar, en það var skyr, mjólk og brauð, YQru þeir, sem mesta frægð . höfðu getið eér.fyrir skyrát i Hlryggvaekála, helzt til ónýtir við það. Kl. 3.30 var lagt af stað úr Vlk, Yar hal$ið austur með Vikurhömrum, og er komið var upp á Höfðabrekkuheiðar, hlaut seinni . billinn hi$ ágæta nafn "Attanioss" og hélt þvi nafni með sðma siðan. Af Höfðabrekkuheiðum var svo lagt út á Mýrdalssanda. Yar þar numið staðar við Laufskálavörðu og tveim bætt þar við þann aragrúa, sem fyrir var, Var þetta gert til fararheilla samkvæmt.gamalli tr&, Var nú ekið yfir það, sem eftir var af Mýrdalssandi, Skaiítártungur og Skaftáreldahraun* Sérstakt lif var i tuskunum i.Skaftáreldahrauni, Var þar sungið, trallað og leiknlr ýmsir orðaleikir. Þá var og kveðist á, Var ekki amalegt að hafa skáldið Geir Hallgrimsson i bilnum, sem orti.jafnhratt og talað væri. Sú visan hans, sem hlaut mestar vinsældir, var þannig: Eysstu mig. æ, æ, æ, mamma mín ætlar að fara að sofna. • » Loks var komið oð Kloustri kl. 6, Spruttu þá upp sömu kviksögurnar og i Vik.um skyrið, Vorð það ekki til þess oð bæta hungur og liðan manna. Segja.menn, að Björn Tryg^vason hafi þar alveg.st^ax "farið i hundanaT,s Legar kvöldverðurinn var borinn fram kl, 9*20, lyftist brúnin á mörgum við það að sjá fram borið nýtt kjöt og kjötsúpu. Seinna.um kvöldlð var gengið á Systrastapa og hann skoð- aður 1 krók og kring, Sumir fðru upp á stajjann, en komu flestir með lifið i lúkunum niður af honum og þóttust heldur' en ekki sig úr helju heimt hafa, Var þannig háttað með uppgöngu á stapann, að menn urðu að klifra hann upp eftir keðju, en hún mjókkgði svo miklð að neðan, að mönnum fannst þeir vora.að missa hennar, er niður var.farið. Þennan dag hafði rlgnt við og við, Kl, 12 var gengið til hvilu.

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.